Alþýðublaðið - 29.04.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.04.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 Alþingismenn Alþýðuflokksins VDTALS- Miðvikudag- inn 30. apríl, verður Ásta B. Þorsteins- dóttir, vara- formaður Al- þýðuflokksins - Jafnaðar- mannaflokks íslands, með viðtalstíma á skrifstofum flokksins, Hverfisgötu 8- 10, frá klukk- an 16:00 til 19:00. Þeir sem vilja panta viðtals- tíma, hafi samband við skrifstofuna í síma 552-9244. 1. maí kaffi á Hótel Borg ■ Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur og Al- þýðubandalagið í Reykjavík halda sameiginlegt 1. maí kaffi á Hótel Borg. Formenn félaganna, þeir Rúnar Geir- mundsson og Gestur Ásólfsson, reifa sameiningarmálin og pólitíkina Sameiginlegt 1. maí kaffi Alþýðuflokksfélags Reykiavíkur og Alþýðubandalagsins í Reykjavík á Hótel Borg kl. 14.30. Dagskrá: Ávörp þingmanna Reykvíkinga, þeirra Jóns Baldvins Hannibalssonar og Svavars Gestssonar. Sigríður Kristinsdóttir flytur ávarp. Einsöngur: Inga Backman við undirleik Reynis Jónassonar. Karlakór alþýðunnar syngur nokkur alþýðulög. Formannadúett. Kaffi og meðlæti kr. 750 á mann. Gestur Ásólfsson formaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík Rúnar Geirmundsson formaður Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur UTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskaö eftir tilboöi í verkiö: „Reykjaæö 1, endurnýjun 1997-98.“ Verkið felst í aö leggja nýja aðveituæð fyrir hita- veitu frá Dælustöðvarvegi í Mosfellsbæ aö tengihúsi Hitaveitu Reykjavíkur viö Vesturlandsveg hjá Grafarholti. Æöin er DN 700 stálpípa í DN 900 plastkápu. Á hluta leiöarinnar þarf að fjarlægja núverandi Reykjaæð I sem er tvær stálpípur DN 350 í steyptum stokki. Einnig skal byggja tvö lokahús og stálbitabrú fyrir pípu yfir Úlfarsá. Helstu magntölur eru: Lengd aöveituæöar 6.500 m Gröftur30.000 m3 Fylling 30.000 m3 Steinsteypa 270 m3 Reykjaæð I fjarlægö 2.400 m Stálbitabrú 30 m Skiladagar verksins eru þessir: Fyrsta áfanga verksins, sem er frá tengi- húsi viö Grafarholt aö bæjarmörkum Mosfellsbæjar og er um 2400 m aö lengd, skal lokið þann 1. nóvember 1997. Pípulögn skal aö fullu lokið þann 15. september 1998. Verklok eru þann 15. júní 1999. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá og meö þriöjudeginum 29. apríl nk. gegn 25.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriöjudaginn 13. maí 1997, kl. 11, á sama staö. hvr 66/7 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskaö eftir tilboðum í viögeröir og málun Ver- búöa í Vesturhöfn. Helstu magntölur eru: Háþrýstiþvottur og málun: Endursteypa: 825 m Ryðviðgerðir á járnum: Viðgeröir á ryðpunktum: Viögerð á þensiufúgu: Verkiö skal unnið í tveimur áföngum: Fyrri verklok eru 15. ágúst 1997 Síðari 15. júlí 1998 Útboösgögn fást á skrifst. vorri frá þriöjud. 29. apríl nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: þriöjudaginn 13. maí 1997, kl. 14, á sama staö. rvh 67/7 825 m 825 m 180 m 4.000 m2 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskaö eftir tilboðum í gerö 30 km hverfis í Hlíöum, úrbótum á göngu- og hjólaleiöum viö gatnamót og frágangi á biöstööum SVR. Verkið nefnist: „Ýmsar framkvæmdir - 1,1997.“ Helstu magntölur eru: Stein- og hellulagöir fletir 3.550 m2 Steyptir fletir 650 m2 Malbikun 250 m2 Steyptur kantsteinn 450 m Grásteinskantur 450 m Lokaskiladagur verksins er 1. október 1997 Útboösgögn fást á skrifst. vorri frá þriöjud. 29. apríl nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboöa: mlövikudaginn 7. maí 1997, kl. 15, á sama staö. gat 68/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskaö eftir tilboöum í viö- hald pfpulagna f ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá kl. 12 þriðjudaginn 29. apríl nk. gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: miövikudaginn 14. maí 1997, kl. 14, á sama stað. bgd 69/7 ÍNNKAUéÁSTÖFNUN REYKJA VIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Saman í kaffi 1. maí Af hverju sameiginlegt 1. maí kaffi? Gestur: Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur og Alþýðubandalagið í Reykjavík eru þau félög innan þess- ara tveggja flokka sem kannski hafa verið hvað afturhaldsömust í samein- ingarumræðunni. Við erum einfald- lega að sýna fram á að við getum átt saman góða stund og sjáum svo til með framhaldið. Rúnar: Agreiningur milli þessara flokka ætti að tilheyra fortíðinni, það er svo margt sem sameinar þá. En það er nú ekki hœgt að segja að full mólefndsamstaða sé milli flokk- anna. Rúnar: Ágreiningsmálin vega ekki svo þungt. Það er helst aðildin að ESB sem blundar í kratanum, enda er það kratískt kerfí og því kannski ekki óeðlilegt að Alþýðubandalagið sé hrætt við að stökkva á aðild. Gestur: Ég held að það sé mjög eðlilegt að fara sér hægt í þeim mál- um. Evrópumálin þarf að ræða ítar- lega. Það er vissulega ýmislegt sem greinir þessa flokka að, en ég held að það sé fleira sem sameinar þá. Þetta eru flokkar sem vilja standa vörð um velferðarkerfið og réttindi launafólks og staðreyndin er sú að þessi iíkis- stjóm ógnar velferðarkerfinu. Við því verðum við að bregðast. Haldið þið að þessi stjóm sitji dfram eftir nœstu alþingiskosningar? Rúnar: Þessi stjóm er allt eins lík- leg til að sitja langt framyfir næstu aldamót. Gestur: Ég óttast að svo verði. Framsóknarflokkurinn mun að vísu fá hræðilega útreið í næstu kosning- um, en ég er ekki viss um að það fæli þá frá því að myndá stjóm með Sjálf- stæðisflokknum. Nú hafa tveir af liðsmönnum Grósku, Róbert Marshall og Þóra Arnórsdóttir lýstþvíyfir að þau muni ekki styðja sína flokka bjóði þeir saman einir og sér í nœstu alþingis- kosningum. Hvað finnst ykkur um þœr yfirlýsingar? . Rúnar: Það er engin ástæða að hlaupa upp til handa og fóta vegna þessara yfirlýsinga. Tilgangur þeirra er að skapa pressu og það er í góðu lagi, en þau verða líka að hafa flokk- ana með sér. En verða flokkarnir ekki líka að hafa þau með sér? Rúnar: Að sjálfsögðu. Alþýðu- flokkurinn hefði fárið sýnu verr út úr síðustu alþingiskosningum ef unga fólksins hefði ekki notið. En það er ekki svo auðvelt að hrista af sér gamla flokkakerfið. Jóhanna reyndi það og það fór eins og það fór. Gestur: Mér þykja yfirlýsingar þessara tveggja ungliða ótímabærar og bera vott um ungæðishátt. Það er mikilvægt fyrir ungliðahreyfingamar að hafa flokkana með sér, og þær eiga ekki að kasta stríðshanska og knýja sitt í gegn með offorsi. Það er áhugi fyrir sameiningu og samvinnu í þessum flokkum og ég er viss um að það verður einhvers konar sam- eiginlegt framboð fyrir næstu alþing- iskosningar. Rúnar: Ég held að fólk sé að gera sér grein fyrir því að ef við ætlum að lifa í þessu landi við sæmileg kjör þá verða félagshyggjuöflin að vinna saman og höfða til fólks á breiðari Lóðaúthlutun í Reykjavík Til úthlutunar eru neðangreindar lóðir í Staðahverfi: Lóðir fyrr einbýlishús: 23 lóðir við Garðsstaði, 26 lóðir við Brúnastaði. Lóðir fyrir raðhús: 10 lóðir (36 íbúðir) við Garðsstaði, 6 lóðir (20 íbúðir) við Brúnastaði. Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði byggingarhæfar í september 1997. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræð- ings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 563 2310. Þar fást einnig afhent umsóknareyðublöð, skipulagsskilmálar og uppdrættir. Tekið verður við umsóknum um lóðirnar frá og með föstudegin- um 2. maí nk. kl. 8:20 á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn í Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.