Alþýðublaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 8
AUK/SIA k735-51 FULLBÚIN 400 TONNA FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA FAXAMJÖLS í ÖRFIRISEY í mars á síðastliðnu ári tók Héðinn-Smiðja að sér það krefjandi verkefni að reisafullbúnafiskimjölsverksmiðjufyrir Faxamjöl í Örfirisey og skila henni tilbúinni til keyrslu í byrjun árs 1997. Á sama tíma vann Héðinn-Smiðja að uppsetningu á 1000 tonna verksmiðju fyrir Harald Böðvarsson hf á Akranesi. Meginþættir verkefnisins voru frágangur og uppsetning á öllum vél- og tœkja- búnaði, þar á meðal loftþurrkurum og eimingartœkjum frá Stord International a.s., uppsetning á raf- og stjórnbúnaði og hönnun, bygging ogfrágangur sjálfs verksmiðjuhússins. Við óskum eigendum og starfsfólki Faxamjöls til hamingju með þá stöðu sem þeir hafa markað sér með þessari fullkomnu og glœsilegu verksmiðju og vonum að hún eigi eftir að skila góðum afrakstri til eigenda sinna og þjóðarbúsins í heild. Við þökkum öllum samstarfsaðilum góða og árangursríka samvinnu. Stord Intemational = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.