Alþýðublaðið - 23.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid Geið tf* af .AlþýJftiflolclaram 1922 Fimtudaginn 23. íebrúar, 45 töiubiað Spánartollsmáliö. Hvort mun alþingi gerast svo djarft, að leyfa vínfiutning aftur til landsins, án fpðar- atkvæðagreiðslu? Það er nú orðið opinbert leynd- armál, að Jón Magnússon hefir lofað Spánarstjórn því, að leggja -fyrir alþiegi það er núJsitur frum- varp til lísga um breytingar á baualögunum, þannig að fíys]a megi tstn spönsk vín (21% áfengisinnihald), í iesgstu lög hafa menn vonað s.ð þetta væri ósatt. Mena hafa ekki getað trúað því, að landsstjórnin væri svo ósvífia, að dylja landsmenn þess í alt sumar, að hún hafði akeypt á sig ¦írið" með þessa loforði. Mönnum íhefir að vísu dottið þetta í hug, ¦•en stjórnin hefir varist allra frétta. Eíks og hér væri um mál að ræða, sem aðeins varðaði h;uia eina, en ekki þjóðfcu f heild. En raér er spurn: Hvaða mál varðar meiru þjóð- ina í heild, en einmitt það mál, ¦sem húa með almennri atkvœða- greiðslu hefir sýnt hyer stefna akuli upptekin í? Stjórnin hefir f þessu máli komið fram svo hlutdrægnislega, Og mér Hggur við að segja ósvffnislega, að slíks munu engin dæmi, ekki einu sinni um stjórn ssér á landi, Bannmálið, sem talið er varða þjóðina svo mikis, að atkvæða- greiðsla er látin fram fara um kad alt, áður en . bannlögin eru , samþykt, er metið svo litils af aúverandi landsstjórn, að hún held- ur leyndu makki sfnu við Spán . verja, ekki aðeins til þings, heldur ; «ftirað þing er saman komið. Sama stjórn sendir þann mann ¦fyrir lacdsins hönd til Spánar, tii þess að semja um þetta einasta mál sem borið hefir verið beint undir kjósendur, aðsta valdið i Jandinu, sem lengst hélt uppi vörnum fyrir andbanninga hér i ( laadi, og hefir auk bass lýst þvf ýfir, að það væri tnesta áhugamál sitt aö koma bannlögunum fyrir kattarneí. Þenna.n mann valdi Jón Magnússon til þess að semja um spáaartollinn. Hver efast um að hann hafi með áfeuga samiðl Hvernig getur Jón Magnússon rétttætt sig í þessu máli gagnvart þeim stuðningsmönnum sfnum sem banninu fylgja, óg hvernig geta stuðningsmeanirnir haldið áfram að tilbiðja hann? Hvernig getur nokkur maður með nokkurnvegin óbrjálaðri skin semi réttlætt það, að þessu þýð- ingarmesta „samnings" máli voru við erlent ríki er haldð leyndu, og hvers vegna er haldið Ieyndu hvernig með það er farið? Kannske svarar J. M.. þessu þannig: Spánverjar æsktu þess, eða fulltrúi vor á Spáni æskti þess. En til hvers var málinu haldið leyndu? Beinasta svarið verður: Til þess að bannmenn geti ekki borið hönd fyrir höfuð þessa mikla áhugamáls sfns, til þess að ekki verði hægt að sanna þingmönnum það, að landsstjórnin vegur með framferði sfnu í málinu aftan að sjálfstezði og sjálfsákvörðunarritti Islands. Vcgna þess, að landsstjórnin hefir haldið leyndu hvernig hún hafði spilt þessu máli og unnið landinu með þvi ógagn, hefir ekki verið hægt að taka það jafa ræki- lega til íhugunar, hvað gera þarf til þess að bjarga því vlð. Þið hefir ekki verið hægt að ganga eins grandgæfilega milli bols og höfuðs á þessári „Spáaargrílu". Og þar með hafa andbanningar, með stjórnina í tarárbroddi, komið ár sinni vel fyrir borð. Það hefir margoft verið sýnt fram á það i blaðagreinum, og því hefir ekki verið meðrökum mótmælt, að íslendingar geta aldrei haft nema óhag af þvf að ganga að kröfum Spánverja, Þið hefir' lska verið sannað, að þessar kröfur eru bein áráts á sjálf, stæði vor Íslendinga. Og hvar mundu þá gömlu sjálfstæðismenn- irnir, sem .mest og bezt unnu að 1 því að vér losnuðum við drotnun Dana, ef þeir við fyrsta tækifæú géogju á mála hjá annari eriéndri þjóð, og seldu sj&lfstœðið fyrir brennivín? Hvar mundu þeir Bjaruí, Benedikt, Sigurður q. fl., ef þeir iétu slíkt viðgstngast mótmælaustf Hvar mundu bændurnir á þingi, sem vilja vera forgöngumenn og forráðamenn kjarnmesta hlutá þjóð- arinnar, ef þeir fétu Jón Magnús- son og erlenda brennivínssala og eiturbyrlara svfcbsygja sig svo, að þeir greiddu kúgunartillögum þeirra félaga atkvæði sitt? Alþjóð v&r spurð að því hvort hún vildi vfn í landinu eða ekki. Hún svaraði pví, að hún vildi ekki vinið. Svo mikilsvarðandi þótti málið þá, að þsð var borið undir þjóð- aratkvæðagreiðslu. Nú leyfir Jón Magnúsion sér að bera fram frumvarp um það, að leyfa innflutning á vínum, alt að 21% að styrkleika Og hann gerir það með slikri leynd, að auðséð er hve tilgangurinn er göfugur. . Hvað mundi samþykt slíks frv. hafá i för með sér? Hún mundi jafngilda fullkomnu afnámi bann- laganna, eða vera jafnvei verri. Því hún veeri löggilding vlnsmygh. Litið til Noregs. Þar er sönnunin. Siðferðislegan, rétt hefir Alþingi engan til að breyta bannlögúnum í þessa átt, ieða afnema þau. Eng- in lög banna að vísu breytinguqá, án undangeaginnar þjóðaratkvæða- greiðslu, ea hciibrigð skynsemi og almenn sanngirni kreýjast þess, að eitt af tvennu verði þlng reflð og' nýjar kosningar látnar /ram fara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.