Alþýðublaðið - 23.03.1995, Side 10

Alþýðublaðið - 23.03.1995, Side 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995 Vanti þig legur - STRAUMRÁS Furuvöllum 3 - Akureyri - Sími 461-2288 SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ Farþega- og vöruflutning- ar á vegum, innan Evr- ópska efnahagssvæðisins í framhaldi af aðild íslands að samningnum um hið Evr- ópska efnahagssvæði geta íslensk fyrirtæki stundað far- þega- og vöruflutninga í aðildarríkjum Evrópska efnahags- svæðisins með þeim skilyrðum sem reglugerðir þess kveða á um. Annars vegar er um að ræða leyfi til flutninga á milli aðildarríkja Evrópska efnahagssvæðisins og hins vegar leyfi til gestaflutninga, þ.e. innanlandsflutninga i öðr- um ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins. Fram til 1. júlí 1998 er kvóti á leyfum til gestaflutninga í - vöruflutningum. Samgönguráðuneytinu er heimilt að veita 13 gestaflutningaleyfi fyrir árið 1995. Hvert leyfi gildir í tvo mánuði fyrir eitt ökutæki í senn. Þau fyrirtæki sem hafa hug á að sækja um leyfi til vöruflutninga innanlands í öðrum aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins á árinu 1995 skulu fyrir 15. apríl nk. senda samgönguráðuneytinu um sókn þar um. Þau fyrirtæki sem huga hafa á að hasla sér völl á þessum vettvangi geta fengið nánari upplýsingar hjá samgöngu- ráðuneytinu. Samgönguráðuneytið, 10. mars 1995. ÚTBOÐ Akureyri - Dý| Hafnarstjórn Akureyrar óskar eftir tilboðum í dýpkun fyrir flotkví. Magn er áætlað 150.000 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Akureyrarhafnar, Oddeyrarskála við Strandgötu og á skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðjudeg- inum 14. mars, gegn 5.000,- kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudaginn 28. mars 1995, kl. 11.00. Hafnarstjórn Akureyrar. Utankjörfundarkosning Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga, sem fram fara 8. apríl 1995, hófst 28. febrúar sl. Kosið er á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Ak- ureyri, 3. hæð, alla virka daga á venjulegum skrifstofutíma frá kl. 09.00 til 15.00 svo og kl. 17.00 til 19.00 og kl. 20.00 til 22.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 til 16.00. Á skrifstofu embættisins í Ráðhúsinu á Dalvík er kosið kl. 09.00 til 15.00 alla virka daga svo og á öðrum tímum eftir samkomulagi við Gíslínu Gísladóttur, fulltrúa á Dalvík. Kosið er hjá hreppstjórum eftir samkomulagi við þá. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ mÍ Laus staða Félagsmálaráðuneytið auglýsir lausa til um- sóknar stöðu yfirmanns barnaverndarstofu Staða yfirmanns barnaverndarstofu er laus til umsóknar sbr. lög nr. 22/1995. barnaverndarstofa annast samhæf- ingu og eflingu barnaverndarstarfs og daglega stjórn barnaverndarmála. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun auk reynslu og/eða þekkingu á sviði barnaverndar, stjórnunar og rekstrar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist félagsmálaráðuneytinu fyrir 31. mars nk. Félagsmálaráðuneytið, 10. mars 1995. Frambod til Alþingis í Norðurlandskjördæmi vestra Framboðum vegna kosninga til Alþingis 8. apríl 1995 í Norðurlandskjördæmi vestra, ber að skila til yfirkjörstjórn- ar á skrifstofu sýslumanns að Suðurgötu 1, Sauðárkróki, eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. mars 1995. Frá yfirkjörstjórn Norð- urlandskjördæmis eystra Framboðsfrestur til Alþingis rennur út föstudaginn 24. mars nk. kl. 12 á hádegi. Framboðum skal skila fyrir þann tíma til formanns yfirkjör- stjórnar, Freys Ófeigssonar dómstjóra, á skrifstofu hans í Héraðsdómi Norðurlands eystra, Hafnarstræti 107, 4. hæð, Akureyri. Framboðum skal fylgja listi með nöfnum meðmælenda, sem nú skulu vera eigi færri en 120 og eigi fleiri en 180 svo og tilkynning um umboðsmenn listans. Yfirkjörstjórn kemur saman til fundar um listana, á framan- greindri skrifstofu formanns, föstudaginn 24. mars nk. kl. 15.00 og eru umboðsmenn listanna hér með boðaðir til þess fundar. Akureyri, 20. mars 1995. Yfirkjörstjórn Nordurlandskjördæmis eystra, Freyr Ófeigsson, Guðmundur Þór Benediktsson, Jóhann Sigurjónsson, Þorsteinn Hjaltason, Páll Hlöðversson. ALÞÝÐUFLOKKURINM JAFNAÐARMENN Á NORÐURLANDI EYSTRA Kosningaskrifstofur Gæta skal þess að tilgreina skýrlega nöfn allra frambjóð- enda ásamt kennitölu, stöðu og heimili. Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra, sem á listanum eru um að þeir hafi samþykkt að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í kjördæminu og skal fjöldi meðmælenda vera að lágmarki 100 og að há- marki 150. Framboðslista skal fylgja skrifleg tilkynning frá frambjóð- endum listans um það hverjir tveir menn séu umboðs- menn listans. Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra, Halldór Þ. Jónsson formaður, Ásgerður Pálsdóttir, Bogi Sigurbjörnsson, Egill Gunnlaugsson, Gunnar Þ. Sveinsson. Alþingiskosningar 8. apríl 1995 Ráðuneytið vekur hér með athygli á nokkrum atriðum (tímasetningum) er varða undirbúning og framkvæmd kosninga til Alþingis 8. apríl 1995. 1. Kjörskrár skulu gerðar miðað við skráð lögheimili í sveit- arfélagi samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár laugardaginn 18. mars. 2. Beiðni um nýjan listabókstaf stjórnmálasamtaka skal hafa borist dómsmálaráðuneyti eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 21. mars. 3. Framboð skal tilkynna skriflega yfirkjörstjórn eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. mars. 4. Dómsmálaráðuneytið skal auglýsa framlagningu kjör- skráa í útvarpi og dagblöðum eigi síðar en mánudaginn 27. mars. 5. Sveitarstjórnir skulu leggja kjörskrár fram almenningi til sýnis eigi síðar en miðvikudaginn 29. mars. 6. Landskjörstjórn skal auglýsa framboð eigi síðar en mið- vikudaginn 29. mars. §Akureyri: Brekkugata 7, símar 24399, 23303, 23307. Húsavík: Uppsalavegur 8, niðri, sími 41121. Ólafsfjördur: Aðalgata 18. JAFNAÐARMENN Á ÓLAFSFIRÐI Kosningaskrifstofa Föstudaginn 24. mars opnar kosningaskrifstofa jafnaðarmanna á Ólafsfirði. Dýrðin hefst klukkan 20.00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Léttar veitingar verða í boði. Kosningastjórnin. STJÓRNMÁL Á NORÐURLANDI EYSTRA Sameiginlegir fundir Stjórnmálaflokkarnir á Norðurlandi eystra halda eftirtalda sameiginlega fundi: Akureyri: Sjallinn, sunnudaginn 26. mars, klukkan 16:35. Dalvík: Víkurröst, þriðjudaginn 28. mars, klukkan 20:30. Ólafsfjörður: Tjarnarborg, miðvikudaginn 29. mars, klukkan 20:30. Þórshöfn: Félagsheimilið, fimmtudaginn 30. mars, klukk- an 20:30. Raufarhöfn: Félagsheimilið, föstudaginn 31. mars, klukk- an 20:30. Húsavík: Félagsheimilið, laugardaginn 1. apríl, klukkan 14:00. Fjölmennum. UNGIR JAFNAÐARMENN Á NORÐURLANDI EYSTRA Kemst þú hjá því að kynna þér málid? Ekki ef við fáum að ráða. 7. Ósk um atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar skal hafa borist kjörstjóra eigi síð- ar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 1. apríl, Slík atkvæða- greiðsla má ekki fara fram fyrr en laugardaginn 18. mars. §Ungir jafnaðarmenn á Norðurlandi eystra halda opinn fund um ísland og Evrópusambandið, laugardaginn 25. mars, klukkan 13:00, að Brekku- Kjósendur eru sérstaklega hvattir til að nota tímann utan hins venjulega skrifstofutíma, því þá má vænta skjótari þjónustu. Sýslumaðurinn á Akureyri, 16. mars 1995. 8. Dómsmálaráðherra skal ákveða eigi síðar en fimmtudag- inn 6. apríl hvort kosning skuli standa í tvo daga. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 27. febrúar 1995. Framsöguræður flytja: Magnús Árni Magnússon og Anna Karólína Vilhjálmsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.