Alþýðublaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 7
1 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 ■ Bandaríkjamenn deila um hvort margfaldur persónuleiki teljist til sjúkdóms og af hverju hann stafi. Geðsjúkdómur búinn til af sálfræðingum? Meðlimir leynireglu nokk- urrar í Bandaríkjunum geta átt von á því að hljóta dauðarefsinguna fyrir morð á eldri hjónum frá Flórida. Þeir héldu því fram að þeir væru vampírur og drukku blóð fóm- arlamba sinna. Lögfræðingar hinna ákærðu gætu komið fram með nokkuð sem þeir álíta hina fullkomnu vöm, að unglingam- ir sem eru fyrir rétti hafí í bók- staflegum skilningi ekki verið með sjálfum sér. Persónuskipti (Multiple Pers- onality Disorder) er það ástand þegar margir persónuleikar búa í einni og sömu manneskjunni og er þetta að verða eitt allra vinsælasta vandamálið í Bandaríkjunum nú á dögum. Þessi geðsjúkdómur kom fram á sjónarsviðið í einni svipan og tilfellum fjölgar sífellt. Sjúk- dómurinn hefur verið tengdur beint við kynferðislega og djöflatrúarlega misnotkun á bömum og er í auknum mæli farið að beita honum af verj- endum í glæparéttarhöldum. En er þetta eitthvað meira en sálfræðileg brella? Og það sem verra er, em þeir sem „lækna“ sjúkdóminn ábyrgir fyrir hon- um sjálfrr? Það er vissulega til hagsbóta fyrir þá að leyfa far- aldri að vaxa. Fimm milljónir sjúklinga Síaukin fjöldi lækna og sál- fræðinga láta í ljós efasemdir um sannleiksgildi persónu- skipta og fara fram á að þess háttar sjúkdómsgreiningar verði ekki teknar fullgildar. Með þessu setja þeir sig upp á móti mörgum hagsmunahóp- um. Samband bandarískra sál- fræðinga telur að það séu að minnsta kosti 2.500 sérfræð- ingar sem hafa að gera með meðhöndlun persónuskiptinga. Astandið sem var næstum óþekkt fyrir 30 árum háir nú næstum tveim hundraðshlutum Bandaríkjamanna, eða um fimm milljón manns og nær eingöngu kvenfólki. Með því að vera nátengt jafn- umdeildri rannsókn á „endur- heimtuðum“ minningum hefa persónuskipti orðið að baráttu- tæki fjölmargra, allt frá femín- istum sem kenna um kynferðis- legri misnotkun ungra stúlkna, að heittrúarfólki sem telur þetta sanna útbreiddar djöfladýr- kenndaathafnir. Prjú andlit Evu Astandið kom fyrst fyrir augu almennings í myndinni The Three Faces of Eve (Þrjú andlit Evu) frá 1957. í henni leikur Joanne Woodward unga konu í baráttu við sálræn vandamál sem valda því að hún tekur á sig ýmsa ólíka persónu- leika, þeirra á meðal kynlífs- sjúka konu, aðra blinda og ástandi sínu við vinsæla sjón- varpsmynd frá síðasta áratug, Sybil, sem ljallar um efnið og tengir geðveiluna beint við kynferðislega misnotkun bama. Gagnrýnendur segja svo fyrir- ferðamikla umfjöllun útskýra gríðarlega fjölgun tilfella á síð- astliðnum áratug, til dæmis segist sjónvarpsstjaman Ros- anne hafa minnst 20 persónu- ingin geti í raun oft verið or- sökin. Útbreidd notkun dá- leiðslu til að grafa upp „týndar“ minningar og afhjúpa „dulda“ persónuleika geti verið að koma hugmyndum fyrir í hug- um móttækilegra sjúklinga. Röng greining Jafnvel leiðandi rannsakend- ur persónuskipta hafa látið í efasemdarmenn fást við er sí- varandi ást Bandaiikjamanna á hvers kyns geðrænum tmflun- um. Umfjöllun í tímaritinu Harper’s um nýjustu útgáfu sambands bandarískra sálfræð- inga á riti sínu um geðræn vandamál segir, að það finnist næstum ekkert mannlegt áhyggjuefni eða breyskleiki sem ekki er skráð sem geðrænn Bandaríkjamenn «ru þekktir fyrir áhuga sinn á heimsóknum til sálfræðinga. Þetta var tekið til umfjöllunar í kvikmyndinni Sex and the Single Girl, sem gerð var fyrir nokkrum áratugum. bam. Árið 1980 var þetta við- urkennt sem sálfræðileg sjúk- dómsgreining þrátt fyrir að að- eins 200 tilfelli væru á skrá. Af þeim tugþúsunda sem fram hafa komið síðan þá hafa mörg fengið umfjöllun ljölmiðla. Af þeim má nefna réttarhöld frá 1990 yfir manni sem ásakaður var fyrir nauðgun þar sem einn persónuleiki 26 ára gömlu kon- unnar samþykkti kynmök en meðan á þeim stóð tók per- sónuleiki sex ára barns stað. hins. Við upphaf réttarhaldanna þurfti hver og einn hinna 21 meintu persónuleika að sverja eið, hver fyrir sig. Rosanne 20 persónur Báðir sakbomingamir halda því nú fram að þeir séu per- sónuskiptingar og hafa líkt leika. Ný bók, Multiple Iden- tities & False Memories, hafn- ar alfarið sjúkdómsgreining- unni og segir hana vera „þjóð- félagslega þróun“ sem henti læknum jafnvel og sjúklingum frekar en um læknisfræðilegt ástand sé að ræða. Höfundur bókarinnar, Dr Nicholas Spanos, bendir á að margfaldir persónuleikar hafi fundist í konum frá sextándu öld og þá hafi „illum öndum“ verið kennt um og prestar fengnir til að særa þá burt. Nú þegar læknismeðferðir hafa komið í stað særinga hefur þjóðfélagið innleitt persónu- skiptinga og kvenkyns fómar- lömbum hans er troðið í spjall- þætti á öllum sjónvarpsstöðv- um. Dr Spanos segir að lækn- ljós efasemdir um umfang vandamálsins. Dr Frank Putn- am frá National Institude of Mental Health áætlar að hugs- anlega séu ein af hverjum fimm sjúkdómsgreiningum rangar. Hann segir sálfræðinga stundum verða ástfangna af greiningunni. Útkoman getur verið hrikaleg, sérstaklega þeg- ar gmnur er um kynferðislega misnotkun á bömum. Hundmð fjölskyldna hafa sundrast á grundvelli „endurheimtaðra“ minninga. Samtímis hafa aðrir rannsakendur sannað að mögu- legt sé að koma fyrir fölskum minningum við dáleiðslu með því einu að gefa í skyn að at- burðimir gætu hafa átt sér stað. Geðræn vandamál Hluti af vandamálinu sem kvilli. Meðal þeirra má nefna: klaufaskap, kaffidrykkju, slæma rithönd, að spila tölvu- leiki, flugþreyta, og uppskafn- ingshátt. í stað færslu í útgáfu frá sjötta áratugnum þar sem samkynhneigð er skráð sem geðsjúkdómur er komin önnur sem segir þá sem halda að samkynhneigð sé læknisfræði- legt ástand vera haldna rang- hugmyndum. Slíkir em síbreytilegir duttl- ungar sálfræðinnai'. Samkvæmt því sem segir í Harper’s er „mannlegt líf ein mynd geð- sjúkdóms“. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.