Alþýðublaðið - 23.02.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1922, Síða 1
Alþýðubtaðið G-efld At nl Alþýdnflokkniim 1922 Fioitudagino 23. febrúar. 45 töiubiað Spánartollsmálið. Hvort mun alþingi gerast svo 'djarft, að leyfa vínflutning aftur til landsins, án þjóðar- atkvæðagreiðslu? Það er nú orðið opinbert leynd armál, að Jón Msgnússon hefir lofað Spánarstjórn þvf, að leggja fyrir alþingi það er bú situr frura- varp tii laga um breytingar á bannlögunum, þarntig að fiytja megi tssn spönsk vfn (21% áíengisinnihald). í iesgstu lög hafa menn vonað að þetta væri ósatt Menn hafa ekki getað trúað því, að iandsstjórnin væri svo ósvífin, að dylja iandsmenn þess í alt sumar, að hún hafði „keypt á sig írið“ með þessa Ioforði. Mönnum ftefir að vfsu dottið þetta í hug, -an stjómin hefir varist alira frétta. Eins og hér væri um mái að ræða, sem aðeins varðaði h«ua eina, en ekki þjóðina í heild. En mér er spurn: Hvaða mál varðar meiru þjóð- ina í heiid, en einmitt það mál, sem húa með almennri atkvœða- greiðsln hefir sýnt hver stefna skuli upptekin ff Stjórnin hefir i þessu máii komið fram svo hiutdrægnislega, og mér liggur við að segja ósvífnislega, að siíks munu engin dæmi, ekki einu sinni um stjórn hér á Iandi. Bannmálið, sem talið er varða þjóðina svo mikis, að atkvæða- greiðsla er látin fram fara um land alt, áður en. banniögin eru samþykt, er metið svo lítils af aúverandi landsstjórn, að hún held- ur leyndu makki sínu við Spán verja, ekki aðeins tii þings, heidur . eftir að þing er saman kotnið. Sama stjórn sendir þann mann fyrir Iacdsins hönd til Spánar, til þess að semja um þetta einasta mál sem borið hefir verið beint undir kjósendur, ceðsta valdið i landinu, sem lengst hélt uppi vörnum fyrir andbanninga hér i íaadi, og hefir auk þess lýst þvf yfir, að það væri mesta áhugamál sitt að koma banniögunum fyrir kattarneí. Þennan mann valdi Jón Magnússoa til þess að semja um spánartollinn. Hver efast um að hasm hafi með áfeuga samiðl Hvernig getur Jón Magnússon réttlætt ssg í þessu máli gagnvart þeim stuðningsmönnum sfnum sem banninu fylgja, og hvernig geta stuðningsmennirnir haldið áfram að tiibiðja hann? Hvernig getur nokkur maður með nokkurnvegin óbrjálaðri skin semi réttlætt það, að þessu þýð- ingarmesta „samnings" máli voru við erlent rfki er hald ð leyndu, og hvers vcgna er haldið leyndu hvernig með það er farið? Kannske svarar J. M. þessu þannig: Spánverjar æsktu þess, eða fulltrúi vor á Spáni æskti þess. En til hvers var málinu haldið leyndu? Beinasta svarið verður: Til þess að bannmenn geti ekki borið hönd fyrir höfuð þessa mikla áhugamáls sfns, tii þess að ekki verðí hægt að sanna þingmönnum það, »ð landsstjórnin vegur með framferði sfnu f málinu aftan að sjálfstæði og sjálfsákv'örðunarritti Islands. Vegna þess, að iandsstjórnin hefir haldið leyndu hvernig hún hafði spilt þessu máli og unnið laadinu meö þvf ógagn, hefir ekki verið hægt að taka það jafn ræki- iega til fhugunar, hvað gera þarf tii þess að bjarga þvf við. Það hefir eicki verið hægt að ganga eins grandgæfilega milli bols og höfuðs á þessari „Spáuargrflu*. Og þar með hafa andbanningar, með stjórnina f tararbroddi, komið ár sinni vel fyrir borð. i * Það hefir margoft veáð sýnt íram á það i blaSagreinum, og því hefir ekki verið með*rökum mótmæit, að Islendingar geta aldrei ha/t nema óhag af þvf að ganga að kröfum Spánverja Það hefir ltka verið sannað, að þessar kröfur eru bein árás á sjálf stæði vor Islendinga. Og hvar mundu þá gömlu sj&lfstæðismenu- irnir, sem mest og bezt unnu að l þvf að vér iosnuðum við drotnun Dana, ef þeir við fyrsta tækifæú géogju á mála hji annari erlendri þjóð, og seldu sjálfstœðið fyrir brennivíni Hvar mundu þeir Bjaruí, Benedikt, Sigurður o. fl., ef þeir iétu slfkt viðgangast mótmælaust? Hvar mundu bændurnir á þingi, sem vilja vera forgöngumenn og forráðamenn kjarnmesta hluta þjóð- arinnstr, ef þeir létu Jón Magnús- son og erlenda brennivfnssala og eituibyrlara svícbeygja sig svo, að þeir greiddu kúgunartillögum þeirra félaga atkvæði sitt? Alþjóð var spurð að því hvort hún vildi vfn i Iandinu eða ekki. Hún svaraði því, að hdtn vildi ekki vinið. Svo mikilsvarðandi þótti málið þá, að þið var borið undir þjóð- aratkvæðagreiðslu. Nú leyfir Jón Msgnúsion sér að bera íram frumvarp um það, að ieyfa innfiutning á vfnum, alt að 21% að styrkleika Og hann gerir það með slfkri ieynd, að auðséð er hve tiigangurinn er göfugur. Hvað mundi samþykt siíks frv. hafa í för með sér? Hún mundi jafngilda fulikomnu afnámi bann- laganna, eða vera jafnvei verri. Því hún vœri löggilding vinsmygls. Lftið til Noregs. Þar er sönnunin. Siðíerðislegan rétt hefir Alþingi engan tii að breyta banniögunum í þessa ótt, eða afnema þau. Eng- in Iög banna að vísu breytinguná, án undangenginnar þjóðaratkvæða- greiðslu, en heilbrigð skynsemi og almenn sanngirni krefjast þess, að eitt af tvennu verði þing roflð og’ nýjar kosningar látnar fram fara,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.