Alþýðublaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.03.1997, Blaðsíða 8
MMNJHD Þriðjudagur 18. mars 1997 36. tölublað - 78. árgangur Verð í lausasölu kr. 100 m/vsk ■ Ný byggingarnefnd Iðnó brettir upp á ermarnar. Glerhúsið fer burt Þórarinn Magnússon formaöur bygginganefndar: Umtaisveröur sparnaöur af breytingunum. STEFANSBLOM “Endurbyggingamefnd er búin að ákveða ýmsar breytingar og borgar- ráð mun fjalla um málið á morgun," segir Þórarinn Magnússon verkfræð- ingur og formaður nýrrar Bygginga- nefndar Iðnó en auk hans eru í nefnd- inni: Hjörleifur Kvaran borgarlög- maðaður og Jónas Garðarson frá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. Sem kunnugt er var mikill umframkostn- aður við Iðnó þymir í augum borgar- yfirvalda, auk glerhússins sem var reist við húsið í tíð fyrri meirihluta, og hafa framkvæmdir legið niðri, þar til núna að nýr arkitekt hefur verið ráðinn til að vinna verkið á breyttum forsendum. “Það liggur fyrir þrjátíu milljóna króna fjárveiting til verksins á þessu ári en fyrri kostnaðaráætlun var uppá 130 milljónir en okkar tillögur miða að umtalsverðum spamaði," segir Þórarinn Magnússon. „Glerhúsið fer burt og það sparar okkur peninga, lagnir og annar búnaður hefði kostað miklu meira. Það er líka ætlunin að nýta það annars staðar eða hluta til.“ Byggingadeild Borgarverkfræð- ings er framkvæmndaaðili verksins fyrir borgina en hún hefur ráðið Pál Val Bjamason arkitekt til verksins. “Af breytingum frá fyrra skipulagi má nefna að auk þess sem glerhúsið verður tekið niður, verður komið upp útisvæði með grindverki sem tengist húsinu," segir Páll Valur. „Inngangi verður breytt og hann verður ekki á norðurhlið eins og áður var gert ráð fyrir, heldur á vesturgafli og mun snúa að ráðhúsinu. Gamli stiginn verður Iátinn halda sér og innra skipulag hússins breytist töluvert. Að öðm leyti verður húsið fært til uppmnarlegrar myndar eins ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINNSlMI 553 1236 og hönnun hefur gert ráð fyrir. Verk- inu mun verða hraðað en þó klárast það ekki í ár, fyrst verður reynt að klára salinn og það sem snýr að al- menningi. Efri hæðimar verða síðan kláraðar í áföngum." SKIPHOLTI 50 B - SÍMI 561 0771 kmta, 6320 twði/tmsœidstx, í/ár - estda, er Jrar ksmuv rJ'ér ÍMM/ í/jrmvtíðuiA/! TaJctu/ rébta/ stt er öflug, meö gott minni, hraövirkt geisladrif og stóran harödisk. Hér gildir einu hvort nota skuli tölvuna viö vinnu, nám, leik eöa flakk um veraldarvefinn - Macintosh Performa 6320 leysir vandann á skjótan og auðveldan hátt. Henni fylgja 13 geisladiskar, ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur og teikniforrit, leiöréttingarforritiö Ritvöllur, málfræðiforritiö Málfræðigreining o.fl. Svo er stýrikerfi hennar aö sjálfsögöu á islensku I Macintosh Performa 6320 með öllu þessu kostar aöeins: ...og nú I stuttan tíma, á meðan birgðir endast, með 28.800 baud mótaldi á aðeins: Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Heimasiða: http://www.apple.is

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.