Alþýðublaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRIL 1997 Alþingismenn Alþýðuflokksins VIBTALS- í dag, þriðjudaginn 22. aprfl verð- ur Sigrún Benedikts- dóttir gjaldkeri Al- þýðuflokksins - Jafnaðar- mannaflokks íslands, með viðtalstíma á skrifstofum flokksins, Hverfisgötu 8- 10, frá klukk- an 16:00 til 18:00. Þeir sem vilja panta viðtals- tíma, hafi samband við skrifstofuna í síma 552- 9244. RAFMAGN S VEITUR RÍKISINS UTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 97003 olíuketill fyrir kyndistöð á Höfn í Hornafirði. Útboðið nær til olíuketils með tilheyrandi búnaði og til skorsteins. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Lauga- vegi 118 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 22. apríl nk. Verð fyrir hvert eintak er 1.000 kr. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK í Reykjavík fyrir kl. 14.00 mánudaginn 5. maí nk. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK-97003 Höfn - olíuketill. Kópavogsbúar- Sumarhátíð í tilefni sumars blæs Alþýðuflokksfélag Kópavogs til sum- arhátíðar í nýuppgerðu húsnæði félagsins, Hamraborg 14a, föstudaginn 25. apríl kl. 20:00. Matast verður í upp- hafi hátíðar og um kvöldið verður hægt að nálgast léttari veitingar. Þeir sem áhuga hafa á að vera með í matnum eru beðnir um að hafa samband við einhvern stjórnar- manna, ellegar tala inn á símsvarann á skrifstofu félags- ins í síma 554-4700 og láta vita. Allir velkomnir - fögnum sumrinu saman með glæsibrag. F.h. stjórnar, Magnús Árni Magnússon, formaður Sumargleði Alþýðuflokksins f Hafnarfirði Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda sumargleði mið- vikudaginn 23. apríl n.k. (síðasta vetrardag) í Hraunholti, Dalshrauni 15. Miðaverð kr. 2.200. Dagskrá: Kl. 19.00 Húsið opnar 20.00 Sest að snæðingi - hlaðborð hússins (nóg að borða) Hátíðin sett Málmblásarakvintettinn Þeyr skemmtir Gunnar Svavarsson stendur fyrir uppákomu, en hvað??? Söngur - glens - gaman Kl. 23.00 Hljómsveitin Hvos leikur fyrir dansi til kl. 02.00. Veislustjóri er engin önnur en stórkratinn Ásthildur Ólafs- dóttir. Sjáumst hress og kát síðasta vetrardag og gerum kvöldið ógleymanlegt. Skráning og allar upplýsingar hjá skemmtilegu nefndinni: Vala s. 555 1920 Jóna Ósk s. 565 4132 Hafrún Dóra s. 565 1772 Guðfinna s. 555 2956 Brynhildur s. 565 1070 - í Alþýðuhúsinu s. 555 0499 þriðjudaga og föstudaga e.h. ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð stíga. Verkið nefnist “Ormurinn langi og stígar norðan Borgarvegar". Helstu magntölur eru: Hellulögn 2.550 nT Malbikun 1.460 m2 Snjóbræðsla 2.800 m2 Jarðvegsskipti 1.400 m3 Klapparlosun 220 m3 Landmótun og sáning 2.500 m2 Verkinu skal skila fyrir 15. ágúst 1997, nema gróðursetningu trjáa sem skal skila 1. okt. 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 30. apríl 1997 kl. 10:30 á sama Stað. gat 67/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: “Safnæðar á Reykjum - endurnýjun, 3. áfangi". Helstu magntölur: DN150, DN200 og DN250 foreinangraðar pípur: 825 m DN20 og DN25 foreinangraðar smurvatnsiagnir: 825 m Skurðlengd: 825 m Stokkur með DN250 pípum fjarlægður: 180 m Yfirborðsfrágangur: 4.000 m2 Útboðsgögn eru afhent frá þriðjudegi 22. apríl 1997, gegn 15.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 30. apríl 1997, kl. 14:00 á sama Stað. tavr 62ff F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboð- um í endurgerð lóðar við leikskólann Holtaborg. Helstu magntölur eru: Hellulögn 800 m2 Þökulögn 240 m2 Fyllingar 200 m3 Malarsvæði 600 m2 Gróðurbeð 250 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.00,-kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 7. maí 1997, kl. 14:00 á sama Stað. bgd 63/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð umferðarmerkja. Verkið nefnist: “Umferðarmerki 1997“. Fjöldi skilta: 645 stk. Lokaskiladagur verksins er 21. júlí 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 22. apríl 1997 gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 7. maí 1997 kl. 10:30 á sama Stað. gat 64/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð skiltafestinga. Verkið nefnist: “Skiltafestingar 1997“. Helstu magntölur eru: Staurabaulur 150 stk. Bakfestingar 3.000 stk. Skiltarammar 220 stk. Lokaskiladagur verksins er 16. júlí 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 22. apríl 1997 gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 7. maí 1997 kl. 11:00 á sama Stað. gat 65/7 INNKA URASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sfmi 552 58 00 - Fax 562 26 16

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.