Alþýðublaðið - 15.04.1997, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1997, Síða 1
■ Brynja Benediktisdóttir kærir ítök Stefáns Baldurssonar til Samkeppnisstofnunar. Löglegt en siðlaust - segir Brynja Benediktsdóttir leikstjóri: Stefán Baldursson stýrir hverri einustu krónu beint og óbeint sem fer til leiklistar á höfuðborgarsvæðinu. “Ég er að skoða þessi mál, það er staðreynd að þessar 32 milljónir sem rikið veitir til leiklistarfólks, fyrir utan þær ríflega 300 milljónir sem fara til Þjóðleikhússins, þeim er stjómað af nefndum og ráðum þar sem starfsfólk Þjóðleikhússins er nær einrátt," segir Brynja Benediktsdóttir leikstjóri en hún íhugar að kæra þetta fyrirkomulag til Samkeppnisstofnun- ar. “Það má segja að þetta sé tvíþætt, annars vegar er það Leiklistarráð sem er ráðgefandi fyrir ráðuneytið, hverjir eigi að njóta þeirra fjármuna sem veitt er til frjálsra leikhópa og hinsvegar veitir listasjóður 150 mán- aðarlaunum til leiklistarfólks. Það er þó ekki listasjóður eða stjóm hans sem ákveður hverjir fá þau laun held- ur nefnd sem Leiklistaráð skipar en í henni eiga sæti Einar Rafn Haralds- son formaður Bandalags íslenskra ■ Kannanir á bóka- gjöfum Eru bækur í jólapökkunum? Færri íslendingar fengu bækur að gjöf um síðustu jól heldur en jólin þar á undan. Einnig fækkaði þeim bókum sem hver maður fékk að meðaltali. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup - íslenskar markaðsrannsóknir gerðu í byijun þessa árs fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda. Um svipað leyti og könnun þessi fór fram gerði Sigrún Klara Hannesdóttir, prófessor við Háskóla íslands, könnun á því hversu algengt væri að íslensk ungmenni fengju bækur í jólagjöf. Ur- takið vom 800 ungmenni af öllu land- inu, 400 piltar og 400 stúlkur á aldrin- um 10, 12, 14 og 16 ára. 84,13 prósent 10 ára barna fengu bækur í jólagjöf og 69 prósent fengu fleiri en eina bók. Frá því um jól höfðu 88,6 prósent þessara bam lesið bók eða bækur. Svipað hlutfall 12 ára barna eða 83,6 fengu bækur í jólagjöf og 56 prósent fengu fleiri en eina bók. 79,2 prósent höfðu lesið bækur frá því um jól. Það vom ekki foreldrar 12 ára barna sem gáfu þessum aldurshópi aðallega bæk- ur heldur afar og ömmur eða systkini. ■ Strand Vikartinds Stórkaup- menn í mál Félagar innan Félags ís- lenskra stórkaupmanna hafa þegar krafið Eimskipafélagið um bætur vegna tjóns sem þeir hafa orðið fyrir vegna strands Vikartinds. „Eimskip var farmflytjand- inn,“ segir Baldvin Valdi- marsson hjá Félagi íslenskra stórkaupmanna. Sjá bls 4 og 5. leikfélaga, Þórhallur Sigurðsson leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu og Hlín Gunnarsdóttir leikmyndteiknari. Hávar gekk úr nefndinni þar sem honum fannst hann vera of náinn samstarfsmaður Stefáns." Stefán Baldursson var varafor- maður Leiklistaráðs þar til fyrir stuttu, nú eru þar Einar Rafn Har- aldsson formaður Bandalags ís- lenskra leikfélaga, Þórhallur Sig- urðsson leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu og Hávar Sigurjónsson dramatúrg hjá Þjóðleikhúsinu sem er formaður ráðsins. Leiklistarráð er síðan kosið af aðildarfélögum Leiklistarsam- bandsins en formaður þess er Stefán Baldursson. f gegnum Leiklistarsam- “Það er fúlt að vinna fyrir tó- bksvarnarnefnd, vera ekki eftirlitsað- ili og geta ekkert gert þó að lögin séu þverbrotin," segir Þorgrímur Þráins- son framkvæmdastjóri Tóbaksvarn- amefndar en hann segir að lög um reyklaus svæði á veitingahúsum sem selja mat og kaffi séu þverbrotin. “Þú getur fengið borð og borð á stangli ef þú biður um það en það er ekki gert ráð fyrir sérstökum svæð- um,“ segir Þorgrímur en í lögunum segir að tryggja skuli að aðgengi að bandið fara síðan erlendir styrkir til íslenskrar leiklistar. “Mér frnnst það siðlaust að maður eins og Stefán Baldursson skuli gefa kost á sér og eins að hann reyni að hafa puttana í öllu sem viðkemur leiklistarstyrkjum. En það er löglegt. En ég ætla að láta reyna á það fyrir Samkeppnisstofnun hvort að það er ekki ólöglegt samkvæmt samkeppn- islögum að stofnun eins og Þjóðleik- húsið og maður eins og Stefán Bald- ursson stýri beint og óbeint hverri einustu krónu sem er úthlutað til leiklistar á höfuðborgarsvæðinu auk þeirra 600 milljóna sem Þjóðleikhús- ið hefur í styrki og aflafé. Það var mjög erfitt fyrir leikara sem var sagt reyklausum svæðum liggi ekki um reykingasvæði. „Ég hef hlerað það hjá veitingamönnum að þeir vilja gjaman taka á þessum málum og fara að lögum en óttast að missa við- skipti. Það eru þrjátíu prósent fólks sem reykja og maður spyr sig því eðlilega, sitja hinir reyklausu þá heima til að þurfa ekki að sitja í reyknum. Fólk áttar sig ekki á rétti sínum til reyklausra svæða og biður ekki um það sem það ekki þekkir. En þetta er leið til að forða fólki frá upp hjá Þjóðleikhúsinu þegar hann tók við, að starfa áfram á íslandi und- ir þessu. Ég get nefnt sem dæmi að Hákon Waage leikari benti á það í blaðaviðtali að Stefán sat í nefnd sem ákvað næsta skólastjóra Leiklistar- skólans þegar Edda Þórarinsdóttir burtrekinn fyrrverandi leikari hjá Þjóðleikhúsinu sótti um stöðuna og auk hennar forveri Stefáns í starfinu Gísli Alfreðsson hlaut hana. Stefán sat líka lengi vel í stjóm Teater og Dans í Norden og dæmið horfir þannig við að þeir sem em í þessum hópi sem var sagt upp störfum 1991, eiga það enn undir Stefáni, beint eða óbeint hvort þeir fá verkefnastyrki til leiklistarstarfa." óbeinum reykingum auk þess sem það er sannað að um leið og dregið er úr aðgengi þá fækkar þeim sem reykja. Við hjá Tóbaksvamamefnd viljum að þessum lögum sé framfylgt og við ætlum að ræða við alla aðila á föstu- dag, bæði veitingamenn og heil- brigðiseftirlitið, við viljum leysa málið með góðu og að allir vinni saman að úrlausn. Ef það gengur ekki upp tökum við af okkur silki- hanskana." ■ Fyrrum fangi aö Litla- Hrauni í máli gegn ís- lenska ríkinu Vill fá dag- peninga Fangelsisyfirvöld segja fang- ann hafa veriö meö atvinnu- rekstur í klefanum, þetta var sjálfboðavinna, segir fanginn Stefán Einarsson viðskiptafræðingur sem sat í fangelsi frá september 1993 til febrúar 1996 hefur stefnt íslenska ríkinu, þar sem Stefán telur sig eiga inni dagpeninga fyrir hluta þess tíma sem hann tók út refsingu. Fangelsisyf- irvöld telja að Stefáni beri ekki að fá dagpeninga, þar sem hann hafi stundað sjálfstæðan atvinnurekstur í klefa sín- um, þær vikur sem hann gerir kröfur um dagpeninga fyrir. Dagpeningar fanga nema 300 krónum á dag. Krafa Stefáns er upp á rétt um 120 þúsund krónur, en lítill hluti kröfunnar er vegna níu klukkustunda vinnu í eldhúsi fangelsins. Þannig háttar til að fanelsisyfirvöld- um ber að útvega föngum vinnu vilji þeirra vinna, að öðrum kosti fá þeir greidda dagpeninga. Eins er heinmilt að leyfa föngum að vinna sjálfstætt. Stefán telur sig ekki hafa fengið heim- ild til að starfa sjálfstætt, enda finnst ekkert í gögnum að hann hafi fengið heimild til vinnunnar. Fangelsisyfir- völd telja hins vegar að fyrrverandi forstöðumaður fangelsins að Litla- Hrauni hafi veitt Stefáni munnlega heimild, en Stefán var með tölvu og bókhaldsgögn í klefa sínum. Hann skýrir það með því að hann verið að viðhalda þekkingu sinni og eins hafi hann unnið bókhald fyrir fanga og fleiri, en án endurgjalds. Verjandi ríkisins gerði athugasemdir við skattframtal Stefáns, þar sem komu fram tekjur á því sama ári og hann sat inni. Skýringar Stefáns á uppgefnum tekjum eru þær að hann hafi selt frum- hugmynd að hluta loðnuflokkunarvél- ar. Næturástir í aftursæti Nýr þáttur Alþýöublaösins Samdráttur pars í aftursæti norsks leigubíls leiddi til skelfi- legrar siðavands leigubílstjóra, sem sagði að bíllinn hefði að lokum henst til og frá „einsog gamall Saab með illa stillta díselvél." “Þegar daman svipti af sér pelsinum og rak örmjóan stí- lettó hæl upp í loftið á bflnum gat ég ekki komist hjá því að draga mínar ályktanir," sagði leigubflstjórinn. Hann tók til sinna ráða, og henti parinu út, því hann var á nýjum bíl og vildi ekki að hann væri svínað- ur út af óvönduðu fólki. Frá þessu er sagt í nýjum þætti í blaðinu, sem verður birt- ur á hverjum degi, stuttur eða langur eftir atvikum. Þar verða, fyrir tilstilli intemetsins, birtar fréttir úr dagblöðum sem eiga það einkum sammerkt. að vera flest úr alfaraleið, og fréttimar sem við bregðum upp í þættin- um em öðm vísi fréttir en birt- ast í heimsblöðunum að öllum jafnaði. Sjá bls. 4 Fyrirburi heimsótti Alþingi Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis fjallaði fyrir helgina um breytingar á fæðingarorlofi, þar sem meðal annars er rýmkaður réttur fyrirburamæðra. Nefndin hélt fund með þremur fulltrúum fyrirburamæðra, og ein þeirra Jó- hanna Fleckenstein, mætti með son sinn, Emil Frey Guðmunds- son, á fund nefndarinnar. Emil Freyr verður bráðum átta mánaða en er talsvert minni en börn á líku reki. Hann fæddist nefnilega þremur og hálfum mánuði fyrir tímann. „Honum leið ágætlega innan um þingmennina og hélt bara áfram að sofa,“ sagði hin ánægða móðir þegar myndin var tekin. Jóhanna hefur ástæðu til að gleðjast því hún og aðrar fyrirburamæður fá góðan skilning í frumvarpinu sem nefndin er að fjalla um þessa dagana, því þar er lagt til að fæðingarorlof þeirra verði lengt. f.lHlVIUBU -ÞÖK Lög um tóbaksvarnir á veitingahúsum Lögin eru þverbrotin - segir Þorgrímur Þráinsson framkvæmdastjóri Tóbaksvarnarnefndar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.