Alþýðublaðið - 20.10.1995, Page 8

Alþýðublaðið - 20.10.1995, Page 8
Föstudagur 19. október 1995 160. tölublað - 76. árgangur Verð í lausasölu kr. 150 m/vsk Ný Ijóðabók frá Þorsteini frá Hamri Ljóðaunnendur hafa ástæðu til að Alþýðublaðið sagði Þorsteinn um skipt- fagna því eitt besta ljóðskáld þjóðarinn- ingu bókarinnar: „Fyrsti hlutinn er ortui' ar, Þorsteinn frá Hamri, heftir sent frá kringum það að yrkja og fást við orð. sér nýtt verk, ljóðabókina Það talar í Segja má að hann fjalli um landslag trjánum. Bókin kemur út hjá Iðunni og skáldskapar og tungumáls. Annar hlut- skiptist í fjóra hluta. í stuttu viðtali við inn nefnist Strokudrengir. Ljóðin fjalla Þorsteinn frá Hamri, sem hér sést ásamt Helga Hálfdánarsyni, hefur sent frá sér Ijóðabókina Það talar í trjánum. Jm H 1 r\ 1 1 §§ §§ ’éjá f m m m b SBS VISA VIÐSKIPT VISA NYJUNG Þú nýtur hagræðis af boðgreiðslum án þess að hafa greiðslukort. TILVALIÐ FYRIR YMIS FÖST UTGJOLD: ÁSKRIFTIR, AFNOTAGJÖLD, IÐGJÖLD, HITA, RAFMAGN, SÍMA, HAPPDRÆTTI O.FL. VISA ísland annast boögreiðsluviðskipti fyrir einstaklinga og fyrirtæki án þess aö viðkomandi hafi sérstakt greiöslukort á sínu nafni. í stað VISA-korts fær viðskiptavinur sérstakt reikningsnúmer og greiðsluskírteini. Leitið upplýsinga hjá næsta banka eða sparisjóði. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki SA ALFABAKKA 16, 109 REYKJAVIK sími 567 1700 - fax 567 3462 um þá sem fara, hverfa brott og það sem þeir skilja eftir. Þriðji hlutinn er ferða- myndir frá Grikklandi, einkum frá Krít. í fjórða hluta eru ljóð af ýmsu tagi, sprottin af margvíslegum kenndum. Þar er vísað til duttlunga tímans og tilfinn- inga, æsku og fullorðinsára. Ég get ekki sagt neitt frekar um þetta. Það er annarra að túlka og dæma,“ sagði skáldið að lokum. Alþýðublaðið birtir hér eitt ljóð úr þessari nýju ljóðabók skáldsins. Söguljóð Að tíminn sé raunar grímulaus höfðingi gleymsku vita þeir sem horfðu í heimana tvo. Ást sinni forða þeir undan á skóga. Og þegar dægrin: sendimenn jarls, hafa sviðið hvert ijóður, hvem mnn ber ilm hennar yfir til efstu stunda. Helstu aðstandendur kvikmyndarinn- ar 79 af stöðinni. Talið frá vinstri: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjell, Róbert Arnfinnsson og höfundurinn Indriði G. Þorsteinsson. 100 ára af- mæli kvik- myndarinnar í tilefni af aldarafmæli kvikmyndar- innar mun Kvikmyndasafn Islands standa fyrir kvikmyndahátíð í Regn- boganum. Þar verða sýndar íslensk- ar myndir frá ýmsum tímum. Föstu- dagur 20. október kl. 19:00 79 af stöðinnieftir Eric Balling, framleidd árið 1962. kl: 21.00 Salka Valka eftir Arne Mattson, framleidd árið 1954. kl 23:00 Land og Synir eftir Ágúst Guðmundsson framleidd árið 1979. Laugardagur 21. október kl. 15:00 Síðasti bærinn í dalnum eftir Óskar Gíslason, framleidd árið 1950. kl. 17:00 Salka Valka kl. 19:00 Rauða skikkjan eftir Gabriel Axel, fram- leidd árið 1967. kl. 21:00 Land og Synir. Sunnudagur 22. október kl. 15:00 Síðasti bærinn í dalnum. kl. 17:00 79 af stöðinni. kl.19:00 Hadda Padda eftir Gunnar Róbert Han- sen og Guðmund Kamban, fram- leidd árið 1923. kl. 21:00 Fjalla Ey- vindureftir Victor Sjöstrom, fram- leidd árið 1923. Leiðrétti ng f afmælisgrein Jóns Baldvins Hanni- balssonar um Dr. Benjamín Eiríksson í blaðinu í gær urðu þau leiðu mistök að hluti setningar féll niður. Rétt er máls- greinin svona: „Hann braust úl mennta í krafti yfirburða gáfha og námshæfileika. Hann stundaði nám á annan áratug við ffæg menntasetur gamla og nýja heims- ins: í Berlín, Stokkhólmi og Moskvu á fjórða áramgnum og við Harvard og víð- ar í Bandaríkjunum á fimmta áratugn- um.“ Á öðrum stað í greininni stóð „þótt það kostaði bannfæringu fyrir félaga," í stað „þótt það kostaði bannfæringu fyrri félaga.“ AJþýðublaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.