Alþýðublaðið - 16.06.1990, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.06.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 16. júní 1990 VIOTAL 11 Guömundur iSöumaöur þess. ^Wráö'rmlorsto en i Usthúsinu Snorrason viö eitt verkanna Ég sá tílgangsleysi þess að spyrja svo barnalegra spuminga eins og Guðmundur Snorrason er maður sem lætur ekki bugast. Eftir að hafa starfað hjá sama fyrirtækinu i 33 ár var honum sagt upp. Ýmsir hefðu orðið bitrir eða sár- ir en Guðmundur hugsaði öðruvisi. Hann var þess f ullviss að ný ævinfýri biðu bak- við húshornið enda átti það eftir að koma á daginn. Hann vinnur sem öryggisvörð- ur i Landsbankanum auk þess sem hann er forstöðumaður hins nýopnaða List- húss.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.