Alþýðublaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 4
4 I ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 4- ALÞYÐUBLAÐIÐ a ■ Doktor Jón Stefánsson var íslenskur heimsborgari sem um hálfrar aldar skeið sat að ritstörfum í British Museum í London. Hann hafði kynni af ýmsum heimsþekktum mönnum og meðal þeirra sem hann heimsótti var þýski járnkanslarinn Hejlsað upp á Sumarið 1893 var ég í Ham- borg og datt mér þá ekkert minna í hug en að hitta sjálfan „járnkarlinn", Bismarck gamla. Hann bjó þar á næstu grösum, og þó að ég hafi sagt frá ferð minni til hans í Eimreiðinni 1896 þá vil ég nú skýra nokkuð frá henni. Það var alkunnugt að ekki var það á allra færi að fá að tala við þennan helj- arkarl. En mér datt í hug að ef til vill mundi hann hafa gaman af að tala við mann allt norðan af íslandi. Margir höfðu orðið sinn hest frá honum að leiða en það var sama - ég vildi ekki láta þess ófreistað að hitta hann. Og gaman væri nú að sjá hann, þó að ekki væri annað, hugsaði ég með mér, sjá hann einu sinni áður en hann hrekkur upp af. Svo var það þá að ég tók mig til dag nokkum, herti mig upp á hinum al- kunna og ágæta þýska bjór og lagði af stað að járnbrautarstöð þeirri sem skíðgarðinum. Dyravörðurinn lauk kennd er við Berlín. Tók ég þaðan far- upp og var sá grár fyrir hærum. En seðil til Friedrichmhe (Friðriksró) - en þessi dyravörður var samt vingjam- svo heitir búgarður Bismarcks. Var ég legur, og þótti mér það undarlegt því allömggur þegar ég hafði náð í farseð- að sannarlega mun hann fyrir löngu il, taldi mér trú um að mér mundu allir hafa verið orðinn leiður á erlinum hjá vegir færir inn til gamla mannsins þó Bismarck. að öðrum hefði reynst það ófært. Ég sagði karli erindi mitt og hann Sagði ég eins og Lúter, að þó að vísaði mér til sætis í herbergi nokkrn í fjandanum sjálfum rigndi þá mundi húsi því er hann bjó í, en það var al- það ekki hefta för mína. veg við hliðið. Þar var ekki stásslegt Járnbrautarlestin rann af stað og um að litast. Þar voru engin önnur hélt hún til suðausturs. Ekki leið á húsgögn, en tveir trébekkir og eitt löngu áður en bregða tók fyrir skrúð- mjög ómerkilegt borð. Á bekkjunum grænum engjum og komgrænum ekr- sátu karl og kona en bæði vom í sömu um. Mesta veðurblíða var þennan dag erindum og ég. Ég fékk hallarverðin- og fólk var að heyvinnu. Hafði ég um nafnspjald mitt og svo tók ég tali gaman af að horfa á landið og fólkið hjónaleysin sem sátu þama. Ég hafði og tók ferðin, að mér fannst, afar ekki lengi talað við þau fyrr en ég stutta stund en þó var sá tími þrír hafði haft það upp úr þeim, án þess þó stundarfjórðungar. að gerast nærgöngull, að þau voru Þar sem jámbrautarstöðin var hafði Þjóðvetjar ífá Kalifomíu. myndast dálítið þorp - með á að giska Eftir stundarkorn kom inn ungur 200 manns. Þetta vom allt landsetar maður með gleraugu. Ég vissi að Bismarcks, því að hann átti land allt skrifari Bismarcks hét Chrysander. Ég langar leiðir í allar áttir frá þessu smá- spurði svo unga manninn hvort hann þorpi. væri ekki dr. Chrysander. Ég þekkti Jámbrautin lá um hlaðið hjá karli en það sem sé að á Þýskalandi er annar- þó að ekki væri nema þriggja míhútna hver vel lærður maður doktor. Maður- kippur að jámbrautarstöðinni, lét hann inn kvaðst vera sá er ég spurði um. Ég ekki svo lítið að skreppa þangað ef kvaðst vera kominn alla leið utan af hann þurfti að fara eitthvað í lestinni íslandi og fysti mig að ná tali af Bis- heldur lét hana stöðvast við dyr sínar marck. Dr. Chrysander tjáði mér að og sté þar inn í hana. Hann var þó hann hygði að Bismarck mundi þykja engan veginn latur orðinn því að á allnýstárlegt að ná tali af íslendingi. hverjum degi ók hann gegnum Saxa- Hins vegar væru blaðamenn orðnir skóg (Sachsenwald) en það er skógur honum mjög svo hvimleiðir, enda mikill og fríður. Skóg þennan átti Bis- væri þeim alltaf vísað burt harðri marck. Þar er fura og beyki, hólar og hendi, nema ritstjóra blaðs þess í ijóður, hæðir og lautir og var sfst und- Hamborg, sem Bismarck ritaði í, en arlegt þó að Bismarck yndi sér hið það var Hamburger Nachrichten. besta í skógi þessum. Skógurinn gaf Annars væri gamli maðurinn lasinn og honum og mikinn arð. Hann græddi færi ekki einu sinni um Saxaskóg eins stórfé á timbri sem hann lét höggva og hann væri vanur. Þó kvaðst doktor- þar. Bismarck hafði látið festa upp ínn ekki viss nema sá gamli mundi auglýsingar í skóginum þar sem reyna að aka út í skóginn um fimm- mönnum var harðbannað að kveikja leytið. Hins vegar væri það með öllu þar á eldspýtu og reykja, þar eð gamli óvíst hvort vagn hans mundi fara út maðurinn var hræddur um að kvikna um vestur- eða austurhlið búgarðsins mundi í skóginum og hann ef til vill og væri þess vegna meira en hæpið að brenna til kaldra kola. bíða hans - óvíst hvort einu sinni Margir voru ffknir í að sjá þennan hefðist það upp úr því að menn sæju járnkarl, sem hafði öðrum fremur hann. Doktorinn kvað mér mundu best skapað þýska ríkið, en ekki var honum að koma í næstu viku og skyldi hann um það að menn væru að glápa á hann þá gera allt sem í hans valdi stæði til á degi hverjum og að hann hefði þess að ég næði fundi þessa heims- hvergi frið ef hann færi út fyrir húss- fræga manns. ins dyr. Hann hafði þess vegna látið Eg þakkaði manninum fyrir góðvild hlaða skíðgarð mikinn um híbýli sín - hans og lofaði hann fyrir að hann líkt og Útgarðaloki. segði mér það afdráttarlaust að ekki Ég réðst nú á hlið eitt sem var á mundu tiltök að hitta Bismarck að Bismarck sagði að sér væri vel kunnugt að Leifur heppni hefði ver- ið íslendingur en ekki Norömaður. þessu sinni. Sagði ég honum til trygg- ingar því að betur gengi síðar, að þeir Bismarck væru í rauninni nefndir í sömu andránni - og mundi svo verða á ókomnum öldum. Það var auðheyrt að honum geðjað- ist vel að þessu. Hann fylgdi mér út um hliðið og var mjög svo málreifúr. Skildum við með virktum en síðan gekk ég um skóginn með Þjóðveijun- um frá Kalifomíu. Tókum við okkur svo hressingu í veitingahúsi í grennd- inni. Þar heyrði ég margar skrítlur um Bismarck, því að hann tók hvern mann tali sem hann hitti í skóginum þegar sá gáll var á honum. Hann var gamansamur og meinfyndinn. Vinnu- harður var hann sagður og spar á fé en vinnufólki hans þótti samt vænt um hann því hann spjallaði oft við það og var þá blátt áfram og ekki lfkur því að þama væri einn af þeim mönnum sem mestu hefði ráðið í Evrópu um langt árabil. Þótti þjónustufólkinu sómi að því að þjóna slíkum manni. Um klukkan fimm kom ég með förunautum mínum að vesturhliði hallarinnar. Þar stóð hópur af hvít- klæddum stúlkubömum og vora þær að syngja þjóðsöngva. Þetta var skóla- fólk og vora kennslukonumar með í förinni. Allt í einu var loku skotið ffá og stúlknafansinum hleypt inn. Þá vora jámgrindur opnaðar og var öllum vísað inn á grasflöt fyrir hallardyram. Þar sat jámkanslarinn á stóli og slútti þekjan fram yfir hann. Vora brýr hans léttar því að söngurinn hafði blíðkað hann mjög. Stúlkumar námu staðar fyrir ffaman gamla manninn og vora kennslukon- umar ffemstar. Þær stóðu með blóm í höndum. Ein yngismærin þuldi síðan upp úr sér heilmikið lofkvæði og fórst það allvel þó að í henni stæði nokkuð. Og málrómur hennar var snjallur og hreimfagur. Þegar hún hafði lokið framsögn kvæðisins stóð Bismarck á fætur. Hann tók húfuna af höfðinu og kyssti stúlkuna. Kvæðið hafði haft slík áhrif á hann að tárin runnu niður kinnar honum. Þá er kvenfólkið sá þetta fór það allt að gráta. Hann tók nú við blómunum ærið klökkur, spurði síðan kennslukonumar um hagi þeirra, um kennsluna og sitthvað annað. Loks gaf hann þeim bendingu og kvöddu þær hann með bugti og beygingum. Bismarck átti tvo hunda geipistóra. Þeir létu dátt að gestunum, flöðraðu upp um þá og sleiktu þá jafnvel í framan. Varð járnkanslarinn öðru- hverju að hasta á hundana. Bismarck hafði gigt í fótum og þess vegna hafði hann fótaskemil. Chrys- ander gaf mér merki þá er kvenfólkið var farið og svo heilsaði ég upp á karl- inn. Hann stóð upp og afsakaði við mig að hann yrði að sitja, hann mætti ekki standa vegna fótargigtar. Slík kurteisi við ungling gekk yfir mig. Hann tók vingjamlega í hönd mér og bauð mér sæti á stól við hlið sér, rétt eins og ég væri einhver stórhöfðingi. Ég talaði nú við hann í fjórðung stundar og hafði gott færi á að skoða hann í krók og kring. Á meðan datt mér í hug glíma Þórs við Elli kerlingu - hjá Útgarðaloka. Sú kemur flestum á kné. Enginn var óttalaus fyrir heljar- menninu Bismarck, þá er hann var upp á sitt besta og lét brýmar síga og skaut ægigeislum - eins og Egill kvað. Dr. Jón Stefánsson Þótti illt að mæta ygglibrún Bis- marcks. Nú vora raunar brýmar sam- ar, en eldurinn sem úr augunum brann var orðinn daufari. Sótti nú vatn í aug- un og hann gaut þeim út undan sér eins og maður sem orðið hefur fyrir ofsóknum og óþakklæti. Kinnfiska- soginn var hann orðinn, hvítur fyrir hærum og sköllóttur. En ennþá var hann svipmikill með afbrigðum og sannarlega sópaði að honum. Hann mælti: „Chrysander hefur sagt mér að þér séuð frá íslandi." „Svo er sem hann segir, yðar Durc- hlauchtigkeit," svaraði ég. „Hvað lengi er maður á leiðinni þangað?" ,J9ærri hálfan mánuð á gufuskipi." „Á? Svo það er lengri tími en til Ameríku." „Já, en skipin sem eru á förum á leiðinni til Ameríku era ferðmeiri.“ „Mér er vel kunnugt um það að Leifur heppni var Islendingur en ekki Norðmaður. Þið fslendingar hafið ær- inn sóma af því að hafa orðið fyrstir til að finna Ameríku." „Lítt var okkar þó getið á Chicago- sýningunni." „Þess var nú varla von. Danir munu hafa borið ykkur þar ofurliði." ,Já, þeir munu hafa verið þar einir um hituna.“ ,£r það rétt sem ég hef heyrt að fs- land sé eins og þýska Slésvík gagnvart Danmörku?“ „Fjarri fer því. Vér höfum sjálfsfor- ræði þó að mikið vanti á að það kom- ist í námunda við sjálfstæði það sem enskar nýlendur hafa, enda vilja þjóð og þing færa það út að miklum mun en danska stjómin setur þvert nei fýr- ir.“ „Ég hef séð að Kondrad Maurer í Múnchen hefur skrifað um það en ekki hef ég lesið skrif hans. Én ekki skil ég það hvem hag Danir hafa af því að neita íslendingum um fulla heimastjóm." „Þeir vilja ekki missa einn einasta skika af ríkinu því að ríki Danmerkur hefur verið að minnka nú í mörg hundruð ár, sífellt verið af því að kvamast." „Lauenburg sem ég bý í,“.mælti gamli maðurinn og hle.ypti. bc.úiium, „var lengi dönsk og ennþá er'það iand í titli Danakonungs. Það'liggur við að ég sé danskur þegn,“ - og nú glotti jámkanslarinn. „Vart mundu nú Danir fara að heima þegnskyldu af yður.“ „Ekki hafa þeir enn gert það... En meðal annarra orða, hve mörg blöð eru á íslandi?" Ég sagði honum tölu blaðanna og um leið að oft væri á hann drepið í ís- lenskum blöðum. „Þið hafið of mörg blöð,“ sagði Bismarck, „ekki stærri þjóð.“ „íslendingar era mestu bókabéusar eins og Þjóðveijar," svaraði ég. „Þér vilduð máské gera mér þá ánægju að senda mér til blaðasafhsins í Schönhausen þau blöð sem minnast á mig?“ „Það skal vera mér sómi og ánægja að mega gera það.“ „Þakka yður fýrir og nú verðum við víst að kveðjast, kæri doktor. Ég bið kærlega að heilsa Islandi." Ég svaraði eins og ég best kunni og svo sleit hann þá talinu með innilegu handabandi og steig upp í vagninn sem beið hans. En síðan vora mér sýnd híbýli hans. Þar var allt eins viðhafnarlítið og unnt var að hugsa sér. Ég ritaði um Bismarck og heim- sókn mína til hans á fimm málum. Fá- ir vora þeir sem fengu að hitta jám- kanslarann meðan hefnihugur var í honum á Friðriksró. Bismarck missti konu sína haustið I 894. Það sumar var ég staddur í Hamborg á fundi þýskra rithöfunda og blaðamanna. Þeir fóru þá til Fried- richsrahe til þess að heilsa upp á karl- inn. Ég var í hópnum og þekkti hann mig aftur og þakkaði mér fýrir blöðin sem ég hafði sent honum. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.