Alþýðublaðið - 25.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ yHmfnniugsðömur á ión Magnússon. Iagólfur ( Fjówtungu, *ém nú er orðinn þingmaður Suður Þíng- eyitiga, íékk nær helmingi fleiri atkvæði en Steingrímur sýálum. Hvað olliF < Pétur heitinn Jónsson atvinnu- málaráðherra hefir haldið þessu kjördæmi, nsótstöðulíttð eða roót stöðulaust. Steingrfmur er bróðir Péturs Steingrímur þekkir swo að segja hvern fejósenda i sýsiunai, og hveit mahnsbarn þekkir hann. Steingrímur hefir verið sjhlum í Þingeyjarsýslum ( eitthvað tutt- ugu ár, og er persönulega sérlega vel iiðinn maður. Og þrátt fyrir þetta fær Iagólf- nr heimingi fleiri atkvæðil Orsökin er auðsæ. Steingrímur er með stjórn Jóns Magnússonar, Ingólfur er ákveðinn á móti. Þar með iellur þetta gamla trausta vfgi Heimastjórnarmanna—Suður- Þingeyjarsýsla. Koiningin er dómur almennings á jón Mjgnússon — dómur al menníngs ( þvi kjördæmi, sem hann heizt mátti vænta fylgis úr. Mi af þessu marka hve mörg &t kvæði Jón Magnússon roundi fá við landskjörið, væri hann boðinn fram þar. Tvöföld lann. Eftir Skj'öldung, — (Frh), Eins og kunnugt er, er land- læknisembættiði og hefir altaf verið, svo vel Iaunað, að álíta verður, að i laununum hafi verið tekið fult tillit til, bæði erobættis- tignar þess, er embættið skipaði, og fjarhagslegs sjálfstæðis hans. En fyrir slík laun er sjálfsagt að landið krefjist allra starfskrafta viðkomandi embættismanns. 1000 kr. íjárveitingin til - ritfjár landl. bendir og á, að þiugið hefir álitið embættið svo umfangsmikið, að landl, annaði þv( ekkl áh aðstoð ar akrifara. Að landl. sjálfur álíti það nú samt ekki, bendir það á, að hann tekur við kosningu til Alþ., og ýmsum nefndarstörfum. Verður því að áiítast, að ritfé þetta eigi að greiðast aí honum Ný.jar bollur fást stiax á mánudagsmorguninn ( aðalsölu- búðinni á Laugavegi 61 og í útsölustöðuaum. Alþýðubrauðgerðin. sjálfum, þar sem hann þyrfti ekki þessarar aðstoðar með, ef bann ekki gegndi öð um störfum, sem hann tekur fé fyrir. En nú hefi eg einnig talið féð fyrir þessi aukaatörf ofgoldið Liggja til þess þau tök, sð eitt af þrennu verður að vera: að embættið sé svo umíangs Htið, að landl. geti, án þess að vanrækja það, gegnt ýmsuro aukastörfum, að íandl vanræki embættið, til að geta gegnt aukastörfun- um, eða að landl. vanræki aukastörfin. Eí fyrsta atriðið er rétt, er auð- séð, að embættið er oflaunað, og þá ekki ástæða til, að greiða G B. fé fyrir þau aukastörf, sem hsnn getur tekið að ^sér vegna þess, hve embættið er umfangs- lítið. Og ef annaðhvort hinna at- riðanna ¦ er rétt eða, ef til vill, bæði, þá kemnr sú vanræksla* nlður á Iandinu, og er þá sfzt ástæða til, að launa starfskraftana nema einu sinni Enn má segja, að maðurinn hafi tekið sér aðstoð við embætt ið, á sinn kostnað, til að geta gegnt aukastörfunum, og beri því að draga ritféð írá ofgoldnu upp hæðínni, ef hann eigi að vinna aúkastöffin kauplaust. Þetta er rétt, ef þessu er til að dreyfa. En eg býst við, að landl. hafi enga aðstoð tekið, og læt því upphæð fna standa. Enda má búast við, að aðstoð almenns skrifara gæti aldrei orðið fullnægjandi við land- læknisstörfin.. 3 Þá eru, ( 4. gr., I, Einari prófessor' Arnórssyni velttar í við- aukalaun 1917 .... kr. 2750,00 Sama ár hefir hann f þÍBgniBnnsIaun .... — 915,20 Samtals verður þetta - ofborgað . . . . . . . kr. 3665 20 Fyrir fyrri upphæðinni gerir stjórnin þá grein, f fjárlfrv, að Baunir fást í Kaupfélaginu. Laugaveg 22, sími 728 og Gamla bankanum, simi 1026. Ágætt saltkjöt fæst h)á Kaupfélaglxsia Gamla bankanum og Laugav. 22 A Sími 1026 Simi 728 50 krónur s&urna eg nú karlmannatot fyrir. Sníð fðt fyrir fólk eftir máli. Pressuð föt og hreinsuð. Alt mjög fljótt og ódýrt. Notið taskifasrid. Guðm. Sigurðsson klæðskerk H'erfisgötu i8. — Sími 337. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökli fæst i Kaupféiaginu. Laugav. 22 og Gamla bankanum. Tœklfœrl. Bátur, tveggja manna far með seglum, fæst keyptur. — Enn fremur þrenn sjóstfgvél. — Tækifærisverð — UppL i Garði við Baldursgötu. E. A. hafi fengið kbnuhgsúrskurð fyrir jOOO kr eftirlaunum, þegar l^ann fór fr4 ráðherraembættinu, en hoðfst til áð taka aftur við prófesBorsembættinu, ef hann feh'gi 6000 kr. árslaun. Eg býst við, að E A hefði ekki haldist þetti uppi, ef aðferðin hefði verið óiög

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.