Alþýðublaðið - 10.12.1996, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1996, Síða 1
■ Sameinaður listi jafnaðarmanna fær mestfylgi í skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Yfirburðastaða jafnaðarmanna í Reykjavík Sameinaður listi jafnaðar- manna fengi 47 prósenta fylgi í Reykjavík, Framsókn 17 en Sjálfstæðisflokkur aðeins 36. Sameinaður listi jafnaðarmanna fengi mest fylgi allra flokka, eða 39,5 prósent á landsvísu, samkvæmt skoð- anakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir þingflokk jafnaðarmanna. Spurt var hvað menn kysu ef í boði væru þrír listar: Sjálfstæðisflokkur, Helgi Hjörvar for- Hildur Jónsdóttir maður Birtingar- jafnréttisfulltrúi Framsýnar. Reykjavíkur. Opinn fundur í kvöld á vegum Birtingar-Framsýnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Ögmundur Jón- asson alþingismaður og formað- ur BSRB verða frummælendur á opnum fundi Birtingar-Fram- sýnar um launa- og starfsmanna- stefnu í opinberum rekstri. Fundurinn er haldinn í kvöld klukkan 20 í safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13. Nú í aðdraganda kjarasamn- inga hefur umræða um launa- og starfsmannastefnu hins opinbera færst í vöxt. Samtök opinberra starfsmanna hafa nýverið gagn- rýnt stefnu Reykjavíkurborgar, einsog fram hefur komið í frétt- um. I tilkynningu fundarboð- enda segir að í umræðunni séu margar áleitnar spurningar: Hvernig á að leiðrétta launamis- rétti kynjanna? Hvernig á að bæta kjör hinna lægst launuðu og að hve miklu leyti? Hversu langt á launajöfnun að ganga og hvað er hæfilegur launamunur? Hver eiga völd yfirmanna að vera við ákvörðun launa hjá hinu opinbera? Er starfsmat æskilegt og ef svo er hvernig skal þá standa að því? Hver eru við- horf okkar til frammistöðumats og afkastahvetjandi launakerfa? Að framsöguerindum loknum gefst fundarmönnum kostur á að bera fram spurningar við Ingi- björgu Sólrúnu og Ögmund og skiptast á skoðunum um þau er atriði er fram koma. Helgi Hjörvar, formaður Birt- ingar-Framsýnar, setur fundinn og í fundarhléi mun Hildur Jóns- dóttir jafnréttisfulltrúi Reykja- Framsókn og listi sameinaðra jafnað- armanna. Sjálfstæðisflokkur fékk 37,5 prósent á landsvísu og Framsókn 23. Fylgi sameinaðra jafnaðarmanna er langmest í Reykjavík, eða 47 prósent, en Sjálfstæðisflokkurinn fengi aðeins 36 prósent. Þá kváðust 17 prósenta Reykvíkinga myndu kjósa Framsókn- arflokkinn, ef aðeins þessir þrír listar væru í kjöri. Sterk staða jafnaðar- manna í Reykjavík vekur athygli, meðal annars í ljósi þess að í borgar- stjórnarkosningunum 1994 fékk Ogmundur Jón- Ingibjörg Sólrún asson þingmað- Gísladóttir borg- ur og formaður arstjóri. BSRB. víkur kynna jafnlaunaverkefni borgarinnar. Allir eru velkomnir á fundinn. Reykjavíkurlistinn um 53 prósent fylgi, en Sjálfstæðisflokkurinn um 47. I könnuninni kemur fram að stuðn- ingur við sameiginlegt framboð jafh- aðarmanna eykst með aldri svarenda. Þannig segjast aðeins 34,3 prósent fólks á aldrinum 18 til 24 ára styðja sameinaða jafnaðarmenn en Sjálf- stæðisflokkurinn nytur stuðnings 44,3 prósenta í þessum aldurshópi. Þessi hlutföll snúast við meðal fólks á aldr- inum 60 til 75 ára. Þar segjast 45,2 prósent styðja sameinaða jafnaðar- „Það hefur gengið ágætlega að koma myndinni á framfæri. Norðurlönd hafa þegar sýnt henni áhuga og við emm að leita hófanna víðar og athuga hvort ekki er hægt að koma henni að á fleiri stöðv- um,“ segir Sigursteinn Másson í samtali við Alþýðublaðið. Nú stendur yfir lo- kafrágangur heimildamyndarinnar Aðför að lögum, mynd um Geirfinnsmálið eftir Sigurstein en þegar blaðið ræddi við hann var hann staddur á einhverri stærstu og þekktustu heimildakvik- myndahátíð Evrópu en hún er haldin í Amsterdam ár hvert. Með Sigursteini í för vom Kristín Pálsdóttir, aðstoðardag- skrárstjóri Ríkisútvarpsins, sem er með- framleiðandi myndarinnar, og Einar Magnús Magnússon leikstjóri. Hátíðinni lauk á föstudaginn. „Við vomm svo heppin að vera valin af dómnefnd í svokallaðan „rauða kata- lók“ sem þýðir það að kynningarefni frá okkur fer fýrir augu fjölda dagskrárstjóra menn en aðeins 29,9 Sjálfstæðisflokk- inn. Stuðningur við sameinaða jafnaðar- menn er mestur meðal sérfræðinga, iðnaðarmanna, verkafólks og hjá fólki í þjónustustörfum og verslun. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur hinsvegar meira fylgi meðal stjómenda og æðstu embættismanna, skrifstofufólks og heimavinnandi fólks. Framsóknar- flokkurinn hefur hinsvegar mest fylgi flokkanna meðal sjómanna og bænda. Sjá leiðara á blaðsíðu 2 víðsvegar um Evrópu. Það gefúr okkur aukið sigrúm til að kynna myndina. Þetta er mikill heiður," segir Sigursteinn. Aðför að lögum er ekki fúllfrágengin. Tökum er að mestu lokið en enn á eftir að taka nokkur viðtöl, tengja þættina saman auk ýmissa frágangsverkefna. Sigursteinn segist mjög bjartsýnn á framhaldið. Vinnuheiti myndarinnar á ensku er Execution by Law. Sigursteinn segist verða var við talsverðan áhuga er- lendra aðila. „Það eru fyrst og fremst þessi atriði sem gera málið sérstætt sem vekja at- hygli: engin lík fundust, engin áþreifan- leg sönnunargögn né vitni. Einnig staldra menn við þátt hins þýska svokall- aða rannsóknarlögreglumanns Karls Schiitz sem og mannlega þáttinn í þessu sakamáli aldarinnar á íslandi," segir Sig- ursteinn. Fyrirhugað er að Aðför að lögum verði sýnd hér fljótlega eftir áramót. Grim fer til Hollywood Hinn illskeytti Grim, metnaðarfullur sonur Hallgríms Helgason- ar myndlistarmanns og rithöfundar, er á leið til Los Ange- /M les, þar sem hann I ■B '' Æ kemur fram á sýn- \WvxTp ingunni Los Ange- //xij les Art Fair. Þetta verður í fyrsta sinn sem u Grim treður upp á amerískri gmndu en að- spurður sagðist hann ætla að nola tækifær- ið meðan hann dvelur vestra til að reyna fýrir sér í kvikmyndabransanum. ■ Gamall Árnesingur fær gamla starfið sitt Heimir til Þingvalla Þingvallanefnd ákvað í gær einróma að velja Heimi Steinsson staðarhaldara á Þingvöllum, og tekur hann til starfa næst- komandi sunnudag, 15. desember. Heimir var þjóðgarðsvörður á þingvöllum áðuren hann tók við embætti útvarpsstjóra. Nafni stöðunnar hefur nú verið breytt, eftir að sérstakur framkvæmdastjóri þingvalla- nefndar, Sigurður Oddsson, var í fyrra ráð- inn til að annast rekstur þjóðgarðsins. Heimir Steinsson mun sem staðarhaldari eiga að annast rannsóknir á sögu staðarins, aukþess að sjá um leiðsögu um svæðið. Ekki liggur fyrir hver tekur við af Heimi sem útvarpsstjóri, en Pétur Guðfinnsson staðgengill hans mun gegna starfinu um sinn, samkvæmt heimildum Alþýðublaðs- ins. Innan Ríkisútvarpsins var í gær sagt að þetta þýddi að Pétur myndi væntanlega flytja hið hefðbundna áramótaávarp út- varpsstjóra. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara írá Tjamargötu. Jólaumferðin er framundan og þörfin á bílastæðum eykst. Þú getur þó áhyggju- laus lagt leið þína í miðborgina því þar er mikið framboð af bílastæðum. Bílahús, miðastæði eða stöðu- mælar. Þitt er valið! Úrval bílastæða Velkomin f miðborgma Bilastæðasjóður Veist þú að frá miðastæðum og bílahúsum er mest þriggja mínútna gangur hvert sem er í miðborgina? Bílahúsin eru opin í samræmi við afgreiðslu- tíma verslana í desember. ■ Heimildamynd um Geirfinnsmálið vekur eft- irtekt á erlendri kvikmyndahátíð Heiður að komast í „rauða katalókinn" ■ Ögmundur Jónasson og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir ræða launastefnu í opinberum rekstri Hversu langt á launajöfnun að ganga?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.