Alþýðublaðið - 04.03.1997, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.03.1997, Qupperneq 1
■ Birgir Björgvinsson, gjaldkeri Sjómannafélags Reykjavíkur um VR-samninginn Samningurinn pantaður segir allt benda til að Vinnuveitendasmbandið og ríkisstjórn hafi komið nærri málinu “Þessi samningur virkar á mig eins og hann hafi verið pantaður frá vinnuveitendum og ríkisstjóm. For- maður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur er líka hlynntur ríkis- stjóminni,” sagði Birgir Hólm Björg- vinsson, gjaldkeri Sjómannafélags Reykjavíkur, um nýgerðan kjara- samning Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og Félags stórkaup- manna. Birgir vekur athygli á, að á síðasta ASÍ-þingi hafr verið rætt um að efla samstöðuna í samningagerðinni, en verslunarmenn í Reykjavík hagi sér þveröfugt við þá umræðu. Birgir seg- ist eiga eftir að kynna sér samninginn frekar, en óttast að verið sé að fara mörg ár aftur í tímann, þegar veik- indaréttur verði þrengdur. “Ef þetta er í líkingu við það sem gildir með sjómenn, það er að laun- þeginn verði að sanna að hann hafi ekki getað komist hjá veikindunm eða slysi, lýst mér ekki á það. Þetta atriði hefur reynst okkar mönnum erfitt. Birgir segir Dagsbrún vera það afl sem horft er til í þessum samningum, hann segir þar vera best staðið að málum og aðrir sem eru að vinna í samningagerðinni, geti ekki annað að beðið og séð til hvemig Dagsbrún tekst til. ■ Böövar Guðmundsson um Evrópu- sambandið Islendingum hollt að ganga í ESB “Þó að það geti sjálfsagt bakað mér miklar óvinsældir á íslandi ætla ég samt að lyfta þeini skoðun minni að ég held að íslendingar ættu að at- huga betur hugsanlega þátttöku sína í Evrópusambandinu. Eg held það væri Islendingum hollt að vera með í því,” segir Böðvar Guðmundsson rit- höfundur í viðtali sem birtist í blað- inu í dag. Þar ræðir Böðvar um rit- störf, Vesturfara og pólitík. Um hugsanlega aðild fslands að ESB segir hann: “Vel má vera að það séu erfið samningsatriði í sambandi við fiskveiða- mar, sem em auðvitað líf- æð íslendinga, en það kemur að því að Noregur verður hluti af ESB, það er ég alveg viss um og það era Norð- menn sjálfir alveg vissir um. Hvenær það verður veit ég ekki, en eftir það held ég að íslendingar hljóti að verða aðilar að ESB. Og þeir ættu þegar að fara að búa sig undir það. Evrópu- sambandið er ekki bara af hinu illa eins og margir halda. Það er fjöl- þjóðasamstarf um til dæmis sam- ræmingu á lífskjörum, heilbrigði, menntun og ýmsu öðru þar sem fs- lendingar ættu auðveldlega á hættu að dragast aftur úr ef þeir eru einir sér að pukra úti í Ballarhafi,” segir Böðvar. Sjá miðopnu. Hóta mjólkurstríði ■ Steingrímur St. Th. Sigurðsson Verkalýösfélögin hóta átökum vegna yfirlýsinga for- stjóra Hagkaupa Kveður íhaldið “Við munum ekki líða að það verði reynt að draga úr áhrifum verk- falls hjá Dagsbrúnarmönnum í Mjólkurstöðinni í Reykjavík með því að framleiðslustöðvar á okkar svæð- um selji inn á Reykjavíkursvæðið mjólk eða aðrar afurðir, sem þær hafa ekki selt þangað áður. Það er ljóst,” sagði Jón Karlsson, formaður Verkalýðsfélagsins Fram á Sauðár- króki við Alþýðublaðið í gær. Jón ásamt formönnum verkalýðs- félaga víðs vegar um landið sendu í gær frá sér harðorða ályktun, þar sem lýst var yfir að öllum tilraunum til að Þorsteinn Ólafsson, fyrram banka- stjóri Norræna Fjárfestingabankans er samkvæmt heimildum Alþýðu- blaðsins heitasti kandídatinn í stöðu bankastjóra nýja Framkvæmdabank- ans, sem lagt er til að verði stofnaður í umdeildu bankafmmvarpi ríkis- stjómarinnar. Þorsteinn kemur úr innstu röðum Framsóknarflokksins og í staðinn er gert ráð fyrir því að flytja mjólk til Reykjavfkur, kæmi til verkfalls, yrði mætt með hörðum að- gerðum af hálfu félaganna. “Hann var með hótanir í þessa vem, drengurinn sem stýrir Hag- kaup, og það er þá best að hann kynnist því hvar Davíð kaupir ölið,” sagði Jón Karlsson. Hann bætti því við, að sama gilti að sjálfstöðu um tilraunir til að flytja inn mjólk eða skyldar afurðir erlendis frá. “Verkfall er enginn bamaleikur, og komi til þess verður það rekið af fullri hörku,” sagði Jón. Sjálfstæðisflokkurinn ráði næsta for- stjóra Landsvirkjunar. Bankafmmvörpin vom afgreidd úr þingflokkum stjómarflokkanna í gær, og verða rædd á Alþingi næsta fimmtudag. Ágreiningur ríkir þó enn um mikilvæga þætti. Upphaflega var gert ráð fyrir að eftir að bankamir væm orðnir að hlutafélögum gæti viðskiptaráðherra án sérstaks sam- Steingrímur St. Th. Sigurðsson listmálari er sestur að í Hafnarfirði, þar segir hann gott að vera og segist ekki gera ráð fyrir að flytja aftur til Reykjavíkur. “Það er aðeins New York sem kemur til greina, fari ég úr Hafnarfirði, nema kannski Vestfirðir, en þar leið mér vel.” Steingrímur hefur aldrei kosið annað en íhaldið. “Nú verður breyt- ing þar á. í næstu bæjarstjómarkosn- þykkis þingsins fengið inn nýja hlut- hafa, sem mættu eiga allt að 49 pró- sentum. Davíð Oddsson lýsti yfir á einka- væðingarráðstefnu ríkisstjómarinnar fyrir skömmu að þetta yrði gert. Töluverð óánægja ríkir með það inn- an Framsóknar, og á þingflokksfundi í gær var Finni Ingólfssyni falið að reyna að ná samkomulagi við Davíð ingum mun ég kjósa kratana hér í Hafnarfirði. Ég veit ekki enn hvað ég geri í næstu þingkosningum. Það vantar allt siðferðilegt aðhald hjá íhaldinu. Ég er sósíalisti í hjarta þó ég hafi verið svart íhald. Kratamir í Hafnarfirði virðast hafa aðhald, kannski senda nunnumar þeim já- kvæðan tón, ég veit það samt ekki, en það er einhver gæfa yfir þeim. Ég er leiður á samfélaginu í Reykjavík, Oddsson um að lækka hlutfallið sem viðskiptaráðherra getur þannig kom- ið í hendur einkaaðila. Ekki ríkir heldur fullkomin sátt um áform ríkis- stjómarinnar um að búa til þriðja rík- isbankann, Framkvæmdabanka, úr fjárfestingasjóðunum. Gunnlaugur Sigmundsson, hefur áður lýst harðri andstöðu við ffum- vörpin hér í Alþýðublaðinu. leiður á að geta ekki treyst fólki, og vill þess vegna ekki vera í Reykja- vík.” Steingrímur er að opna sýningu í Nönnukoti í Hafnarfirði, þar sem hann sýnir ásamt fyrrum meðlimi Loga frá Vestmannaeyjum, Her- manni Inga Hermannssyni. ~Nýr fréttastjóri Siguijón Magnús Egilsson hefur tekið til starfa sem frétta- stjóri á Alþýðublaðinu. Sigur- jón er margreyndur blaðamað- ur, en síðusm fjögur ár hefur verið ritstjóri Sjómannablaðs- ins Víkings, og mun hann starfa við það blað samhliða Alþýðublaðinu. Siguijón hefur starfað við blaða- og fréttamennsku í 12 ár, lengst af á DV og Press- unni. Alþýðublaðið býður Sigur- jón velkomin til starfa. Helmingaskipti um toppstöður Framsókn fær bankastjóra nýja Framkvæmdabankans en Sjálfstæðisflokkurinn forstjóra Landsvirkj- unar. Finni gert að reyna að semja við Davíð um minni einkavæðingu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.