Alþýðublaðið - 10.12.1996, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1996, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 m e n n i n g Síðustu sýningar á Svaninum Sýningum á Svaninum á Litla sviði Borgarleikhússins er að Ijúka. Svaninum hefur verið fá- dæma vel tekið og hlotið einróma lof gagnrýnenda, einkum þykir frammistaða Ingvars E. Sigurðs- sonar í titilhlutverkinu frábær sem bætir þarna enn einum leik- sigrinum í sarpinn. í öðrum hlut- verkum eru María Ellingsen og Björn Ingi Hilmarsson. Astæða þess að sýningum er hætt er sú að Ingvar fer í frí til útlanda fljót- lega eftir áramótin. Næstu sýn- ingar verða milli jóla og nýárs eða 28. og 29. desember. Ingvar, María og Björn Ingi í Svaninum. Kr. 4.975 diskar, 1 Iítil skál, 1 stór skál, 1 fat. Kr. 4.975 , 6 kökudiskar, rjómakanna „Bláa laufið" Kumiu ujriifj- sama (ága verðið anna matarstell: kr. 2.950 nna kaffistell: kr. 2.950 RISTALL Kringlunni og Faxafeni. h/rir fieimiHð- o£ verðiðgíeður ^ tneð jólasmjöri s Islenskt smjör hreint afbragð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.