Alþýðublaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.01.1997, Blaðsíða 6
■-t ALÞYÐUBLADIÐ s k i I a b o ð ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1997 — Islan ári hugrriyndasamkeppni Málþing um framtíðarsýn á vegum umhverfisráöuneytis og Skipulags ríkisins í Norræna húsinu laugardaginn 18. janúar 1997 kl. 14-17. Dagskrá: 1. Kynning á verðlaunatillögum í hugmyndasamkeppninni „ísland árið 2018“. Tillöguhöfundar kynna hugmyndir sínar. 2. Pallborðsumræður Framtíðarsýn stjórnmálaflokkanna Stjórnandi: Ævar Kjartansson. Þátttakendur: Fulltrúar stjórnmálaflokkanna. UMHVERFISRAÐUNEYTIÐ SKIPULAG RÍKISINS Menntamálaráðuneytið Auglýsing Stuðningur við listastarfsemi í fjárlögum 1997 er, eins og undanfarin ár, fjárveitingarlið- ur sem ber yfirskriftina „Listir, framlög". Að því leyti sem skipting liðarins er ekki ákveðin í fjárlögum ráðstafar menntamálaráðuneytið honum á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði lista og annarrar menningarstarf- semi. Árið 1997 er gert ráð fyrir, að ákvörðun um framlög af þessum lið verði tekin í febrúar, maí og október með hliðsjón af umsóknum sem fyrir liggja hverju sinni við upphaf þessara mánaða. Þetta er hér með tilkynnt til leiðbeiningar þeim sem hyggj- ast sækja um styrk af framangreindum fjárlagalið. Menntamálaráðuneytið, 14. janúar 1997 V€'cU^e»4í«.w> Námsflokkar Reykjavíkur PROFNAM - ÖLDUNGADEILD Grunnskólastíg - íslenska, stærðfræði, danska og enska. Grunnnám: samsvarar 8. og 9. bekk. Ætlað þeim sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eða vilja upprifjun frá gmnni. Fomám: samsvarar 10. bekk. Ætlað þeim sem ekki hafa náð tilskyldum árangri í 10. bekk eða vilja riija upp. Und- irbúningur fyrir nám á framhaldsskólastigi. Framhaldsskólastig - menntakjami Fyrstu þrír áfangar kjamagreina auk sérgreina á sjúkraliðabraut. Innritun í PRÓFANÁM stendur yfir í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1. FRÍSTUNDANÁM Fjölbreytt tungumálanám og bóknám. M.a. íslenska fyrir útlendinga, norðurlandamál, enska, franska, þýska, hollenska, spænska, ítalska, arabíska, jap- anska, kínverska, rússneska, gríska og portúgalska. Ritlist, trúarbragðasaga og listasaga. Verklegar greinar og myndlistamártisköíð && m.a. teikning, vatnslitamálun, olíumálun, bókband, fatasaumur, skrautskrift, postulínsmálun, tréskreytilist, pijón, öskjugerð og leðurvinna. Aðstoðarkennsla í stærðfræði fyrir nemendur í gmnn- og framhaldsskóla. Kennsla fyrir böm í norðurlandamálum, þýsku og leiklist. Sérkennsla í lestri og skrift. Innritun í FRÍSTUNDANÁM fer fram í Miðbæjar- skólanum, Fríkirkjuvegi 1,16. og 17. janúar kl. 17- 1930, og í Mjódd 20. janúar kl. 17-1930. Kennt verður í Miðbæjarskóla og í nýju húsnæði okkar í Mjódd á efri hæð skiptistöðvar SVR. Skólagjöld miðast við kennslustundaijölda og er haldið í lágmarki. Svo lengi lærir sem lifir Framk væmdast jórn SUJ Haldinn verður framkvæmdastjórnarfundur SUJ, mið- 3. Önnur mál. vikudaginn 15. janúar. Fundurinn verður haldinn í Al- Það er mikilvægt að allir mæti eða boði forföll ef þeir sjá þýðuhúsinu í Reykjavík, Hverfisgötu 8-10, og hefst hann sér ekki fært að mæta klukkan 17.30. Dagskrá: Kolbeinn H. Stefánsson 1. Venjubundin fundarstörf. framkvæmdastjóri SUJ 2, Stofnun Grósku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.