Alþýðublaðið - 23.03.1995, Side 7

Alþýðublaðið - 23.03.1995, Side 7
FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995 ALÞYÐUBLAÐIÐ ö t a I um horfa á fjármagnstekjuskattinn sem mér urðu mikil vonbrigði að hafi ekki verið afgreiddur á kjör- tímabilinu. Því er ekki að leyna að samstarfsflokkurinn hefur dregið lappirnar nokkuð í því máli. Aðra hluti má líta á, einsog hátekjuskatt- inn sem nú loksins náðist í gegn. Honunt tókst ekki að koma á í tíð ríkisstjómar Steingríms Hermanns- sonar. I framtíðinni tel ég síðan að hátekjuskatturinn eigi að víkja fyrir fjármagnstekjuskatti. Menn muna það kannski núna, að Sjálfstæðis- flokkurinn vildi ekki að skatturinn yrði endumýjaður á síðastliðnu hausti og um áramótin, en það náðist eigi að síður í gegn. Við alþýðu- tlokksmenn töldum gjörsamlega ófært að verða af þeim tekjum sem þar var um að ræða. Eitt er það sem ég tel síðan nauðsynlegt, en það er að næsta ríkisstjóm setji sér ramma- ljárlög til íjögurra ára eða út kjör- tímabilið. Það myndi stórauka skil- virkni áætlanagerðar og auðvelda allt starf - ef framtíðarsýnin væri skýr að því leytinu. Eg held enn- .Alþýduflokkurinn er ekki spilltur flokkur. I Það er fráleitt að tala um hreyfingu þúsunda manna, sem spillta. Félagar í Alþýðuflokknum eru einfaldlega þversnid af samfélaginu I einsog allar slíkar fjöldahreyfingar." heimildum hefur til að mynda orðið staðreynd og tilheyrandi tekjufall fylgdi í kjölfarið. Þannig var í einu vetfangi gert útum möguleikana til að eyða halla ríkissjóðs. I mótlætinu er oft auðveldara að gefast upp - ein- sog Jóhanna gerði - en að takast á við vandann. Menn hlupu ekki frá vandanum, heldur tókust á við hann með þeim árangri sem blasir við öll- um um þessar mundir. Það em sókn- arfæri fyrir hendi. Framsýnir útgerð- armenn leituðu til dæmis í auknum mæli til úthafsveiða. Það var dæma- iaust þegar Þorsteinn Pálsson hugðist koma í veg fyrir veiðar í Smugunni. Ef Jón Baldvin hefði ekki tekið á því máli væri staða þjóð- arbúsins og þeiira útgerða sem leit- uðu á fjarmið önnur í dag. Innan- flokksmál í Alþýðuflokknum leita ,Jóhanna Sigurðardóttir var á þessum tíma | mjög spennt fyrir því, að fara í stjórn með íhaldinu og var ekki hlynnt þeirri skoðun okkar þremenninganna að láta reyna á frekari hugmyndir um samstarf vinstriflokkanna. fremur að ekki sé enn nóg gert í spamaði og aðhaldi. Þar getum við ennþá bætt okkur án þess að velferð- arkerfið sem slíkt verði skaðað. Bótakerfið þarfnast rækilegrar til- tektar og endurmeta þarf þessa gífur- legu tekjutryggingu sem allsstaðar eru komin á. I þeim málum hefur skort heildarsýn. Það má afar víða spara stórfé í ríkisgeiranum með því að leggja niður og sameina stofnanir, svo örfá dæmi séu tekin.“ Hvað stendur helst uppúr í minningunni um kjörtímabilið sem er að renna sitt skeið? „Þegar frá líður held ég að það muni teljast merkilegast að ríkis- stjómin hélt út kjörtímabilið. Gífur- legur vandi hefur sótt þessa þjóð heim. Mikill niðurskurður á afla- inu' „Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið var langstærsta ein- staka ntálið sem náðist fram á kjör- tímabilinu og afar minnisstætt sem slfkt. Það mál var risastórt framfara- skref fyrir þessa þjóð. Alþýðuflokk- urinn hafði forystu um EES-samn- að athuga, en bendi á að ef slfkt hefði gerst í ráðuneytum Alþýðuflokksins þá hefði heldur betur hvinið í fjöl- miðlum og þjóðarsálum. Það er einn af fjölmörgum kostum Alþýðu- flokksins að hann gætir ekki sér- hagsmuna. Það er hugsanlegt að það sé ástæðan fyrir því að Alþýðuflokk- urinn hefur ekki meira fylgi en raun ber vitni unt. Gæsla sérhagsmuna hefur því miður lengi verið drjúg til öflunar atkvæða og valda. Stjóm- ntálaflokkar eiga fyrst og fremst að hugsa um hag heildarinnar - annað ekki.“ ,Ég hef svosem verið sakaður um ýmislegt, Itil að mynda það að vera ekki nógu hávær inná þingi, en ef dvöl í ræðustól er mælikvarði á hæfni manna þá skyldi maður halda að Hjörleifur Guttormsson væri fyrir margt löngu Itekinn við stjórninni hjá þessari þjóð." inginn frá upphafi til enda og sýndi einn ilokka samstöðu í jákvæðri af- stöðu til málsins. Samningurinn tryggir frjálst flæði á vörum, þjón- ustu, IjáiTnagni og vinnuafli milli aðildarrfkjanna, auk samstarfs á sviði vísinda, mennta og menningar, fé- lagsmála og umhverfismála. Það er ljóst að Evrópska efnahagssvæðið tryggir að- gang Islands að stærsta markaðssvæði heims á áhrif- in á efnahagslífið eru gríðar- leg. Áætlað er að tekjuaukn- ing þjóðarinnar vegna samn- ingsins samsvari um 44 þús- und króna tekjuaukningu á hverja fjögurra manna fjöl- skyldu í landinu og er ætlað að sú tala tvöfaldist á næstu árum. Bara á síðasta ári juk- ust útflutningstekjur þjóðar- innar vegna EES-samnings- ins um einn milljai'ð. Og nú vildu allir Lilju hafa kveðið. Þeir sem áður vom á móti EES lýsa því nú yfir hver á fætur öðmm að þeir muni ekki beita sér fyrir að samn- ingnum verði sagt upp. Það er þvf dagljóst hverjir höfuð rétt fyrir sér í því máli. Sagði ekki Halldór Asgrímsson fyrir skemmstu að Fram- sóknarflokkurinn hefði greitt atkvæði með EES-samn- ingnum ef hann hefði verið í ríkisstjóm?“ Þú kemur þarna inná viðkvæman hlut fyrir al- þýðuflokksmenn: Jón Sig- urðsson, Eiður Guðnason, Karl Steinar Guðnason og Guðmundur Arni Stefáns- son hurfu allir á brott úr ríkisstjórn eða/og af þingi með spillingaruinræðuna einsog hala á eftir sér. Er Alþýðuflokkurinn spilltur flokkur? „Nei, Alþýðuflokkurinn er ekki spilltur flokkur. Það er fráleitt að tala um hreyftngu þúsunda manna, sem spillta. Félagar í Alþýðuflokknum eru einfaldlega þversnið af samfélaginu einsog allar slíkar Ijöldahreyfmgar. Sannleikurinn er sá að ef ein- hver hefur verið ráðinn til starfa og viðkomandi hefur haft tengsl við Alþýðuflokk- síðan uppí hugann þegar litið er yfir farinn veg á kjörtímabilinu. Þau hafa vissulega valdið vanda. Sérstaklega urðu það mörgum vonbrigði þegar Jóhanna fór úr flokknum. Hún hafði lofað stuðningsmönnum sínum allt öðru, en sveik það loforð. Þarafleið- andi urðu fáir starfandi flokksmenn til að fylgja henni yfir í Þjóðvaka. Alþýðuflokkurinn hefúr reyndar klofnað nokkrum sinnum. Það hafa komið upp einstaklingar innan hans sem segjast meiri jafnaðarmenn en aðrir flokksmenn. Þeir hafa hinsveg- ar undantekningarlaust metið eigin hagsmuni meira en hreyfingu jafn- aðaimanna." En hvert sýnist þér stærsta ein- staka málið sem jafnaðarmenn unnu brautargengi á kjörtímabil- Alþýðuflokkurinn fer núna hægt og sígandi uppávið í skoð- anakönnunum á meðan stjórnar- andstöðuflokkarnir annaðhvort standa í stað eða tapa fylgi. Hverju þakkarðu þetta ágæta gengi jafn- aðarmanna að undanförnu? „Verk okkar og stefna í ríkisstjóm undanfarin átta ár em tekin að skila sér. Alþýðuflokkurinn hefur náð ár- angri og almenningur er tekinn að átta sig á því. Þetta er róttækur um- bótaflokkur sem hefur verið í farar- broddi framfaraafla í íslensku þjóð- félagi í langan tíma. Þingflokkur jafnaðarmanna hefur einnig sýnt af sér staðfestu og tekist á við þau vandamál sem komið hafa upp af eljusemi og skynsemi. Liðið hefur Það er ennfremur gríðarlega mikil- vægt fyrir þessa þjóð með tilliti til framtíðarsýnar að fara ræða Evrópu- málin af fullri alvöru. Þau koma inná flest svið íslensks þjóðfélags - með einum eða öðmm hætti - og það er mikill ábyrgðarhluti að segja slfk mál ekki á dagskrá. Ef einhverjir stjómmálamenn ætla fara að banna þjóð sinni að ræða málin og hugsa þá em viðkomandi menn í alvarlegri stöðu.“ Staða þín í umræðunum um Evrópusambandsaðild, hver er hún? „Það er yfirlýst stefna Alþýðu- flokksins, að hann telur framtíðar- hagsmununt Alþýðuflokksins best borgið innan Evrópusambandsins. En þessi stefna er hinsvegar sett fram með þeim fyrirvara að viðun- andi samningar náist um Island haldi áfram fullu forræði yfir auðlindum sjávar innan efnahagslögsögu okkar og að sérstaða atvinnulífsins hér - þar á meðal landbúnaðar- verði við- urkennd. Við munum ekki fá að vita hverskonar samningar em í boði nerna með umsókn. Að umsókn lok- inni fer fram langt og ítarlegt samn- ingsferli og síðan verður sá samn- ingur borinn undirþjóðina. Viðjafn- aðarmenn teljum að Evrópusam- bandsaðild sé liður í þein i baráttu að tryggja alþýðu landsins betri lífskjör. Sjötíu prósent af öllum okkar út- flutningi fer til Evrópusambands- Ianda og jafnstaða á við keppinauta okkar þar er því lífsnauðsyn fyrir okkur. Vömverð lækkar að öllum Ifkindum við inngöngu urn 35 til 40 prósent - einsog sést hefur í Finn- Íandi og Svíþjóð - og því rnyndi I „Mér er það einnig minnisstætt frá þessari hörðu lotu, að Jóhanna hafði það á orði, að aldrei skyldi hún í ríkisstjórn með Ólafi Ragnari Grímssyni." inn er talað um spillingu. Þrír reynd- ir þingmenn og ráðherrar jafnaðar- manna hurfu til annarra starfa á kjör- tímabilinu. Hæfni þeirra til viðkom- andi stafa hefur ekki verið dregin í efa. Það sem tjölmiðlum fannst at- hugavert var að þeir eru Alþýðu- flokksmenn. Það er hinsvegar mjög alvarlegt þegar látið er að því liggja, að ef fólk hefur setið á Alþingi þá sé það þar með óhæft til annarra starfa í þjóðfélaginu. Fjölmiðlar voru afar aðgangsharðir við Alþýðuflokkinn, aðgangsharðari en góðu hófl gegndi að ntínu mati. Það er hægt að taka sem dæmi í þessu samhengi, að skipt hefur verið um alla starfsmenn í for- sætisráðuneytinu á þessu kjörtíma- bili. í sjálfu sér hef ég ekkert við það að stærstum hluta spilað vel saman. Hér í kjördæminu verður auðvitað hart tekist á þennan mánuð sem er til kosninga og kjósendur standa nú frammi fyrir því að velja traustan fulltrúa til áframhaldandi setu á Al- þingi. Það er altént sá dómur sem ég vonast til að fá. Eg hef lagt mig fram af kostgæfni í störfum mínum og reynt að setja mig rækilega inní þau mál sem ég starfa að hverju sinni. Dugnaður og eljusemi em frekar mín einkunnarorð en hávaði. Ég hef svosem verið sakaður um ýmislegt, til að mynda það að vera ekki nógu hávær inná þingi, en ef dvöl í ræðu- stól er mælikvarði á hæfni manna þá skyldi maður halda að Hjörleifur Guttormsson væri fyrir margt löngu tekinn við stjórninni hjá þess- ari þjóð. Ég hef reynt að forðast allt gaspur og að lofa ekki mciru en ég tel mig geta staðið við. Einsog aðrir stjómmálamenn legg ég nú verk mín undir dóm kjósenda. Og geri það óhræddur.“ Hvert verður stærsta verkefni næstu ríkisstjórnar að þínu mati? „Fyrst og fremst hlýtur ntegin- verkefnið að vera það, að hafa tök á ríkisfjármálunum. Þrátt fyrir að hinn almenni kjósandi sé ekki stöðugt að hugsa um efnahagsmálin þá em þau samtsem áður hvati alls sem gera þarf. Ef þjóðin hefur ekki traustan efnahagsgrundvöll þá verður ekkert áframhald á framförum íþessu landi. Stöðugleiki er grunnforsenda þess kaupmáttur launa aukast stórlega. Þegar allt er tekið saman myndi hver ijöguna manna fjölskylda hljóta 88 þúsund króna kjarabætur þegar á fyrsta ári Evrópusambandsaðildar og mun meira þegar framí sækti. Stjórnmálaflokkum ber að móta framtíðarsýn og það hefur Alþýðu- flokkur einn flokka gert af raunsæi í Evrópumálunum og hafnar öllum úrtöluröddum um missi sjálfstæðis og þjóðemis. Islendingar eiga annað betra en slíkt minnimáttarhjal og fyrir stór verkefni í tengslum við framhaldsskóiana á Akureyri og einnig Háskólann á Akureyri - sem ég tel gífurlega mikilvægan fyrir landsbyggðina alla. Eðlileg framtíð- arverkefni í kjördæminu em mál sem brenna á manni og þar hef ég ekki hikað við að beita mér. Skóla- og heilbrigðismálin vigta þungt hér einsog annarsstaðar. Samgöngumál- in em ennfremur alltaf stór mála- flokkur úti á landsbyggðinni og sem meðlimur flugráðs hef ég reynt að leggja mitt af mörkum svo bæti megi aðstöðuna við flugvellina við Húsa- vfk, Þórshöfn og Akureyri." Hvernig hefur samstarfíð við aðra þingmenn kjördæmisins gengið? „Ég hef undan engu að kvarta í þeim efnum. Að mörgu leyti hefur okkur tekist að staifa af heilindum saman að málefnum kjördæmisins. Hvað sem andstæðum stjórnmála- skoðunum líður þá erum við sem betur fer sammála á mörgum sviðum um hvaða mál séu brýnust fyrir kjör- dæmið og samstarf okkar hefur ver- ið ágætt. Við höfum náð sameigin- legri lendingu í ýmsum málum og öðrum ekki. Það er bara einsog gengur og gerist í stjómmálum og hjónabandinu, að það þarf að ná samkomulagi um býsna mörg mál og reyna að fara bil beggja. Við komunrst ekkert áfrant í li'finu ef allt- af á að stappa niður fótum og heimta að sín sjónarmið nái fram að ganga. Alþýðuflokkurinn er ansi langt frá því að hafa meirihluta á Alþingi og hefur því þurft að leita samstarfs. Mönnum hefur gengið misvel að sætta sig við það.“ Formaður Alþýðuflokksins er umdeildasti stjórnmálamaður landsins. Hvernig hefur þér geng- ið að vinna með honum? „Ég hef kunnað vel við að starfa með Jóni Baldvin Hannibalssyni. Við höfum mjög oft verið ósam- mála, en alltaf tekist að ræða ágrein- inginn og komast að niðurstöðu. Samkvæmt skoðanakönnunum er hann nokkuð óvinsæll, því verður ekki neitað. Alþýðuflokkurinn hefur verið í þeirri stöðu líka. Þannig hátt- ar auðvitað alltaf til með menn og flokka sem vilja gera breytingar á samfélaginu. Jón Baldvin er lang- fremstur meðal jafningja í íslenskum stjómmálum, réttsýnn og umbóta- sinnaður róttæklingur og hefur sem „Sérstaklega uröu það mörgum vonbrigði þegar Jóhanna fór úr flokknum. Hún hafði lofað stuðningsmönnum sínum allt öðru, en sveik það loforð. Þarafleiðandi urðu fáir starfandi flokksmenn til að fylgja henni yfir í Þjóðvaka." svartagallsraus frá stjómmálamönn- unt sínum.“ Því hefur verið fleygt að þú sért lélegur kjördæmispotari og hafir staðið þig illa í að róta fjármunum inní kjördæmið. Hverju viltu svara þessu? „Ég vil nú helst ekki vera kallaður kjördæmispotari; get ekki ímyndað að það sé stimpill sem einhverjir séu hreyknir af að bera. Ég er náttúrlega þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra, en fyrst og fremst ber mér auðvitað að huga að hag heildarinn- ar. Ég hef þó beitt mér fyrir nokkrum málum hérna heimafyrir. Sem for- maður fjárlaganefndar og þar áður „Þingflokkurinn fór þess á leit við mig að ég tæki að mér formennskuna í fjárlaganefnd við breytingarnar sem urðu þegar Karl Steinar Guðnason og Jón Sigurðsson hurfu af vettvangi þingsins...Fjárlaganefndin hefur reynst ákaflega merkilegur og góður skóli. Þekkingin sem maður aflar sér þar inni er yfirgripsmikil og vinnan er hörð." að hægt sé að takast á við framtíðina. Stjómarandstaðan hefur trekk í trekk á kjöitfmabi 1 inu látið að því liggja að nægir fjármunir séu fyrir hendi í þjóðfélaginu til að láta undan öllum þeim kröfum sem uppi eru. Ég segi nú ekki annað en: Vei þeim sem þannig vinnubrögð ætlar að viðhafa. „Alþýðuflokkurinn hefur reyndar klofnað | nokkrum sinnum. Það hafa komið upp einstak- lingar innan hans sem segjast meiri jafnaðar- menn en aðrir flokksmenn. Þeir hafa hinsvegar undantekningarlaust metið eigin hagsmuni Imeira en hreyfingu jafnaðarmanna." heilbrigðis- og trygginganefndar hef ég reynt að stuðla að uppbyggingu við Éjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri og það er í samræmi við þá stefnumörkun ifkisstjórnarinnar að byggja fyrst og fremst upp stóru deildaskiptu sjúkrahúsin í landinu. Á þessu ári verður þannig hafln starf- semi öldrunarlækningadeildar á Kristnesshæli. Það em auðvitað fjöldamörg önnur mál sem mætti tína til, en manni óar samt alltaf við svona afrekaupptalningu. Mig lang- ar þó að segja frá því, að ég hef unn- ið mikið að uppbyggingu skóla- mannvirkja og þar á meðal liggja slíkur eignast tjöldann allan af hat- römmum andstæðingum. Alþýðu- flokkurinn er eini byltingarflokkur- inn í íslenskum stjórnmáium, hefur verið það um langt árabil og tals- menn afturhalds og stöðnunar hafa barist harkalega gegn honum - eðli- lega. Velferðarkerfið er fyrst og fremst smíði jafnaðarniannu og sömuleiðis EFTÁ, EES, stóriðja, al- mannatryggingalögin og ntörg önn- ur stórmál sem engunt dettur í hug að andæfa nú. Alþýðuflokkurinn er gerandinn í íslenskum stjómmál- um.“ Nú ertu einn af fáuni þing- mönnum landsbyggðarinnar sem átt þér aðalheimili og Ijölskyldu í kjördæminu og ferðast þangað svotil um hverja helgi og í öllum fríum. Hvernig hefur þetta gengið upp með tilliti til fjölskyldunnar? „Ég á mjög góða og samhenta tjölskyldu og þetta hefur allt blessast svona eftir atvikum. Ég get auðvitað ekki neitað því, að það er oft ansi einmanalegt að koma í íbúðina í Reykjavfk á kvöldin þarsem enginn bíður manns, en á móti kemur að maður hefur haft óskaplega mikið að gera og hef oft og tíðum tekið að mér meiri verkefni en eðlilegt er ef ekki væri fyrir þá sök að ég þarf engri tjölskyldu að sinna hér í Reykjavík. Tíminn líður hratt og ég hef tamið ntér að fara afar snemma til vinnu og koma seint heim. Það gengi aldrei nokkum tímann ef tjölskyldan væri hjá mér í Reykjavík. Tengslin við kjördæmið eru mér ennfremur ákaf- lega mikilvæg þannig að það hefur verið gott að komast þangað urn helgar og í fríum. Þetta hefur allt sína plúsa og mínusa einsog gengur.“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.