Alþýðublaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997 Iðja, félag verksmiðjufólks Auglýsing um kjörskrá Kjörskrá Iðju, félags verksmiðjufólks, vegna atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning liggur frammi á skrifstofu félagsins. Um er að ræða skrá yfir full- gilda félagsmenn, sem eru starfandi á fé- lagssvæðinu. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér hvort þeir njóti atkvæðisrétt- ar samkvæmt kjörskrá. Kærufrestur er til og með 24. mars nk. Kjörstjórn löju ÖLFUSHREPPUR Garöyrkjustjóri Ölfushreppur auglýsir starf garðyrkju- manns laust til umsóknar. Starfið felur meðal annars í sér umsjón með görðum og opnum svæðum á vegum Ölfus- hrepps, umsjón með unglingavinnu og skólagörðum, samstarf við Landgræðslu ríkisins vegna uppgræðslu við Þorláks- höfn, uppbyggingu og umsjón með golf- velli við Þorlákshöfn, svo og þátttaka í mótun framtíðarstefnu þessara mála. Viðkomandi þarf að hafa lokið námi frá Garðyrkjuskóla ríkisins eða hafa aðra hliðstæða menntun og geta hafið störf sem fyrst. Allar uppiýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Ölfushrepps í síma 483 3800. Umsóknir skulu berast skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, fyrir 25. mars nk. Sveitarstjóri Ölfushrepp Sandgeröishöfn Starf hafnarstjóra Hafnarstjórn auglýsir starf hafnarstjóra laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. mars. Um er að ræða krefjandi starf í einni umsvifamestu útgerðarhöfn landsins. Nánari upplýsingar veitir bæj- arstjóri á skrifstofu Sangerðisbæjar alla virka daga frá kl. 9-12. F.h. hafnarnefndar, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Fjármálaráðuneytið Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á u.þ.b. 1000-1300 m2 skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, af- hendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnar- hváli, 150 Reykjavík, fyrir 5. apríl 1997. Fjármálaráðuneytið, 17. mars 1997 Úthlutun úr forvarnasjóði Sjóðurinn starfar á grundvelli 8. gr. laga um gjald af áfengi, nr. 96 frá árinu 1995, en þar segir m.a.: “Af innheimtu gjalds skv. 3. gr. skal 1 % renna í Forvamasjóð. Tilgangur sjóösins skal vera að stuðla að forvörnum gegn áfengis- og fíkni- efnaneyslu. Styrki skal veita úr sjóðnum til for- varnastarfa á verkefnagrundvelli. “ í samræmi við niðurlagsákvæði ofangreindrar 8. gr. hefur heilbrigðisráðherra sett reglugerð um Forvarnasjóð. Bent skal á að verkefni, sem stuðla að fram- gangi stefnu ríkisstjórnarinnar i áfengis- og fíkniefnamálum, sem samþykkt var hinn 3. desember sl., njóta forgangs og einnig að samkvæmt reglugerð um Forvarnasjóð skal sjóðurinn sérstaklega leggja áherslu á að styrkja verkefni sem snúa að ungmennum og áfengis- og vímuefnavörnum. Sjóðstjórn hefur ákveðið stuðning við áfanga- heimili sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið mun útdeila. Þá hefur stjórn Forvarnasjóðs ákveðið að for- gangsverkefni til næstu ára verði: • Að koma í veg fyrir neyslu barna og ung- linga á áfengi og öðrum vímuefnum og vinna gegn þeim vandamálum sem af neyslunni hljótast. • Að vinna gegn ofurölvun og vandamálum sem henni tengjast. Tekið skal fram að verkefni geta hlotið styrk þó þau falli ekki undir forgang þann sem að ofan greinir, t.d. verkefni vegna rannsókna, fræðslu og samkomuhalds. í umsókn um styrki til verkefna skal greina svo skýrt sem kostur er a.m.k. eftirfarandi atriði: • Almenna lýsingu. • Markmið. • Framkvæmdaáætlun. • Hverjir vinni að verkefninu. • Lýsing á hlutaðeigandi félagsskap. • Hvernig samstarfi er háttað við aðra aðila. • ítarleg lýsing á markhópi og vandamálum þeim sem bregðast skal við. • Með hvaða hætti árangur verður mældur. • Hvort og þá hvernig verkefnið falli að for- gangi þeim sem að ofan greinir. Að jafnaði skal eigin fjármögnun framkvæmda- aðila og/eða fjármögnun annars staðar frá nema a.m.k. 60% heildarkostnaðar af fram- kvæmd verkefnis. Styrkir skulu almennt veittir félögum og sam- tökum en einstaklingar koma einungis til greina varðandi styrki til rannsóknarverkefna. Nánari upplýsingar, reglugerð um sjóðinn og vinnureglur sjóðstjórnar, liggja frammi í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Lauga- vegi 166, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 1997. Umsóknum skal svara skriflega, merktum: Forvarnasjóður, Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu, Laugavegi116, Auglýsing frá sam- gönguráðuneyti vegna þess að ferðaskrifstofan GCI á Islandi ehf. hefur lagt inn leyfi sitt til ferða- skrifstofureksturs Ferðaskrifstofan GCI á íslandi ehf., kt. 670996- 2129, hefur lagt inn leyfi sitt til ferðaskrifstofu- reksturs. Vegna þeirrar starfsemi var lögð fram trygging að upphæð 1 milljón króna, en samkvæmt lögum um skipulag ferðamála nr. 117/1994 er tryggingin ætluð til endurgreiðslu fjár sem greitt hefur verið ef til rekstrarstöðvunar kemur. Þeir sem telja sig eiga kröfur á hendur fyrirtækinu eiga þess kost að lýsa kröfum sínum vegna þess- ara viðskipta fyrir 17. apríl nk. Kröfulýsing skal send Samgönguráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík. Með kröfulýsingu skal fylgja frumrit greiðslukvittunar og farmiði auk upplýsinga um kröfuhafa. Samgönguráöuneytinu 17. mars 1997 ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: “Suðurlandsbrautaræð - Endurnýjun 1997“. Endurnýja skal hlutann frá Sæbraut að festu austan við Mörkina nr. 8. Helstu magntölur eru: DN450/DN630 pípur ( plastkápu: 650 m Stokklok og pípur fjarlægðar: 535 m Yfirborðsfrágangur: 2.000 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: þriðjud. 1. apríl 1997, kl. 14.00 á sama stað. tw33/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum f verkið: “Safnæðar í Helgadal - Endurnýjun 1997“. Safnæðarnar eru í Helgadal sem gengur suður úr Mosfellsdal, vestan við Laxnes. Helstu magntölur eru: DN 250/400, DN 400/560 og DN 500/700 stálpípur alls: 625 m 020-040 mm pípur alls: 625 m Fjarlægja skal DN250(DN500 pípur alls: 640 m Fjarlægja skal DN250 (DN500 pípur alls: 640 m Fjarlægja (20-40 mm pípur alls: 300 m Yfirborðsfrágangur: 3.800 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars n.k. gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: miðvikud. 9. apríl 1997, kl. 11.00 á sama stað. hvr34/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: “Endurnýjun veitukerfis -1. áfangi 1997, Vesturberg o.fl." Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu í Vesturbergi í Breiðholti, í Hegranesi og í Tjaldanesi í Garða- bæ. Helstu magntölur: Lengd hitaveitulagna í plastkápu alls: 4.600 m Malbikun: 1.150 m2 Þökulögn: 650 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá miðvikud. 19. mars n.k., gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 2. apríl 1997, kl. 11.00 á sama stað. hvr35/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum f efni og vinnu við slípun og lökkun á parketi í ýmsum fasteignum Reykjavíkur- borgar. Útboðsform kveður á um að bjóða skuli í hverja fasteign fyrir sig. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifst. vorri. Opnun tilboða: fimmtud. 3. apríl 1997, kl. 14.00, á sama stað. bgd36/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum f viðgerðir og málun utanhúss á Breiðholtslaug við Austurberg. Um er að ræða steypuviðgerðir og málun á útveggjum. Helstu verkþættir eru: múrviðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanböðun og mál- un. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: þriöjud. 8. apríl 1997, kl. 14.00, á sama stað. bgd37/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: “Gatnamerkingar 1997-1998“. Helstu magntölur eru: Málun: 12.000 m2 Mössun: 22.000 mz Sprautumössun: 7.000 m2 Fræsing: 600 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars n.k. gegn kr. 5000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 3. apríl 1997, kl. 11.00, á sama stað ,gat38/7 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum í útvegun grjóts og byggingu brimvarnargarðs við Eyjargarð í Örfirisey, og nefnist verkið: “Lenging Eyjargarðs - Bygging brimvarnargarös". Helstu magntölur eru: útvegun, flutningur og röðun stórgrýtis í brimvörn: 50.000 m3 Útvegun, flutningur og frágangur grjóts í kjarna garðs: 60.000 m3 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tiboöa: miövikud. 23. apríl 1997, kl. 14.00 á sama stað. rvh39/7 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum í útvegun á timbri til bryggjugerðar og nefnist útboðið: “Hardwood and softwood for Ing- ólfsgarður Quay“. í útboðinu er gert ráð fyrir að seljandi skaffi eftirfarandi: Bryggjustaura (Basralocus) 30 stk. Harðvið (Azobé) 100 m3 Annað við (Fura) 3o m3 Útboðsgögn eru á ensku og fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars n.k. gegn kr. 1.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 3. apríl 1997, kl. 15.00, á sama stað. rvh 40/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfar- andi verk: “Staöahverfi, Korpúlfsstaðavegur - Bakkastaöir. Gatna- gerö og lagnir.“ Helstu magntölur eru: Holræsi 2120 m 7,5 m götur 226 m Brunnar 53 stk 7,0 m götur 413 m Púkk 4930 m2 6,5 m götur 200 m Mulinn ofaníburður 5250 m 6,0 m götur 567 m Steinlögn 120 m2 Verkinu skal lokið fyrir 20. júlí 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 18. mars n.k. gegn kr. 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjud. 1. apríl 1997, kl. 11.00 á sama stað. nuwn INNKA UPASTOFNUN REYKJA VIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I__________________________________

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.