Alþýðublaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 Samræda um launin og rétdætið á felandi Hótel Loftleiðir iaugardaginn 8. fébrúar frá kl. 14-17.30 Nýtt fundaform: Forystumenn úr verkalýðshreyfingunni og hagfræðingar svara fyrirspumum þingmanna Þingflokks jafnaðarmanna. • Hvað eiga launin að hækka, hverjir eiga að fá hækkun og hvað þolir hagkerfið? • Hver á að tryggja að lágu launin hækki meir en háu launin? • Þarf meiri pólitík í launabaráttuna og hvað þolir kjarabaráttan mikla pólitík? • Á að leiða lágmarkslaun í lög? • Hvernig gátu atvinnurekendur látið breyta vinnulöggjöfinni án samráðs við verkalýðshreyfinguna? • Verða kjaradeilur og verkföll langvinnari vegna nýju laganna? • Sundra nýju lífeyrissjóðslögin samtökum launafólks? • Verður kjaradeilan nú leyst með „félagsmálapakka“? • Eru vinnuveitendur miklu betur skipulagðir en launafólk? Þingflokkur jafnaðarmanna vill fyrir sitt leyti íylgjast vel með framvindu mála á vinnumarkaði og hefur ákveðið að gefa almenningi kost á að fylgjast með samræðum þingmanna sinna við framámenn í samtökum launafólks og við hagfræðinga. Allir eru velkomnir á Hótel Loftleiðir laugardaginn 8. febrúar kl. 14.00 þar sem þessi samtöl eiga sér stað fyrir opnum tjöldum. kl. 14:00 kl. 14:05 kl. 14:25 kl. 14:45 kl. 15:10 kl. 15:30 kl. 16:00 kl. 16:10 kl. 16:20 kl. 16:40 kl. 17:10 kl. 17:25 Fundarstjóri er Ágúst Einarsson alþingismaður. Samræðan um launin og réttlætið á íslandi er öllum opin. Kaffigjald er kr. 300. ÞingHokkur jafnadarmanna Rannveig Guðmundsdóttir formaður Þingflokks jafnaðarmanna setur samræðuna. Grétar Þorsteinsson forseti ASI greinir frá stöðu kjara- og samningamála og svarar fyrirspumum þingmannanna ✓ Gísla S. Einarssonar, Guðmundar Ama Stefánssonar og Svanfríðar Jónasdóttur. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Islands flytur stutta tölu út frá sjónarhomi opinberra starfsmanna og svarar fyrirspumum þingmanna. Þómnn Sveinbjamardóttir formaður Sóknar flytur stutt ávarp og ræðir við fyrmefnda þingmenn. Jóhann Geirdal formaður Verslunarmannafélags Suðumesja og varaformaður Alþýðubandalagsins reifar viðhorf verslunarmanna og svarar spumingum Gísla, Guðmundar Ama og Svanfríðar. Kaffihlé. Tryggvi Þór Herbertsson hagfræðingur fjallar um menntun í atvinnulífinu og samanburð við önnur lönd. Sigurður Snævair hagfræðingur ræðir um tekjudreifingu og skatta hérlendis og erlendis. Hagfræðingamir Tryggvi Þór og Sigurður svara spumingum þingmannanna Jóhönnu Sigurðardóttur og Lúðvíks Bergvinssonar. Pallborðsumræður undir stjóm Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur og Jóns Baldvins Hannibalssonar. Til viðræðu við sig fá alþingismennimir þau Bjöm Grétar Sveinsson formann Verkamannasambands Islands, Mörtu Hjálm- arsdóttur formann Bandalags háskólamanna, Sævar Gunnarsson formann Sjómannasambands Islands og Öm Friðriksson formann Samiðnar. Sighvatur Björgvinsson formaður Alþýðuflokksins og Hervar Gunnarsson varaforseti ASI taka saman helstu niðurstöður umræðna. Rannveig Guðmundsdóttir slítur samkomunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.