Alþýðublaðið - 26.03.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.03.1997, Blaðsíða 8
MHBUSLMI! Miðvikudagur 26. mars 1997 41. tölublað - 78. árgangur Verð í lausasölu kr. 100 m/vsk ■ Kjarasamningarnir Bullandi óánægja er í Dagsbrún STEFANSBLOM SKIPHOLTI 50 B - SÍMI 561 0771 Óánægðir verkamenn voru með fund á Kringlu- kránni í gær. Verjast fregna, en rætt er um úr- sagnir úr félaginu. í gær klukkan hálfníu hófst á Kringlukránni fundur Dagsbrúnar- manna, sem eru óánægðir með kjara- samningana, sem voru undirritaðir í gærmorgun. Mikil ólga virðist ríkja í félaginu vegna niðurstöðunnar, sem margir telja langt frá því sem stefnt var að. Reiðin beinist að forystu fé- lagsins, og greinilegt að í framhald- inu er fyrirhugað að gera aðra atlögu að henni, ekki síst formanninum, Halldór Bjömssyni. Samkvæmt heimildum blaðsins ræddu menn í gær opið um fjöldaúr- sagnir úr Dagsbrún, og var hent á lofti gömul hugmynd Kristjáns Áma- sonar, formannskandídats B-listans frá síðasta ári, um að stofna hreinlega nýtt verkalýðsfélag. „Þetta var blóðug niðurstaða,“ sagði ungur verkamaður á bensínstöð í gær, og sagði að engum hefði kom- ið til hugar að forysta Dagsbrúnar myndi sættast á minna en 70 þúsund króna lágmarkslaun eftir það sem á undan er gengið. Svipaður tónn var víðar þar sem Alþýðublaðið kannaði hug manna til niðurstöðunnar. Menn höfðu í heit- ingum um að fella samningana, en þeir forystumenn sem rætt var við vörðust fregna, og sögðust ætla að bíða með yfirlýsingar þangað til eftir fundinn á Kringlukránni. djús appdsínu, 1 Itr Maarud Tort.NaeoChees, 1% 150 g VIKJNCi hf Lúxus páskakafTi 279 Maarud m/salt og pipar. 250 g BKI Lu\us kaffi. 500 g Del Montc bl. ávextir, 1/ldós 159 Dcl Monte 1)1. ávcxtir, l/2dós 79 Madiec sprauturjómi 149 Mjúkis Vanilla, 2 Itr 389 Mjúkís Súkkulaði, 2 Itr 389 Vanillu íspinui, heimiliskassi 198 Marsipankaka, 400 g 139 Vanillukaka in/súkkiilaði, 400g 139 Bland i hoxi, 450 g Marahou Daiin poki. 200 g Marahou Daini 3 í pk, 84 g Nóa Súkkulaðirúsínur. 500 g Nóa lljúplakkrís, 200 g Toffifec konfekt. 150 g Búkonu salöt, 200 g Búkonu rcyktur lax Búkonu grafiax Búkonu graflaxsósa ÍSHNSKT MF.ÐIÆTI HF TUmM Bcauvais rauðkál, 580 g Bcauvais rauðrófur, 570 g Bcauvais gúrkusalat, 550 g t'aniphclls aspassúpa Cainpbclls svcppasúpa Crccn Ciant aspas sk, 10,5 02; Crcen Ciant aspas hcill, 15 oz Maisstönglar, 4 stk Culrætur sináar, 300 g Sumarblanda, 300 g Kósakál/gulraúur, 300 g filboðs franskar, 650 g sósur sefa brasðið lilhai Tcrð pr. kg. alitaf góður llangihcri soðið Lamhalærí Crillsnciðar, kryddlcgnar Lambasteik í raspi Vcrð pr. kg. Bayonncskinka 798 Lcttrcyktur grísakr.hryggur 998 Ostakr. svínahnakkakótclcttur 798 Vínarpylsur, 10 í pk 498 niatnrolía, 1 Itr Arnarbakka 4-6, Reykjavík • Vesturbergi 76, Reykjavík • Hagamel 39, Reykjavík • Mjóddinni, Reykjavík • Seljabraut 54, Reykjavík • Suöurveri, Reykjavík • Grímsbæ, Reykjavík • Hríngbraut 92, Keflavík • Miöbæ 3, Akranesi • Grundargötu 35, Grundarfiröi • Ólafsbraut 55, Ólafsvík • Skeiöi 1, ísafiröi • Silfurgötu 1, ísafiröi • ísaflaröarvegi 2, Hnífsdal • Vitastíg 1, Bolungarvík • Lækjargötu 2. Siglufiröi • Aöalgötu 16, Ólafsfiröi • Mýrarveg, Akureyri • Nesjum, Homafiröi • Breiöumörk 21, Hveragerði • Tryggvagötu 40, Selfossi. mmMm MÉÉÉmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.