Alþýðublaðið - 23.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1922, Blaðsíða 2
ALÞITÐUBLAÐlÐ eða málinu rerði frestað, unzfarið hefir afturýratn aimenn atkræða- greiðsla. Þjóðin í heild befir hafnað vía- inu. Hún á því heimtingu á því, að fá tækifæri tli þess að láta í Ijós, hvort hún hefir breytt skoðun. Og eg er sannfærður um, að hún hefir ekki breytt skoðun. ' Ingólfur Jónssm. Svar víJ lei Hr. Sveinn Víkingur knýr mig með „Leiðréttingu" sinni í Mgbl. í gær til að svara nokkrum orð um. Hann segist ekki hafa lesið fyrir mér umræddan sálm »fám dögum áður en rit|ingurinn kom út", heldur í miðjum desemb. sfðastl. Það mun að vísu satt, að hann hafi lesið eitthvað úr „Píslarþöak- um" á Measa Acadern. einhvern tima i des. i áheyrn mín og fleiri, en um það skifti ræddi eigi í grein minni, svo engin vottorð um það, sem þá gerðist, koma honum að gagni. En til sönnunar þvi er eg héit fram i fyrri grein minni, nægir að birta efdr- farandi ummæli tveggja áheyrenda: „Snemma i þessum mánuði heyrðum við Svéin Víkiug faafa yfir fyrir Sigurði Jónassyní hluta úr 7. sálmi „Pislarþanka", og meðal annars það vers, sem Sigurður tilíærði í grein í Aiþbi. Qkkur gat ekki betur skilist, en að Sveinn teidi sig. höfund þets kveðskspar. 21. febr, 1922. yón Tkoroddsen St. Jóh. Stefánss. Yfirlýsing hr. Sveins Víkings um, að hann hafi ekki haft yfir fyrir mér kvæðið „fám dögum áður en ritlingurinn kom út", virð ist þvf stafa af slæmu minni. — Rauhár er það einkennilegt, að muna betur um þ&ð sem gerðist fyrir 2 mán. en fyr'ir fám dögum. Eg skal ekki dæma um hvátir hr.- Vikings tii að láta mig heyra braginn i fyrra skiftið, en betur finat mér, að sú staka góðvild til mla, er hann kvað faafi komið sér t|i þess, hefði mátt bera árangur, héfði hann ráðið höfundinum frá, að geía pésann tft; þá hefðí" Dagsbrúnarfundur verður haldinn i Goodtempiarahúsinu í kvöld, fimtudaginn 23. þ. m., klukkan 7^/2 eftir hád, Fondarefni: Hr. lœknir Gunnlaugur Claessen heldur ýyrirlestur um sólskin, Ýms merk mál á dagskrá. Knnið að sýna félagsskyrteini Tið lnnganginn. Stjórnin. hann lika komist hjá öllum yfir lýsingunum sinum. Er þetta mái hér með útrætt af minni hálfu. 21. febr. 1922 Sigurður Jbnasson. Tvöföld laun. Eftir Skjbldung. I. Inngangur. Það er oft og á öllum timum um þáð. tal&ð, sð (6 ríkhsjóðs sé ekki ávalt sem bezt varið, Og að þar mætti spars marga krónuna, sera greidd sé beinlinís að óþðrfu. Og það er alment sagt una hverja landstjórn, að hú& notí rikisfé oft með lítilíi ráðdeild, og eru stund- um færð til þess dæmi, ogstund um cr það sagt svona alment og órökstutt. En hvort sem dæmi eru nefnd eða ekki, eru þessiummæli oft ástæðulans, og sprottin af megn um afturhaldsanda, og skilnings leysi á kröfum tímans og menn- iegarinnar, eða þá hjá sumum, af persónulegri óvild eða stjórnmála- óyild. En óít — því miður — og ef tii vill oftar en hitt, eiga um- mæli þessi við fuil rok áð styðjast, jaffivcl þó þeim sé kastað íram alment og órökstuddum. Á hverjum þingmálafundi, sem haldinn er, að minsta kosti í sveit- unúm, eru það venjulega fyrstu og siðustu orð kjósenda — ef þeir á annað borð segja nökkuð — tii þingmanna, að þeirra (þ. e. kjós- endanna) vjlji sé: spsmaður á ríkis fé, aístaðrar þar, sem fært sé,áð 'spara, Það er og vén]u{ega tekiS fram af kjðsendum, í þeaau s&m- bandi, að þeir vilji ekki-láíá fjöíga embættum, heidur þvert á móti fækka þeim. Og eg býst við, að* raddir þessar hafi aldrei verið há- værari en nú A. Þingmálafundum. þeim, sem haldnir hafa verið fyrir þing það, er saman kom 15. þ. m. Er það og eðíilegt, því gjalda- byrðar rikissjóðs hafa litt lézt, en burðarþol skattgreiðenda landsins skfrst að miklum mun. Væri þvf aldrei frekar en nú, ástæða ti!t að spara sem mest gjöld rikisins,.. sem og einstaklinga. Við það iétti sköttum á atvinnuveganum, og framleiðslan bæri sig betur, og yki&t. En þesi er nú mest þörf, til þess að koma fótum undir at- vinnuvegina aftur, og bæta greiðslu- jöíituðinn við ðn&ur lönd. Að víse. myndi sú sparsemi, sem þessi grein aðallega mun fjalla um, aldrei hrokkva mikið til þeirta hiuta, en hún væri þó spor í áttina, og ætti að vera einn liðurinn i væntan- legri umbótastarfsemi til viðreisnar atviitnu- og verEÍunarmáiunuui. Og ásamt spárnaði á öðium gjdda- liðum rikissjóðs, svo sem mést má^, og á útgjöldum éinstaklinga þar, sem fært er að spara, þætti mér ekki óliklegt, að þessi sparsemr yíði drýgsta sporið á viðreisnar- brautinni. En, það er ekki ætlun min, að ræða hér þetta mál frekar, því mikið hefir nú þegar verið um það ritað, og sumt ágætt (gr. M. Kjarans), en sumt, a$ því er mér virðist, fremur barnalegt [gr. M, Ottesens). Hitt er tilgangur þess- arar greinar, að benda á einá Ieið til sparnaðar á fé ríkissjóðs. Það er almeen venja hér á landi* að embættismenn, sem þó er talið, að taki fuil árslaun fyrk alla starfs- kraíta sina, hsfi ýms sukastörf œeð höndum fyrir landið, eða j&fnvel 2 embætti í einu, og taki full laun fyrir þessi awkastörf, eins og þeir væru áður, landinu að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.