Alþýðublaðið - 07.01.1997, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.01.1997, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1997 JAFNADARMAÐURINN B7 9. NÁTTÚRU- VERNDARÞING verður haldið dagana 31. janúar og 1. febrúar 1997 á Hótel Loft- leiðum. Hlutverk þingsins er að fjalla um náttúruvernd og kjósa fulltrúa í Náttúruverndarráð. Samkvæmt ákvæðum laga nr. 93/1996 um náttúruvemd hefur Náttúruvemdarráð samið efitirfarandi reglur um Náttúmvemdarþing. 1. gr. í samræmi við ákvæði laga nr 93/1996 um náttúmvemd verður Náttúruvemdarþing haldið dagana 31. janúar og 1. febrúar 1997 á Hótel Loftleiðum, Reykjavík. Hlutverk þess er að ijalla um náttúmvemd og kjósa fulltrúa í Náttúm- vemdarráð. 2. gr. Á Náttúruverndarþingi eiga sæti: A. Með fullum réttindum: 1. Náttúruvemdarráð. 2. Fulltrúi frá hvetju setri Náttúmfræðistofnunar íslands. 3. Fulltrúi frá hverri náttúmstofu. 4. Fulltrúi kjörinn af hverri náttúmvemdamefnd. 5. Einn fulltrúi fyrir hvem eftirfarandi hagsmunaaðila, félagasamtaka og stofnana: (sjá viðauka 1). B. Með máifrelsi og tillögurétt: 1. Einn fulltrúi fyrir hvert ráðuneyti. • 2. Einn fulltrúi fyrir hvem þingflokk á Alþingi. 3. Forstjóri Náttúmvemdar ríkisins, forstjóri Náttúmfræðistofnunar íslands, þjóðgarðsverðir. 3. gr. Náttúmvemdarráð undirbýr Náttúmvemdarþing og leggur fyrir það skýrslu um störf sín. Formaður ráðsins setur þingið og stýrir því uns það hefur kosið sér forseta. Þingið setur sér þingsköp. Seta á náttúruvemdarþingi er ólaunuð, en hlutaaðeigandi aðilar greiða kostnað fulltrúa. Annar nauðsynlegur kostnaður af þinghaldinu greiðist úr ríkissjóði samkvæmt úrskurði umhverfisráðherra. 4. gr. Náttúruvemdarráð er skipað mu mönnum. Umhverfisráðherra skipar sex þeirra í upphafi náttúmvemdarþings, fimm að fengnunt tillögum Náttúmffæðistofnunar íslands, Háskóla íslands, Bændasamtaka fslands, Ferðamálaráðs og skipulagsstjóra ríkisins og einn án tilnefningar og skal hann vera formaður ráðsins. Þijá þeirra kýs Náttúmvemd- arþing. Varamenn em skipaðir og kosnir með sama hætti. 5. gr. Reglur þessar em settar með vísan til laga nr. 93/1996 um náttúmvemd og öðlast þegar gildi. Reykjavík, 30. desember 1996. Náttúmvemdarráð Amþór Garðarsson, Kristján Geirsson. Viðauki 1. Hagsmunaaðilar, félagasamtök og stofnanir með sæti á Náttúruvemdarþingi 1997. Alþýðusamband íslands Jöklarannsóknafélag íslands Samband dýravemdarfélaga íslands Arkitektasamband íslands Kennaraháskóli íslands Samband íslenskra sveitarfélaga Bandalag íslenskra farfugla Kvenfélagasamband íslands Samlíf (Samtök Iíffræðikennara) Bandalag íslenskra skáta Landgræðsla ríkisins Samtök um náttúmvemd á Norðurlandi Bændasamtök íslands Landlæknisembættið Samtök um umhverfismál og náttúmvemd CAFF skrifstofan á íslandi Landmælingar íslands Siðfræðistofnun Háskólans Ferðafélag íslands Landssamband hestamannafélaga Siglingastofnun íslands Ferðafélagið Útivist Landssamband íslenskra vélsleðamanna Sjálfboðaliðasamtök um náttúmvemd Ferðaklúbburinn 4x4 Landssamband stangveiðifélaga Skipulag ríkisins Ferðamálaráð Landssamband veiðifélaga Skotveiðifélag íslands Ferðaþjónusta bænda Landssamtökin Líf og land Skógrækt ríkisins Félag áhugafólks um hálendi Austurlands Landsvirkjun Skógræktarfélag íslands Félag eigenda sumardvalarsvæða Landvarðafélag íslands Surtseyjarfélagið Félag íslenskra landslagsarkitekta Landvemd Ungmennafélag íslands Félag íslenskra náttúrufræðinga Líffræðifélag íslands Vegagerðin Félag landffæðinga Líffræðistofnun Háskólans Veiðimálastofnun Félag leiðsögumanna Náttúmvemd ríkisins Veiðistjóraembættið Fjallið (Hagsmunafélag jarð- og landfræði- Náttúmvemdarfélag Suðvesturlands Veðurstofan nema) Náttúruvemdarsamtök Austurlands Verkfræðingafélag íslands Flugmálastjóm Náttúmvemdarsamtök Suðurlands Verkfræðistofnun Háskólans Framtíðarstofnun Náttúmvemdarsamtök Vesturlands Vestfirsk náttúmvemdarsamtök Fuglavemdarfélag íslands Orkustofnun Vinnueftirlit ríkisins Hafrannsóknarstofnunin Náttúmfræðistofa Kópavogs Vinnuveitendasamband íslands Haxi (hagsmunafélag líffræðinema) Náttúmrannsóknarstöðin við Mývatn Vísindafélag íslendinga Háskóli íslands Rafmagnsveitur ríkisins Y firdýralæknisembættið Hið íslenska náttúrufræðifélag Rannsóknaráð íslands Þjóðminjasafn Holustuvemd ríkisins Rannsóknastofnun landbúnaðarins Æðarræktarfélag íslands Jarðfræðafélag íslands Raunvísindastofnun Háskólans Æskulýðssamband íslands Náttúmvemdarráð bendir þeim, sem telja sig eiga seturétt á Náttúmvemdarþingi en er ekki getið í ofangreindum reglum, að hafa samband við skrifstofú Náttúruvemdar ríkisins, Hlemmi 3, pósthólf 5324,125 Reykjavík, fyrir upp- haf Náttúruvemdarþings. Náttúruverndarráð ÞJÓDHÁTDARSJÓEXJR SEÐLABANKA ÍSLANDS KALKOFNSVEG11,150 REYKJAVÍK ÞJÓÐHÁTÐAR- SJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1997. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núver- andi kynslóð hefurtekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúru- verndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarfram- lag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau." Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsókn- arfrestur er til og með 28. febrúar 1997. Eldri um- sóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma 5699600. Reykjavík, 30 desember 1996. ÞJÓÐHÁTÐARSJÓÐUR Bifreið Renault Mégane RT. Verðmæti 1.600.000 krónur: 133712 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.200.000 krónur: 17429 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Verðmæti 100.000 krónur: 966 31719 51334 71708 90952 106931 121923 3683 32191 52122 73951 91041 107225 122903 5320 32440 52873 76625 91439 108637 123034 7052 34644 53141 77731 91842 108679 123955 7269 35315 53273 77769 94296 108791 126026 8030 35910 53426 78167 94301 109080 126634 8521 38498 54730 78600 98103 109776 128004 10679 38681 54820 78652 98222 110276 129319 11289 39039 55149 78996 99501 110590 132446 13782 39401 56071 79071 100441 110603 132543 14761 39433 56133 80331 100926 111519 135343 16284 40023 58038 80897 101083 114399 137240 16408 42396 58676 81386 101341 117510 139543 17287 43278 59369 83077 104616 118437 140140 17419 43449 59689 85144 105423 118720 140248 17561 43998 59988 87972 105528 119632 140581 19365 44488 60148 89189 106251 120021 143359 22169 45669 61817 90521 106372 121344 24620 47074 62045 25275 47739 66196 25852 47757 69441 ‘Krahbameinöfélagid 26255 47907 70260 1 bakkar lamisnwnimm 30390 48570 71680 íh íii’itlan Muóning Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélgsins aö Skógarhlíö 8, simi 562 1414. £ Krabbameinsfélagið S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.