Alþýðublaðið - 23.02.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1922, Síða 2
2 eða málinu rerði frestað, unz farið kefir aftur fram almenn atkræða- greiðsla. Þjóðin í heild hefir hafnað vín- inu. Hún á því heimtingu á því, að fá tækifæri tii þess að láta i Ijós, hvort hún hefir breylt skoðun. Og eg er sannfærður um, að hún hefir ekki breytt skoðun. Ingólfur Jónssm. Svar vi8 leiBréttingn. Hr. Sveinn Víkingur knýr mig með „Leiðréttingu* sinni í Mgbl. í gær til að svara nokkrum orð um. Hann segist ekki hafa Iesið fyrir mér umræddan sálm .fám dögum áður en ritlingurinn kom út", heldur í miðjum desemb. siðastl. Það mun að vísu satt, að hann hafi lesið eitthvað úr .Píslarþönk- um" á Mensa Academ. einhvern tíma I des. i áheyrn min og fieiri, en um það skirti ræddi eigi í. grein minni, svo engin vottorð um það, sem þá gerðist, koma honum að gagni. Ea tii sönnunar þvf er eg héit fram í fyrri grein minni, nægir að birta eftir- farandi ummæli tveggja áheyrenda: .Sfnemma i þessum mánuði heyrðum við Svéin Víkiug hafa yfir fyrir Sigurði Jónassyni hluta úr 7. sálmi .Pislarþanka", og meðai annars það vers, sem Sigurður tilfærði i grein i Alþbl. Okkur gat ekki betur skiiist, en að Sveinn teldi sig höfund þess kveðskapar. 21. febr. 1922 Jón Thoroddsen St. Jóh, Stefánss. Yfirlýsing hr. Sveins Vikings um, að hann hafi ekki haft yfir fyrir mér kvæðið .fám dögum áður en ritlingurinn kom út“, virð ist því stafa af slæmu miuni. — Raunar er það einkenniiegt, að muna betur um það sem gerðist fyrir 2 mán. en fyrir fám dögum. Eg skal ekki dæma um hvatir hr. Vikings til &ð láta mig heyra braginn í íyrra skiftið, en betur finst mér, aö sú staka góðvild til mín, er hann kvað hafi koasið sér tsl þess, hefði mátt bera árangur, hefði hanffl ráðið höfundinum frá, að gefa pésann út; þá hefðí ALÞÝÐUBLAÐIÐ Dagsbrúnarfundur verður haidicn i Goodtemplarahúsinu í kvöld, fimtudaginn 23. þ. m., klukkan 71/2 'eftir hád. Fnndarefni: Hr. laknir Gunnlaugur Claessen heldur fyrirlestur utn sólskin. Ýms merk mál á dagskrá. Hnnið að sýna félagsskýrteini við innganglnn. Stjórnin. ... ~rT'r— ■, n.:. ^, 1.— - hann lika komist hjá öllum yfir lýsingunum sínum. Er þetta mál hér með útrætt af minni hiifu, 21. febr. 1922 Sigurður Jónasson. Tvöföld laun. Eftir Skj'öídung, I. Inngangnr. Það er oft og á öilum timum um þáð taiað, að fé ríkissjóðs sé ekki ávalt sem bezt varið, og að þar mætti spara marga krónuna, scm greidd sé beialíais að óþörfu. Og það er alraent sagt uœ hverja landstjórn, að húu noti ríkicfé oft með litilli ráðdeild, og eru stund- um færð til þess dæmi, og stund um er það sagt svona alment og órökstutt. En hvort sem dæmi eru nefnd eða ekki, eru þessi ummæli oft ástæðulans, og sprottin af megn um afturhaldsanda, og skilnings leysi á kröfum tímans og mena- icgarinnar, eða þá hjá sumum, af persónulegri óvild eða stjórnmála- óviid. En oft — því miður —- og ef tii vili oftar en hitt, eiga am- mæli þessi við íuil rök að styðjast, jafnvel þó þeim sé kastað fram alment og órökstuddum. Á hverjum þingmálafundi, sena haldinn er, að minsta kosti í sveit- ufflúm, eru það veajulega fyrstu og síðustu orð kjósenda — ef þeir á annað borð segja nokkuð — til þingmanna, að þeirra (þ. e, kjós endanna) vilji sé: sparnaður á rfkis fé, aistaðar þar, aem fært sé að spara, Það er og venjuiega tekið fram af kjósesdum, í þessn sam- bandi, að þeir vilji ekki láíá' fjöíga I embættum, heldur þvert á móti fækka þeim. Og eg býst við, aS raddir þessar hafi aldrci verið há- værari en nú Á Þingraálafuodutn þeim, sem haldnir hafa verið fyrir þing það, er saman kom 15. þ. m. Er það og eðlilegt, því gjalda- bysðar ríkissjóðs hafa iítt lézt, en burðarþol skattgreiðeoda Iandsins skerst að mikiutn mun. Væri þvf aldrei frekar en nú, ástæða til,. að spara sem mest gjöld rfkisins, sem og einstaklingá. Við það létti sköttum á atvinnuveganum, og; framleiðslan bæri sig betur, og yki&t. En þesi er nú mest þörf, til þess að koma fótum undir at- vinnuvegina aftur, og bæta greiðslu- jöfiraðinn við önstur iönd. Að vísr myndi sú sparsemi, sem þessi grein aðallega mun fjalla um, aidrei hrökkva mikið til þeirta hiuta, en hún væri þó spor í áttina, og ætti að vera einn liðurinn í væntan- legri umbótastarfsemi til viðrcisnar xtvinnu- og vereiunarmálunuui. Og ásamt sparnaði á öðrum gjalda- liðum rikissjóðs, svo sem mest má„ og á útgjöldum einstaklinga þar, sem fært er að spara, þætti œér ekki ólíklegt, að þsssi sparsemi yiði drýgsta sporið á viðreisnar- brautinní. En, það er ekki ætlun mín, að ræða hér þetta mál frekar, því mikið hefir nú þegar verið um það ritað, og sumt ágætt (gr. M. Kjarans), en sumt, að því er mér virðist, fremur barnalegt [gr. M, Ottesens). Hitt er tilgangur þess- arar greinar, að benda á einá leið til sparn&ðar á fé ríkissjóðs. Það er almenn venja hér á landi, &ð embættismenn, sem þó er talið, að taki full árslaun fyrir alla starfs- kraíta sína, hafi ýms aukastörf með höndum fyrir landið, eða jafnveí 2 embætti f sinu, og taki fuíi Iaun fyrir þessi aukastörf, eins og þeir væru áður, landinu að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.