Alþýðublaðið - 23.02.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 23.02.1922, Side 4
4 ALÞYÐULBAÐIÐ í slenzkur helmilisiðnaðuv Prjónaðsr vðrnr: Nærfatnaður (karloi.) Kvenskyrtur Drengjaskyitur Telpuklukkur Karlm peysur D ergjapeysur Kvemokkar Kar 1 manna sokkar Sportsokker (litaðir og óiitaðir) D-engjahúfur Télpuhúfur yetlingar (karlm þæfðir & óþæíðir) Treflar Þessar vörur eru seldar { Gamia bankaaum. Kaupfélag-ið. Auglýsing. Með því að inflúenzm hér í bænum hefir reynst mjög væg og breiðist hægt út, er hérméð, samkvæmt tillögum héraðslaeknis, feld úr gildi auglýsing lögreglustjóra, dags. 6. þ. m. ura bann gegn dansleikjum. Þetta birtist almenningi hérmeð tii ieiðbeiningar. Lögreglustjódnss í Reykjavfk, 21. febr. 1922 Jón Hermannsson, Á ■ú.tsölustöðum Mj&lkuvfélags Reykjavíku® fæst daglega undanrenna k 35 aura pr. Iiteí*Irti3, og enn fremur nýtt skyjP á kr. 1,40 þr. kilógram. Mjólkurfólag- Reykjavíkur. A Ff*eyjusötu 8 eru tveggja manna madressur 12 kr., éins manns madressur 9 kr , sjó snanaa madressur 7 kr. — Gamlir dfvanar og fjaðramadreisur unnið upp að nýju fyrir 25 kr. Á Spítalastíg 4 er gert við ,primusa‘ ðjótt og vei af hendi leyst 01Ium ber saman utn, að bezt og ódýrast ré gert við gumroí stígvél og skóhlifar og annaa gummí skófatnað, einníg að bezta gurnmí iímið íáist á Gummf vinnustofu Rvíkur, Laug&veg 76. Alt &r nlkkelerad og koparhúðað í Faikanum. Ritstjóri og ábyrgðArmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan, Ef hann gat náð öpunum með langa stráhandleggn- um sinum, gat hann þá ekki llka náð Sabor ljónynj- unni ? Þetta var frjóangi hugsunar, sem átti að þróast og inagnast 1 vitund hans og undirvitund, unz hún leiddi. til stórkostslegs þrekvirkis. En það skeður slðar. VI. KAFLI. Bardagi í skóginum. Á flakki sínu kom flokkurinn oft nærri kofanum við ströndina. Tarzan þótti altaf gaman að því og lék hann aér tíðum við kofann. Hann gægðist inn um glugganá, eða klifraði upp á þakið og horfði ofan um svartan strompinn, ef ske kynni að hann með því kæmist á snoðir um, hvað væri inn í þessum skrítna kofa. Hugmyndaflug drengsins bjó til dásamlegar verur sem bygðu kofann, og hann langað því meir til að skygnast, sem hann gat á engan hátt komist þangað. Tímum saman rannsakaði hann gluggana, skoðaði þakið og reyndi að finna innganginn, en hann veitti hurðinni lítið athygli, því hún var nærri því eins og veggirnir. Það var í fyrsta sinn sem hann heimsótti kofann eftir æfintýrið við Sabor, að hann tók eftir því úr fjar- iægð, að hurðin var eins og sérstakur hluti skilin frá veggnum; þá datt honum fyrst 1 hug, að þarna mundi gátan ráðin, nú gæti hann komist inn í dularfulla grenið. Hann var einn, eins og venjulega þegar hann kom til kofans, því aparnir höfðu ekkert gaman af að koma þar; sagan um þrumuprikið hafði haldist við lýði öll þessi tfu ár, og hún hélt öpunum 1 hæfilegri íjarlægð frá bústað hvíta apans. Aldrei hafði hann heyrt söguna af sér, eða sambandi sínu við kofann. Að eins fá orð eru í apamálinu, svo aparnir gátu lltið sagt um það sem þeir sáu í kofanum, hvorki gátu þeir lýst því sem í honum var, eða lbú- unum, svo umtalið var dottið niður löngu áður en Tarzan gat skilið apana. Einhverntfma hafði þó Kala drepið lftið eitt á það, að faðir hans hefði verið ókunnur hvftur api, en hann vissi ekki betur en Kala væri móðir sín. í þetta skifti gekk hann beint til dyranna og eyddi eilííðartfma í að skoða þær í krók og kring, hann rjálaði við heingslin, samskeytin, og lokuna. Loksins hitti hann á rétta lagið, og hurðin hrökk alt í einu opin. Hann varð sem þrumu lostinn, og þorði varla að fara inn, en þegar augu hans vöndust rökkrinu inni fyrir, sté hann yfir þrepskjöldinn og gekk varlega inn gólfið. Á miðju gólfi lá beinagrind, skinin og ber, nema hvað tætlur af fötum héngu á einstakastað. í rúminu lá önnur beinagrind, en minni, og í vöggunni rétt hjá voru beinin úr ungviði. Tarzan litli veitti engu þessu, sém sagði sorgarsögu lönguliðinna daga, athygli. Skógarvistin hafði vanið hann við að horfast í augu við dauðann og sjá önnur dýr deyja, og þó hann hefði vitað, að hér voru bein foreldra hans, hefði hann ekki hryggst af því. Húsbúnaðurinn og annað sem inni var dró athygli hans að sér. Hann skoðaði ýmislegt hvað eftir annað

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.