Alþýðublaðið - 02.02.1994, Page 8

Alþýðublaðið - 02.02.1994, Page 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. febrúar 1994 fMDMÍDID Flokksstjórnarfundur Alþýðuflokksins um sjávarútvegsmál um Magnús Jónsson veðurstofu- stjóri sigurreifur. Grétar Mar: Hvað varð um loðn- una og síldina íkvótanum? Eiríkur Stefánsson: Mamma orðin fiskvinnsluvœn? Maraþonfundur um kvótakerfið stóð í fiokks- stjóm Alþýðuflokksins á laugardaginn. Alls voru 30 ræður haldnar og mikil spenna var á fundinum sem stóð í 5 tíma. Magnús Jónsson veðurstofustjóri hafði fram- sögu um álit milliþinganefnd- ar flokksins um sjávarútvegs- mál, sem að lokum var sam- þykkt með öllum atkvæðum gegn einu, lítið breytt frá upphaflegu drögunum. Magnús lagði áherslu á að kvótakerfið væri leiguliða- kerfi þar sem braskað væri með lífsafkomu þjóðarinnar. Fyrstur að taka til máls í ftjálsu umræðunum var Skjöldur Þorgrímsson og gagnrýndi hann Hafrannsókna- stofnun fyrir áhugaleysi. Hann sagðist hafa lóðað á skipi sínu á að minnsta kosti 500 þúsund tonn af smásíld í Faxaflóa og Hafró virti hann ekki viðlits. Svend Aage Malmberg, haffræðingur hjá Hafrann- sóknastofnun, flutti langa ræðu og varði niðurstöður haf- og fiskirannsókna við ísland. Hann varaði við kæruleysi í af- stöðu vísindamanna til kollega sinna í öðrum greinum og sagði alveg augljóst að ofveiði væri á fiskistofnum í Atiantshafinu. Krístmundur Asmundsson sagði að allan ftsk ætti að setja á markað, núna bröskuðu útvegs- menn með ftskinn. Hann benti á sóknarstýringu innan afia- marksins og sagði hættu á því að menn gætu eignast kvótann út á hefð. Petrína Baldursdóttir, fóstra og þingmaður frá Grindavík, sagði málið allt erf- iðara vegna þess hversu að kreppti í fiskveiðunum. Að Jmm-málinu kæmi líka ótölulegur fjöldi hagsmunaaðila. Grétar Mar, skipstjóri í Sandgerði, sagði að farið væri framhjá vigt með afla og kvóta- kerfið hefði sýnt sig í því að vera orsakavaldur þess að afli næðist ekki. Öm Traustason, fyrrum sjómaður, sagði svokallaða sæ- greifa skulda 110 milljarða og flestir væru á hausnunt. Sjávar- útvegsnefnd flokksins hefði ekki vit á sjávarútvegi. Óheftar veiðar orsökuðu ofveiði og náðst hefði málamiðlun fyrir smábátana. Eiríkur Stefánsson, verka- lýðsforingi frá Fáskrúðsfirði, sagði flokksþingið hafa geftð skýr fyrirmæli og kominn væri tími til að Alþýðuflokkurinn stæði á sinni stefnu í málinu. Þá yrði gaman að fara um meðal fólksins. Kvótakerfið hefði brugðist, eigendur ftsksins væru auðkýfíngar, sem hefðu það gott upp í rúmi eða í út- löndum. Guðmundur Þ.B. Ólafs- son, bæjarfulltrúi í Vestmanna- eyjum, sagði að alið væri á þrælsótta við sjómenn. í reynd ætti þjóðin ekkert í fisknum í sjónum. Þörf væri á nýrri stefnu. Hervar Gunnarsson, verkalýðsforingi á Akranesi, sagði ekkert vit í því að henda kerfí, án þess að hafa eitthvað í staðinn. Hann lýsti eftir hag- ræðingunni í útgerð og hvatti til þess að allur fiskur færi á mark- að. Bjöm Gíslason sagði hrun framundan á landsbyggðinni vegna kvótkerfisins. Tveir menn hefðu rakað að sér 50 milljónum út á kvótakerfið á Patreksfirði og síðan horfið. Kvótakerfið væri arðrán í stfl við yfirráð Dana á íslending- um. Steindór Ögmundsson, mikil, slíkt gæti enginn varið. Að lokum bar Jón Baldvin lofs- orð á störf Þrastar Ólafssonar í tvíhöfðanefndinni og sagði Vestfirðinga mega muna það, að Þröstur væri hálfur Vestfirð- ingur, Sléttuhreppingur af Jök- uiljörðunum. Guðmundur Oddsson fundarstjóri bar síðan upp drög- in að ályktun frá Sjávarútvegs- nefndinni með áorðnum breyt- ingum og voru þau samþykkt samhljóða gegn einu atkvæði, sem taldi þau ekki ganga nógu langt. Um ályktunina var fjallað um í Alþýðublaðinu í gær á for- síðu og í blaðinu í dag í leiðara. Rannveig, Jón Baldvin og Guðmundur Oddsson spá í spilin. kerfið en fordœmdi braskið. ingar sem dugðu. á Patreksfirði. Óssur og Gunnlaugur meta áhrifin fyrir sjávarútveginn. Petrína Baldursdóttir: Grindvík- ingurinn tUlögugóði. Hervar Gunimrsson: Verðum að vita að hvetju við hverfum. Alþýðublaðsmyndir og texti/GTK Guðmundur Þ.B. og Össur ánœgðir með lokaniðurstöðuna. ________ „ g § | kvæmdinni og hefðu Vestfirð- IIÍJSIIWPW ingamir farið langverst út úr því. Samt vantaði alltaf tillögur urn beina framkvæmd við ann- að kerfi. Kvótakerfið hefði g% fr1' aldrei skapað eignarrétt, svo væri málafylgju Alþýðuflokks- ins fyrir að þakka. Viðskipti innan þess væru gífurleg, um þrír milljarðar á ári og þjóðfé- lagið allt færi í gegnum miklar breytingar, þegar þorskafli hefði verið skorinn niður úr 450 þús tonnum í 165 Jtús tonn á nokkmm ámm. Áhættan af JgJl § ■■■K n jlii | ótakmarkaðri sókn væri alltof Tálknafirði, sagði kvótakerfið hafa lagt Tálknafjörð í rúst á síðustu tveimur árum. Hann mælti með aflagjaldi og sam- þykktar draganna. Birgir Dýrfjörð fór yfir drögin að ályktun og gerði til- lögur að breytingum. Hann undirstrikaði það að menn þyrftu að gera sér grein fyrir hvað tæki við ef kvótkerfið yrði Iagt niður. Snjólfur Ólafsson sagði augljóst að takmarka þyrfti fiskveiðamar. Hann undirstrik- aði veiðigjaldið sem leið og benti á að þrátt fyrir kvótakerfið fiskaðist ekki meira nú en áður. Magnús Jónsson kom aftur upp og ítrekaði afstöðu sína og kröfu um gerbreytingar á kerf- inu. Þröstur Ólafsson, aðstoðar- maður utanríkisráðherra, benti á að aðalatriðin yrðu að vera skýr. Afli á þorski hefði verið skorinn niður úr 450 þúsund tonnum í 165 þúsund tonn. Kvótakerfið væri fiskvinnslu- vænt kerfi og stuðlaði að hag- ræðingu í bátaútgerðinni. Spumingin væri um heildararð- inn fyrir þjóðarbúið, það tryggði kvótakerfið, og drögin væm óvísindaleg. Alliance og Kveldúlfur hefðu á sínum tíma líka látið senda sér tékka niður í Miðjarðarhaf. Sægreifar væm ekkert nýtt fyrirbæri. Braskið væri þó blettur á kvótakerfinu. Hráefnisverð væri hátt og fisk- vinnslan skuldsett. Síðasta flokksþing hefði endurbætt kerfið og í þeim tillögum lægi lausnin til frambúðar. Grétar Mar, skipstjóri, sagði 40% loðnukvótans hjá fjómm fyrirtækjum. Sóknar- markið hefði aldrei verið full- reynt, því hefði alltaf verið blandað inn í kvótann. A síð- asta ári hefði verið beitt 200 skyndilokunum og væri það met. Jóhannes Guðmundsson gerði athugasemd við kaup á útsölutogurunum frá Kanada og Noregi. Lagðist gegn kvóta- sölu og studdi það að allur fisk- ur yrði settur á markað. Birgir Dýrfjörð lýsti tillögu frá sér og Eiríki Stefánssyni. Eiríkur Stefánsson sagði það nýtt fyrir sér, að móðir hans, sem væri fiskvinnslu- kona, væri orðin fiskvinnslu- væn. Hann krafðist niðurstöðu á fundinum. Hugsa þyrfti líka um fiskverkafólk, ekki bara gróðann af útgerðinni. Rannveig Guðmundsdótt- ir, varaformaður Alþýðu- flokksins, sagði eðlilegan við- horfsmun hafa komið fram á fundinum. Alþýðuflokkurinn réði þó ekki einn stefnunni í sjávarútvegsmálunum og nú stæðu til kaflaskil í afstöðu flokksins, sem hún lagði áherslu á að yrðu með reisn. Guðfinnur Pálsson sagði Vestfirðinga á móti kvótakerf- inu, enda hefði það uppruna- lega verið stflað gegn þeim. Hann benti á að samsetning gamla skipastólsins hefði ekki útrýmt fiskistofnunum. Fólk á Vestfjörðum myndi einfaldlega ekki lúta því núna að stöðva veiðar. Snæbjöm Arnason, skip- stjóri á Patreksfirði, sagðist hafa skömm á LIU. I hans þorpi hefði engin verkakona vinnu. Kvótakerfið væri hriplekt. Hann hefði ekkert skuldað fyrir nokkrum ámm, nú horfði hann fram á það, að ef báturinn hans sykki, þá nægðu tryggingamar ekki fyrir veðsetningunni. Hann sagðist segja eins og Cató gamli, að auk þess leggði hann til að kvótkerfið yrði lagt í eyði. (Preteario censo Carthaginem esse deledam). Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins tal- aði síðastur. Hann sagði að allir yrðu að gera sér grein fyrir því að hafið væri hætt að vera al- menningur. Núna væri skömmtunarkerfi, - því miður. Ályktanir síðasta flokksþings hefðu gengið gegn leiguliða- kerfinu í sjávarútvegi í átt til leyfagjalds. Að þessu hefði ver- ið unnið með árangri, auk þess sem trillukarlar hefðu fengið sérstaka fyrirgreiðslu.Jón Bald- vin undirstrikaði það að um- bótaflokkur kæmist aldrei að endamörkum í neinu máli. Verkefnin væru eilíf og ekki væri allt sem sýndist. Fyrirtæk- ið Ósvör hefði til dæmis að ráði þingmanns Alþýðubandalags- ins á Vestljörðum samið um undirverð á fiski, krónur 60,- á kflóið, á kostnað kjarasamninga sjómanna, þótt allir vissu hvemig Alþýðubandalagið léti í orði á öðrum vettvangi. Kvóta- kerfið hefði því miður bitnað misjafnt á landshlutum í fram- Prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík Yeljum STERKA forystu! : : jj§ 4. Stuðningsmenn Skrifstofa stuðningsmanna ■ Engjateig 19 • (Listhúsið - 1. hæð - austurendi) • Símar 881070, 881074 og 881075 • Opið 17-22 •

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.