Alþýðublaðið - 16.03.1986, Page 6

Alþýðublaðið - 16.03.1986, Page 6
6 Sunnudagur 16. mars 1986 Palme og Lisbeth á svöhim Hótel sögu, þegar þau komu sem gestir Alþýðuflokksins á 60 ára af- mœli hans. OLOF PALME í lífi og starfi Tage Erlander, hinn virti og vinsœli forsœtisráðherra Svía, valdi Palme til ábyrgðarstarfa í Jafnaðarmannaflokknum. Árið 1954 gerði hann Palme að ritara sínum, níu árum síðar varð Palme ráð- herra og 1969 varð hann eftirmaður Erlanders. En lífið var ekki eingöngu stjórnmál. Hann hvíldi sig frá daglegu amstri í göngu- ferðum og íþróttaleikjum. Palme, Guðrán Vilmundardóttir og Sigurður E. Guðmundsson á 60 ára afmœlishátíð Alþýðuflokks- ins 1976. Með friðarmerkið í barmi og logandi kyndil í vinstri hönd. Baráttan fyrir friði einkenndi mjög öll störf Palmes. „Ég er ekki hrœddur við fólk, en ég er hrœddur við sprengjur “ sagði hann. l.isbeth Palme og Gy/fi 1>. Gislason á 60 ára afmœlishátíð Alþýðu- flokksins 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.