Alþýðublaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1997 ALPÝÐUBLAÐÐ 3 s k o ð a n i r „Þáttur þessi var með þvílíkum endemum að þess munu vart dæmi. Eiríkur reyndi að fremsta megni að niðurlægja viðmælanda sinn á þann ósmekklegasta hátt sem frekast er unnt og lýsa spurn- ingarnar sem best andlegum burðum hans sjálfs." Jóhanna Jóhannsdóttir er ekki sátt við Eirík Jónsson á stöðinni. Hún skrifaði les- endabréfið Fréttamennska eða lítilmennska. Velvakandi Moggans í gær. „Margrét formaður hefur sam- þykktu að vera á móti sjálfum sár og hafnað sínum eigin hugmynd- um til að ruglast ekki á flokkum og fagnaðarlátum næst þegar hún tekur til máls í pólitíkinni." Dagfari fjallar um Margréti Frímannsdóttur og atburði helgarinnar í DV í gær. „Hér er heldur enginn kennsla í samtímamyndlist í skólum og fólk hefur engan grundvöll til að meta hana. Við erum föst einhverstaðar í kringum 1950 í mesta lagi. Abstraktmálverkið er eins framsækið og fólk getur torgað! Fólk nær ekki hugmyndalist enda þótt menn séu alltaf að stela hugbúnaði." Hannes Sigurösson listfræðingur fjallar um bága stöðu myndlistarinnar, í viðtali við DV í gær. „Ég er ekki að segja að maður sem upplýsir til dæmis um inn- fiutning á einu kílói af amfetam- íni eigi að fá söluverð þess í úpp- lýsingalaun. Það verður þó að vera meira en söluverð á einu eða tveimur grömmum til að menn leggi sig í þetta.“ Björn Halldórssson krossfari er að hætta í Fíkniefnalögreglunni og ber uppsögn hans að skömmu eftir aö fjölmiðlar komust á snoðir um að hann var skrifaöur fyrir byssuleyfi hjá glæpamanni. Hvortveggja kallast að leggja óvinum sínum vopn í hendurnar. „Hvert par fær sinn sölumann sem upphefur væntanlega kúnna, sýnir áhuga og virðingu fyrir störfum þeirra o.s frv. Þ.E lætur þeim liða vei með sjálfa sig. Svo er talað um að þetta sé lottóvinn- ingur og þú sért að græða einhver ósköp, öryggi í sumarfríi og í lok- in er sagt: Jæja þú verður að ákveða þig núna, annars missirðu af afslætti uppá...“ Hjalti hefur heyrt talað um afslátt á bilinu 50 til 150.000. Er það nema von aö íslensk alþýða bíti á agn- ið. Ekki er störfum þeirra eða persónu sýnd virðing af islenskum ráöamönnum sem sýnir sig í kjaraviðræðum. DT í gær. Hvern vilt þú fá sem næsta biskup íslands? Edda Valgeirsdóttir leið- sögumaður: Ég vil fá Karl Sigurbjörnsson í þetta emb- ætti. Sigurjón Svavarsson Harpa Guðfinnsdóttir nemi: Eg vildi helst hafa nemi: Auður Eir er kjörin í sama biskup áfram. þetta hlutverk. Júlíus Jóhannsson versl- unarmaður: Sigurð Sigurðs- son vígslubiskup. Bjarnþór Sigurðarson nemi: Við þurfum húmorista og því væri Davíð Þór Jónsson góður í starfið. mörg er eftirvænting ævilöng. Jakobína Johnson var vestur-íslending- ur, fædd árið 1882. Ljóðið er tekið úr Ijóða- bók hennar fyrir börn, Sá ég svani, en hún kom út á íslensku á sextugsafmæli skáldkonunnar árið 1942. Ég sem allt frá æsku unni hvítum vængjum - dreymdi í fjarlægð Islands svanasöng, Beið - en vonir brugðust, vonir. Burt flaug skarinn hljóður. Framtíð Alþýðublaðsins Fjárhagsstaða vinstri flokkanna hef- ur verið mikið í umræðunni und- anfarið og er þessi umræða ýmist í ökkla eða eyra. Einn daginn les maður um góða stöðu flokkanna og þann næsta um tugmilljóna skuldir þeirra. Fram að þessu hefur verið farið með fjárhagsstöðu stjórnmálaflokka eins og ríkisleyndarmál og verið nær ómögulegt að fá neinar marktækar upplýsingar um slíka hluti. Þar er þó orðin breyting á. I fyrsta sinn hefur nú farið fram opin umræða innan Al- þýðuflokksins um fjármál hans og er það stórt skref fram á við. Það sem Pallborð Kolbeinn Stefánsson skrifar aftur á móti er verra er að sú umræða hefur leitt í ljós að rekstrargrundvöllur Alþýðuflokksins er ekki nægilega traustur. Þetta kemur í raun engum á óvart. Gríðarlegar sviptingar hafa átt sér stað í hinum íslenska fjölmiðla- heimi undanfarin ár og löngum verið Ijóst að lítill stjómmálaflokkur hefur ekki bolmagn til að standa í sam- keppni við einkarekin fjölmiðlafyrir- tæki. Það er mjög hryggilegt að þetta skuli vera svo. Alþýðublaðið á fullt erindi inn á íslenska ljölmiðlamarkað- inn sem vettvangur ólíkra sjónarmiða og virkrar pólitískrar umræðu. Umræðan um lokun blaðsins hefur komið af stað skjálfta innan flokksins og eru ekki allir á eitt sáttir hvemig beri að taka á málum. Það er þó ljóst að veruleg uppstokkun þarf að gera í málefnum blaðsins ef það á að halda áfram að koma út. Það þarf að ná til flokksmanna í ríkara mæli og vera öfl- ugra pólitískt málgagn en verið hefur. Það setur að manni ugg þegar rætt er um að loka blaðinu með öllu því ein- Itoní tM kaia tn. Ig Kl nrie ninii- isl vsf 8 Brtrl qtiUtmaan iISp MMyrlr«g framavonir hans. Hann er bæði með heimili og bifreið á Akureyri og í Reykjavík, skrifstofur á ritstjórnum beggja staða, auk þess sem hann hefur vinnuaðstöðu á báðum heimilum sín- um. Þetta gerir alls fjór- ar skrifstofur og ritstjór- inn má því skrifa og skrifa... artaiBi’ilvPMMaJnc kytitaBi i ti* raartvu vsutrtan lockanlicr Wai* losirta UtW fiit«il i) nna kwv... Stefán Jón Hafstein rit- stjóri Dags Tímans er í viðtali við Tölvuheim í nýjasta eintaki tímaritsins. Stefán ræðir starfið vítt og breitt og lætur meðal annars þau orð falla að DT sé Mogginn á Ak- ureyri og í nærsveitum og að markmiðið sé að búa til miðil sem gerir Mogga og DV óþörf. Vinnuaðstæður ritstjór- ans eru þó forvitnilegri en Skrifstofa Grósku hefur ekki verið opin frá stofnun félagsins enda hefur ekki verið fundin leiðtil aðfjár- magna starfsmann og stendur jafnvel til að flytja í ódýrara húsnæði. Upphaf- lega gerðu forsprakkarnir ráð fýrir að nægt framboð yrði af sjálfboðaliðum svo að hægt væri að hafa opið á daginn en það hefur komið á daginn hjá ungliðum sem og annars staðar að það er s'rtthvað orð og efndir... Það setur að manni ugg þegar rætt er um að loka blaðinu með öllu því einhvers staðar verður lítill flokkur að geta komið sjónarmiðum sínum á framfæri án þess að vera kominn upp á náð og miskunn óháðra einstaklinga. hvers staðar verður lítill flokkur að geta komið sjónarmiðum sínum á ffamfæri án þess að vera kominn upp á náð og miskuim óháðra einstaklinga. En á sama tíma veltir maður fyrir sér hvort þetta sýni ekki í raun hve nauðsynleg sameining flokkanna á vinstri vængnum er, hvort hlutimir litu ekki öðmvísi út ef á fslandi væri einn stór Jafnaðarmannaflokkur í stað fjög- urra smáflokka og flokksbrota. Það hefur aldrei verið jafn aðkall- andi og nú að jafnaðarmenn stilli sam- an strengi sína til að skapa jafnaðar- stefnunni framtíð og standi saman gegn hagsmunaöflunum. Jafnframt er mikilvægt að allar leiðir séu athugaðar gaumgæfilega og allir þættir skoðaðir áður en tekin er ákvörðun um framtíð Alþýðublaðsins, svo ekki verði ástæða til iðrunar og eftirsjár þegar ffam Kða stundir. Höfundur er framkvæmdastjóri SUJ Olíkt Alþýðuflokki sem úti- lokar ekki hugsanlega útför Alþýðublaðsins sam- þykkti miðstjórnarfundur Al- þýðubandalagsins ályktun um Vikublaðið og fagnaði góð- um árangri í rekstri blaðins frá 1995 til 96. Þar tókst að breyta hallarekstri á stuttum tíma. Því var beint til blað- stjórnar að þeim fylgdi bless- un til áframhaldandi útgáfu með því skilyrði að ekki yrði um aukna skuldasöfnun að ræða. Nú mun Vikublaðið vera á leið í auglýsingaherferð, að ráði rit- stjórans Friðriks Þórs Guð- mundsson sem jafnframt er framkvæmdastjóri, og á flettiskiltum út um allan bæ mun bráðum gefa að líta slag- orð eins og: „Vikublaðið, blað alþýðunnar." „Vikublaðið, eina vinstra blaðið." Vikublaðið mun einnig færa út kviarnar og í nánustu framtíð, þann tíunda febrúar, kemur út fyrsta mánudagsútgáfa blaðsins... "FarSide" eftir Gary Larson v i t i m e n n lióð dagsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.