Alþýðublaðið - 21.12.1993, Síða 8

Alþýðublaðið - 21.12.1993, Síða 8
16 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MfflUBUDID Þriðjudagur 21. desember 1993 BOKAGERÐARMENNIKRINGLUNNI Félag bókagerðarmanna hefur þungar áhyggjur af því hve mikið magn af íslenskum bókum er prentað erlendis. Þessi stað- reynd hefur skapað mikið atvinnuleysi meðal bókagcrðarmanna og því hefur félagið tekið heilshugar undir átakið „Islenskt, já takk“. Meðal aðgerða bókagerðarmanna er uppsetning auglýs- ingastandsins hér á meðfylgjandi mynd í Kringlunni. Var það gcrt í samvinnu við Félag íslenska prcntiðnaðarins. Með þessu vilja félögin hvetja íslcnska bókaunnendur til að velja íslcnskar bækur, unnar á Islandi, fyrir þessi jól. Alþýðublaðsmynd / Einar Óla. Þingmönnum þakkað Kjördœmisráð Alþýðuftokksfélaganna í Reykjaneskjördœmi hélt fyrir nokkru aðalfund sinn. Þar var fyrrverandi þingmönnum flokksins í kjördœminu þökkuð vel unnin störfíþágu Reyknesinga, þeim Jóni Sigurðssyni og Karli Steinari Guðnasyni, sem nú hafa báðir hœtt þingmennsku og snúið til annarra starfa. Fjölmenni mœtti til fundarins. Nýir þingmenn og hinir sem hættu, Guðmundur Árni Stefáns- son, Petrína Baldursdóttir, Karl Steinar Guðnason, Rannveig Guðmundsdóttir, formaður þingflokks Alþýðuflokksins og Jón Sigurðsson. Eyjólfur Sæmundsson, formaður kjördæmisráðs, þakkar þeim Jóni Sigurðssyni og Karli Steinari vel unnin störf á þingmanns- ferlinum. Alþýðublaðsmyndir / Guðmundur Odds KJOTOGFISKUR í M jó ciciinni

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.