Alþýðublaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 FORVAL um gerð samanburðartil- lagna Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu Byggingadeild Borgarverkfræöings f.h. byggingarnefndar Hafn- ar- og Safnahúss Reykjavíkur óskar eftir umsóknum arki- tekta/teiknistofa um gerö samanburðartillagna vegna Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir þeir sem rétt hafa til aö skila inn aðaluppdráttum til byggingarnefndar Reykjavíkur. Aö loknum viötölum viö 8 - 10 umsækjendur veröa valdir þrír til fimm þátttakendur til aö gera samanburðartillögur. Viö val á þátttakendum verður árangur í samkeppnum (verö- laun, innkaup) lagöur til grundvallar, ásamt færni, menntun, af- kastagetu og hæfileikum til samvinnu og stjórnunar. Byggingarnefnd Hafnar- og Safnahús Reykjavíkur mun velja þátttakendur i gerö samanburðartillagna. Forvalsgögn liggja frammi hjá byggingadeild Borgarverkfræö- ingsins í Reykjavík, Skúlatúni 2, fimmtu hæö, 105 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 24. mars 1997. Umsóknum skal skila til byggingadeidar Borgarverkfræöingsins í Reykjavík, Skúlatúni 2 fimmtu hæö, 105 Reykjavík, eigi síöar en kl 13:00, föstudaginn 1. apríl 1997, merktum: FORVAL um gerö samanburðartillagna Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu Menntamálaráðuneytið Styrkur til háskóla- náms á Ítalíu ítölsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingum til háskóla- náms á Ítalíu námsáriö 1997-98. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhaldsnáms eöa rannsókna viö háskóla aö loknu háskóla- prófi eöa til náms viö listaskóla. Styrkfjárhæðin nemur 1.000.000 lírum á mánuöi. Umsóknum um styrkinn, ásamt staöfestum afritum prófskír- teina og meömælum skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 11. apríl n.k. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 21. mars 1997 Miðilsfundur Opinn miöilsfundur meö Þórhalli Guömundssyni miðli veröur haldinn í íþróttahúsi Breiðabliks, Dalsmára 5, Kópavogi, 25. mars næstkomandi klukkan 20.30. Húsiö opnar klukkan 19.30. Aögangseyrir kr. 1000. Forsala er hafin í afgreiðslu íþróttahúss- ins (S. 564-1990) Knattspyrnudeild Breiðabliks STEFANSBLOM SKIPHOLTI 50 B - SÍMI 561 0771 (£þegar íslenski ostunnn er kominn á ostabakkann, fiegar hann kórónar matamevöina - brceödur eða djúpsteiktur - eða er einfaldtega settur beint í munninn Qsstenskur oájeta íkvyddmt/ Frábær meö fersbu salati og sem snarl. SDala Spórie Á ostababbann og með bexi og ávöxtum. (Jpóónda (þþtrie Með bexinu, brauðinu og ávöxtunum. Mjög góður djúp- eða smjörsteibtur. <3'Mascawone Góður einn og sér og tilvalinn í matargerðina. jpbrítur kastali Með fersbum ávöxtum eða einn og sér. (Epljómaostur Á bexið, brauðið, í sósur og ídýfur. J£íuxustjr/a Mest notuð eins og hún hemur fyrir en er einhar góð sem fylling í hjöt- og fishrétti. Bragðast mjög vel djúpsteiht. PPamembevt*I Einn og sér, á ostabahham og í matargerð. (£Povt (Salut Bestur með ávöxtum. brauði og bexi. (Djtóá -£/)nnon Ómissandi þegar vanda á tii veisiunnar. Tilvalinn til matargerðar - í súpur, sósur eða til fyllingar í bjöt- og fisbrétti. Góður einn og sér. oPepvetoneostur > Góður í ferðalagið. ÍSLENSKIR OSTAR, > (■pivítlauks <sPvie Kærbominn á ostababhann, með hexi, - brauði og ávöxtum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.