Alþýðublaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 scénic Bíll ársins 1997 ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 IHiMÍfil' BEINNSlMI 553 1236 ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 IlitMÍf.ir BEINNSlMI 553 1236 FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Frestun á atkvæða- areiðslu ^Kvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar sem fara átti fram dagana 19., 20., og 22. mars 1997 hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Kjörstjórn Félags járniðnaðarmanna Belle Starr ásamt einum elskhuga sinna, Blue Duck. Sambandið var stormasamt og átti ekki framtíð fyrir sér. Þetta var þögull, kuldalegur maður með flöktandi augnaráð og hann skildi byssur sín- ar aldrei við sig, ekki einu sinni þegar hann svaf. Hann fór jafn hljóðlega og hann kom. Sagt er að Sam hafi aldrei vitað af því að maöurinn sem kona hans hýsti var Jesse James. fram við manninn af ólíkt meiri virðingu en henni var eðlislæg. Þetta var þögull, kuldalegur maður með flöktandi augnaráð og hann skildi byssur sínar aldrei við sig, ekki einu sinni þegar hann svaf. Hann fór jafn hljóðlega og hann kom. Sagt er að Sam hafi aldrei vitað af því að mað- urinn sem kona hans hýsti var Jesse James. Þótt þau hjón hefðu lifíbrauð sitt af gripdeildum gekk vörðum lag- anna heldur brösuglega að koma þeim bak við lás og slá því sönnun- argöng þótti yfírleitt skorta. Belle var fjórum sinnum sökuð um hesta- stuld, en hún sat einungis einu sinni inni og þá í sex mánuði. Hjónabandið virtist í góðum gír en dag einn hvarf Sam og Belle sást hvað eftir annað í fylgd morðingjans John Middleton. Almennt var talið að Middleton hefði drepið Sam til að geta setið einn að Belle. Svo reyndist ekki vera því dag einn fannst sundurskotið lík Middletons úti á víðavangi. Sam hafði snúið aft- ur til að taka við konu og búi. Hjónakomin tóku nú í sameiningu upp fyrri iðju og brátt vom þau eft- irlýst um öll Bandaríkin. Þegar loks tókst að handsama þau reyndusl sönnunargögnin ekki nægjanleg og þau vom fijáls á ný. Þeim gafst þó ekki tón til að fagna lengi. Um jóla- leytið brá Sam sér á krá til að fagna komu frelsarans. Við barinn sat einn af laganna vörður. Milli þeirra urðu hörð orðaskipti og loks vom byss- umar látnar tala. Sam beið lægri hlut í því einvígi. Eftir rúmlega tíu ára hjónaband var Belle orðin ekkja. En hún hafði ekki syrgt lengi þegar hún kynntist hinum þjófótta Jim July. Hann var eftirlýstur vegna ráns. Belle taldi hann á að gefa sig fram og sagðist sannfærð um að skortur á sönnunar- gögnum myndu tryggja sýknu hans. Hún hét honum allri þeirri aðstoð sem í sínu valdi væri. July reið af stað til að gefa sig fram við réttvís- ina. Belle fylgdi honum á leið en sneri síðan heim. Enginn veit hver það var sem gerði henni fyrirsát, en svo mikið er víst að skotið var á hana. Hún féll af baki og lá helsár á jörðinni lengi vel áður en komið var að henni. Belle Starr var fertug þegar hún lést. Morðingi hennar fannst aldrei. Einhverjir héldu því fram að July hefði komist að því að hún ætlaði sér að svíkja hann, og hefði því ráð- ið mann til að drepa hana. Aðrir sögðu að sonur hennar væri morð- inginn. Sambandið milli þeirra hafði ætíð verið stormasamt og hún hafði skömmu áður gengið í skrokk á hon- um fyrir að sitja hest hennar án leyf- is. Víst er að sonurinn syrgði ekki móður sína. Kannski var dóttir Belle eini syrgjandinn. Hún lét grafa móð- ur sína í garðinum við Younger’; Bend og reisti henni veglegt minnis merki. 0) F' Sj Qjújmm fr FRABÆRAR OG FLJÓTLEGAR Tilbúnar á örfáum mínútum - brúnaðar, gratíneraðar, steiktar á pönnu, brytjaðar í salat eða einfaldlega hitaðar í potti eða örbylgjuofni. Leiðbeiningar á umbúðunum. Þykkvabæjar Alltaf góðar, allavega! STEFANSBLOM SKIPHOLTI 50 B - SIMI 561 0771

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.