Alþýðublaðið - 24.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1922, Blaðsíða 3
íru, sera haan hefir svo dyggilega þjónað I Við kosningu tngóifs styrkist sá flokkur í þinginu, sera hfálpa vill Jóni burtu og hrinda af sér kúgunartiiraunura Spán verja og vísa þeira heim aftur til föðurhúsanna. Væri það raaklegt, að J. M. fengi að velta niður til Spánar með tiilÖ£ur sínar í fanginu. irieað sinskeyti, Khöfn, 22. febr. Flokksþing Sinn-Feina. Síraað er frá Londoa að 3000 fulltrúar Sinn-Feina séu saman koranir á þjóðfundi til að greiða atkvæði um brezk írska sáttraál ann. Talið er að báðir flokkar, œeð og B3Óti, muni vera álika (jöiraennir. Allsherjarrerkfall er nú í Portúgal. Ágóði Noregsbanka. Noregibanki hefir grætt 28 miljónir árið sem leið. Yilna og Pólverjar. Löggjaíarþingið i Vilna hefir sattiþykt að saraeínast Póllaadi, en hefir vísrö á bug tiiraunura stjórnarvaidanna f Lithauen, til að ná yfirráðura þar. Sterlin gsávísanir. Afhygli ferðamanna og annara er vakin á því, að útlendir bankar vilja ekki kaupa ,krosssðar“ ster lingsávísanir, neraa. með miklum eftirgangsmunum. Ua iajbm o§ vegtaa. Dómnr er fallinn f hæstarétti f „Baidurs* málinu svokaiiaða; stnyglmáiinu stóra frá Siglufirði. — Dórasúrskurðurinn hijóðar svo: „Kærði, Hans Hi.tz, greiði 1000 króqu sekt f ríkissjóð og sæti auk þess einföldu íaageisi f tvo mán- uði. Hið ó'öglegs inuflutta áfengi skai upptækt og eign rfkissjóðs. Máiskostnaðarákvæði lögregiu réttárdóms skal óraskað, en kærði ALÞÝÐUBLAÐIÐ greiði ailan kostnað sakarinnar í hæstarétti, þar með talið raáia- flutningskaup tii skipaðs sækjanda og vesjanda, raábflutningsmann anna Jóns Ásbjörnssonar og Björns P Kalmsra, 200 kr. til hvors. Dómrautn skal fulinægja með aðför að lögum. 15 menn gengu í verkamanna fél. Dagsbrún á fundi þess í gær- kvöldi. Mjog iróðlegan fyrirlestnr héit Gunni. iæfcatr Claessen á verka* mannafélagssuttdi í gær. Fyrirlest- urinn var utn ijóslækningar. Jafnaðarmannatélag8fandnr er í Birubúð uppi í kvoid kl. 8. Sýnið skírteini féhgsins (eða ann- ara aiþýðufél. við dyrnar). Enginn fnndnr verður í barna stúkunum á sunnudagiun, vegna uradæraisstúkuþicgs, sem hefst ki. 10 árdegis. Sbjaldbreiðarfnndnr er f kvöid. Systrakvöid. Hlutabréf íslandsbanka hafa nú verið metin af nefndmni, sem ráinnikiuti Alþingis baus l fyrra til þess atarfa. Nefndin metur huadrað kiónur 91 kr. virði í hlutibréíunum. Þau eru nú skráð á 55 kr. hvert hundrað í Kaup- mannahöfn. Áfengisfrnmvarp Jóns Magn ússoaar (Spánarstjóraar, sem einn fylgismaður Jóns kailaði) mutt f dag lagt fram í þinginu. Þess rnega þingmenn gæta, er þeir taba afstöðu tii þess máis, að þjóðin tnun ifta á þá sem haad gengna raenn spanskra brenni- vfnssaia, ef þeir saraþykkja frura- varpi?, eða greiða þvf atkvæði. Því þjóðín æskir þess ekki að véra meikf þrælsæerkinu, þegar á fyrstu árum eftir íenginn sigur i sj á! ístæðisbaráítunai við Dani. K. Jón ðlafsson álpaði þvf út úr sé á síðasta bæjarstjómarfundi, að borgarstjóraflokkurina hefði úti lokaö jafnaðartnennina frá nefnd arkoaniagum, vegna þess að á meðki þeirra væri einn, sem ekki væri eftirsóknarverðnr í nefndir. _____________________ 3 Jajnaðarmannajélags- jnninr f kvöld kl. 8 í Birubúð uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2 Tilkyntsing ura hvað nefndir hsfi starfað, sem kosnar voru á siðasta fundi. 3 Útbreiðsla og stækkun Alþýðu- blaðsins 4. Mótmæli gegn jafnaðarstefn- uttni Mætið standvíslega! Formaðurlnn. Nýkomið handa sjómðnnum: OHukápur. O íubuxur. Sjóhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur. ísie.nzkar peysur. ísieczk uilar nærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflar. XanpjéL Reykvíkinga. Gamla bankanuœ. Væntanlega vægtr Knútur Jóni víð refsiegu, þó hann eigi hana skilið fyrir að koma þannig opinberíega ispp ueh það, hve réttlætistiifinaing Knúts er á háu stigi. Úr sveit (Grfmsnesi) er ritstj. Aiþbl. skriíað: ,Eg veit að Al- þýðubiaðið á vini víða þó htið beri á, og er miður að það ékki sér sér fært að gefa úfc vikuútgáfu íii að senda út um lasxd eins og Morgunbiaðið. Jafnaðaratefauíini vinst fylgi hér a landi, og fuli- komlega kornina tfrai ti! að flytja þjóðinni þá hugsjón " Botavörpuiigarnir. Þórólfur og Skalisg.fmur eru að leggj j af stað á saltfiskveiðar. Fieiri sSrip raunu í aðsigi n?eð að leggja af stað. Falltrdarádsfnndar á laugar- daginn 25,£þtj.m. kl. 8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.