Alþýðublaðið - 24.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1922, Blaðsíða 1
1922 Föstudagina 24 iebrúar. 46 tölubSað $ísaleigaskattnr borgarstjóra. Andvana tillaga. í írumvarpi til Iaga um bæjar- gjöld í Reykjavik, sem Knud Zirosem hefir samið og verið hefir ti) umræðu á tveim síðustu bæjar stjórasrfuKduoi, er ákvæði um það, að leggja 3°/o fasteignagjald á húseigair í bænum, miðað við virðingaverð þeirra eftir fasteigna anati. Þessi nýi húsaskattur borgar stjóra er í raun og veru eíski ann- að en húsaleiguskatíur, sem húS' eigendur mundu taka fyliilega afíur af leigjendum,'. enda er ti! þess ætlaat. Það er kunnugra en frá þutfi að segja, að húsaleiga hér í Rvík er óhæfilega dýr. Mundl það þá vera heilkvænlegt að fara að iegsja skíitt á húsaleiguna? En atbugum nú fyrst hve roiklu þessi skattur nemur. t húsi, sem er virt eftir fast eignamatinu á 10,500 kr , er húsa ieigan 170 kr. á mánuði, eða 2040 kr. á ári. Hásaskattur Knud Zimsen af þessu húsi verður 315 kr Húsaleigan þarf því að hækka um 26 kr á mánuði. í öðru hús!, sem metið er á 10 •þús kr. eftir fasteignamati, er húsaleiga 120 kr. á mánuði, eða 1440 kr. á ári. Húsaskattur Knud Ztqsen yrði af þyí húsi 300 kr. Leigan þyrfti þvf að hækka um 25 kr. á mónuði, eða yfir tuttugu prósentl Þessi húsaskattur Knud Zimsen hlyti að hafa þau áhrif, að menn íæru yfirleitt að vanda hið allra minsta til þeifra húsa er menn bygðu, til þess að sleppa við sem mest af skattinum Slcatturinn mundi einnig hafa þau áhrif, að þeir, sem bygðu sér hús, hefðu þau eíns lítil og þsir með nokkru srnóti gætu komist af með. A sama hátt rauadi. hana verða til þess, að fólk kipraði sig emsþá meira saman en kú. Það mundi neyðast til þess af því þ;ið þyldi ekki roeð öðru móti hina háu hús.leigu, er leiddi af skattinum. Þessi skattur Knud Zimsen verk- sr því í beild sinni á móti menn• ingunni, auk þess sem hann er afskapiega órétkiatur. Það er einkennilegt, að Knud Zimsen, sem sagður er sannkrist- inn maður, skuii láta sér detta í hug að fara að gera tillögur um að hækka húialeiguna, vitandi þó að það kemur verst niður á fá tækum. Hitt hefði maður skilið betur, hefði hasra komið roeð til lögur um breytíngar á húsaleigu lögunum í þá átt, að skki væri hægt að setja roann út úr íbúð, þó kann stæði ekki i skiiurn með húsaleiguna, ef húsaleigunefnd teldi orsökina til vanskilanna vera veikindi eða atvinnuleysi, því á siíku ákvæði væri þörf. Ólafur Friðriksson. Tvöföld laun. Eftir Skjöldung. ---- (Frh) Til skýringar þessu, og til þess, að færa sönnur á míl sltt, er nauðsynlegt að taka dæmi, og verður þi ekki hjá koroist, að nefna persóaulega nöfa þeiira manna, sem nú taka tvöföld eða margföjd Iaun. En eg skal tþegar taka það fram, að eg neíni nöfnin eins og þau væru heimildarrit, en ekki til þess, sð kauta steini að eigpndum þeirra, því þá per sónulega, álít eg ekki koma ndtt þessu máli við Þið cru vfst flestir nútíraamenn, hverrar stéttar sem eru, sem Uka við fé, þegar.þíð býðst á heiðarlegan hátk, roselt á mælikvarða okkar auðvaídssinna, einr og A'þbl. kallar alla þá, sem eru andvígir stefau þess. Og hvf skulu þá ekkl þeir embættismenn, sem teka nselra en einföid bun -fyrir Btarfskraita sfna, taka við þeim bitum, sem þing og stjórn réttir aö þeim? En það verður hér eins og annarstaðar, að allar synd ir bitna á stjórninni. Það er stjórn arinnar að sjá um, að euibættis- roenn fái skki nema einföld laun fyrir starfskrafta sfna. Og þar, sem iog hamla þeim fra rokvæasdum, svo sem er um iög um þingfarar- kaup Alþingismanna, o. fl íög, er þ»ð Aiþiugss að breyta þeim, en stjórnarinnar, sem á að vera leiðarsteinn Alþingis, að leggja þær breytingar fýrir þingið. En það er ekki bægt að krefj- ast þess með létti af öllum stjórn- um. Þass verður ekki með sann- girai krafist af neicum meðal- mönnuro, að þeir »taki sig til upp úr eins manns hljóði", og breyti eldgömlu fyrirkomulagi, né yfir höfuð, vinni neitt tii þjóðþrifa. Það þykir gott, ef sllktr menn halda í horfinu En tii afburða- rosnnanna er ekki ósai^ngjarat að gera þessar kröfur. En um bá hefir vist verið heldur litið hjá okkur, á stjórnmálasviðiau, síðustu árin. 11. Fjárankalög fyrir árið 1917 0. II. Skai nú bent á nokkur dæmi um tvöfaldar launagreiðslur í fjár- hagsstjórn þings og stjórnar síð- ustu 5 árin, og siðan, hvað senni- lega hefði mátt spara. Byrja eg á fjár og fjárauka-lögum, samþ. 1917, °S enda á sömu lögum, samþ. 1921. 1. Fyrsta dæmið verður þá úr fjáraukalögum fyrir árin 1914 og 1915, Undir 5. ,lið 10. gr. eru þar veittar kr. 3977,9, sem kostn aður við roilliþinganefad í eftir- launa og Isunamálmu í aths, við frumv. vísar stjórnin til landsreikn- ingsins fyrir arin 1914 og 1915, aths. endurskoðenda við hann, og svara stjórnarinnar, um ástæða fyrir fjárveitiogu þessari og sund • uriiðun ,hennar. Á landsreikningn- um er ekkert að græða í þcsiu e nu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.