Alþýðublaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐID Síðustu sýningar á Svaninum Sýningum á Svaninum á Litla sviði Borgarleikhússins er að ljúka. Svaninum hefur verið fá- dæma vel tekið og hlotið einróma lof gagnrýnenda, einkum þykir frammistaða Ingvars E. Sigurðs- sonar í titilhlutverkinu frábær sem bætir þarna enn einum leik- sigrinum í sarpinn. í öðrum hlut- verkum eru María EUingsen og Björn Ingi Milmarsson. Ástæða þess að sýningum er hætt er sú að Ingvar fer í frí til útlanda fljót- ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 ¦M lega eftir áramótin. Næstu sýn- ingar verða milli jóia og nýárs eða 28. og 29. desember. Ingvar, María og Björn Ingi í Svaninum. 6 ntanna matarstell: Kr. a.975 6 grunnir diskar, 6 súpudiskar, 1 lítil skál, 1 stór skál, 1 fat. 6 manna kaffístell: Kr. 4.975 6 kaffibollar, 6 undirskálar, 6 kókudiskar, rjómakanna og sykurkar. * ítaísia (eirsteííið „Bláa laUflð" er kgmið aftur,- sama (ága verðið 6 manna matarstell: Kf. 2.950 6 manna kaffistell: Kf. 2.950 iCI í) IALL Kringlunni og Faxafeni. - 9A.argtfattegt jyrir fiaimitið- og verðið gíeður I I ¦ I ¦ I I I I ¦ ¦ ¦ Gjott/óetrw ^^ með jólasmjöri Islenskt smjör 1 hreint afbragð Gk'dikgjólí Pað tehur aðeins einn r ¦ - ivirkan dag að koma póstinum þínum iil skila ^jÉr* t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.