Alþýðublaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1997, Blaðsíða 1
■ Klofningur íhaldsins í Hafnarfirði eykst Jóhann stefnir á sérframboð Vísar á bug sögusögnum um sáttaumleitanir viö Sjálfstæðisflokkinn. „Er ekki mikið fyrir heiðurssæti. Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfull- trúi í Hafnarfirði, segir með öllu til- hæfulaust að sáttaumleitanir séu í gangi milli hans og Sjálfstæðis- flokksins í bænum, en þrálátur orðrómur er um það í Hafnarfirði. Hann sagði í samtali við Alþýðublað- ið, að miklar og vaxandi líkur væru á því, að hann færi hinsvegar í sérfram- boð með félögum sínum í Hafnar- firði. Ahrifamenn innan Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði hafa undanfar- ið rætt möguleikann á því að ná sátt- um á milli Jóhanns G. Bergþórssonar “Það var búið að kynna málið fyrir framkvæmdastjóra nefndarinnar á sínum tíma en það eina sem hefur ver- ið gert í húsinu til þessa er að vinna að byggingarannsóknum," segir Þor- steinn Gunnarsson arkitekt og um- sjónarmaður framkvæmda við Stjóm- arráðið en hann er jafnframt formaður Húsafriðunamefndar. Sterkur orðrómur er á kreiki um að fram- kvæmdir við Stjómaráðið hafi hafist án þess að samþykki Húsafriðunar- nefndar lægi fyrir og eins samþykki Bygginganefndar og Umhverfismála- ráðs. “Á morgun verður hinsvegar tekin ákvörðun um framkvæmdimar í húsa- friðunamefnd," sagði Þorsteinn Gunnarsson í samtali við blaðið á mánudag. í samtali við blaðið kvaðst Þor- steinn hafa rætt við byggingafulltrúa en vísaði að öðru leyti á Guðmund Ámason í Forsætisráðuneytinu. „Mál- ið verður kynnt fyrir Húsafriðunar- og flokksins í Hafnarfirði, og hafa rætt í því sambandi að Jóhann tæki heiðurssæti á lista Sjálfstæðisflokks- ins, en einhver af félögum hans verði studdur til sætis framarlega á lista flokksins. Þar er helst nefndur Magn- ús Kjartansson, tónlistarmaður, því líkur em taldar á því að bæjarfulltrú- inn Ellert Borgar Þorvaldsson, sem fylgdi Jóhanni til samstarfs við Al- þýðuflokkinn, gæti vel hugsað sér að hætta afskiptum af bæjarpólitíkinni. Alþýðublaðið hefur einnig heim- ildir fyrir því, að bryddað hafi verið upp á þeirri leið, að bæði Jóhann G. nefnd á föstudag, en fundinum var frestað,“ sagði Guðmundur í gær. „Það er síðan þeirra að hafa samband við borgarminjavörð en bæði bygg- ingafulltrúi, ffamkvædastjóri Húsa- friðunamefndar og borgarminjavörð- ur hafa komið að málinu. Ég tel að eðilega hafi verið staðið að málum, það er ekki búið að vinna neinn skaða á húsinu, þetta em fyrst og frmst rannsóknir sem hafa farið fram.“ Að sögn Bryndísar Kristjánsdóttur for- manns Umhverfismálaráðs var ekki haft samband við ráðið varðandi fyr- irhugaðar breytingar. “Ég hef sjálf ekki rætt við Þorstein Gunnarsson heldur gerði Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður það og ræddi síðan við mig,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir hjá Umhverf- ismálaráði. „Eftir því sem ég best veit var ekki búið að sækja formlega um leyfi frá neinni nefnd þegar fram- kvæmdir hófust, hvorki Húsafriðun- amefnd, Byggingamefnd eða okkur Bergþórsson og Magnús Gunnarsson, efsti maður Sjálfstæðisflokksins bæj- arstjómarlistanum við síðustu kosn- ingar, dragi sig í hlé, en millum þeirra em sagðir loga pólitískir eldar. Mathiesenamir, sem mestu ráða með- al Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, em sagðir þessa mjög fýsandi, enda gæti það mtt brautina fyrir Þorgils Óttar Mathiesen til forystu, en hann varð illa úti í síðasta prófkjöri. Jóhann Bergþórsson aftekur þetta hinsvegar. „Það hafa engar sættir ver- ið ræddar, og ég hef ekki orðið var við það hjá forystumönnum Sjálf- frá Umhverfismálaráði. Það var því farið út í aðgerðir við alfriðað hús án þess að viðkomandi aðilar fengu tækifæri til að tjá sig um fyrirhugaðar breytingar og hvort þær samrýmdust vemdunarsjónarmiðum. Við munum óska eftir að það verði lagðar fram teikningar og óskir um þessar breyt- ingar en venjulega gengur þetta þannig fyrir sig að fyrst er farið til byggingamefndar og þegar um er að ræða eldri hús eða vemduð er alltaf leitað eftir umsögn okkar í Umhverf- ismálaráði áður en Byggingamefnd tekur afstöðu. Þá leitum við umsagn- ar borgarminjavarðar sem gerir fag- lega úttekt á þeim breytingum sem beðið er um. Það hefur ekki verið gert og okkar upplýsingar koma aðallega úr fjölmiðlum og okkur sýnist að ansi langt hafi verið gengið og í raun emm við undrandi á því að málið skuli vera í þessum farvegi. Ríkið hefur verið strangt við borgina hvað varðar göm- ul hús, ég get nefnt Miðbæjarskólann stæðisflokksins í Hafnarfirði að það séu nokkur vilji til sátta. Ég held líka að það séu litlar líkur á því að ég fari í heiðurssætið á lista Sjálfstæðis- manna. Ég er satt að segja ekki mikið fyrir heiðurssæti. Það er heldur ekk- ert leyndarmál af minni hálfu, að það em vaxandi líkur á því að við, sem stöndum saman að bæjarstjóminni með Alþýðuflokknum, fömm i sér- framboð við næstu bæjarstjómar- kosningar." Hann vildi þó ekki stað- festa, að undirbúningur væri hafinn að sérframboðinu, en endurtók að lík- ur á því fæm vaxandi. sem dæmi, ég veit ekki hvaða reglu- gerðum ríkið fylgdi þegar það réðist í þessar framkvæmdir við Stjómaráðið. “Það er þannig að engar hæfnis- kröfur em gerðar til þeirra sem hanna og smíða skip eins og gert er til þeirra sem hanna og smíða hús, leggja raflagnir, eða pípulagnir eða jafnvel til þeirra sem gera við úr. Það em gerðar kröfur til þeirra sem ann- ast slíka hluti, en ekki til þeirra sem hanna og smíða skip,“ sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingis- maður, en hún var með fyrirspum á Alþingi í gær til samgönguráðherra vegna þessa máls. “Siglingastofnun, sem á sam- ■ Asta Ragnheiður afturkallaði fyrirspurn Þá fauk í Blöndal - segir ráðherra hafa sýnt þinginu lítilsvirð- ingu Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður jafnaðarmanna, tók til baka fyrirspum til Halldórs Blöndal samgönguráðherra, vegna skýrslu Siglingastofnunar um stöðugleika skipa. Ástæða þess að þingmaðurinn dró fyrirspumina til baka er sú, að ráðherrann kynnti skýrsluna á blaða- mannafundi fyrir nokkmm vikum, þrátt fyrir fyrirspum á Alþingi um sama mál. “Ráðherrann sýndi Alþingi lítils- virðingu og það meiri en honum sæmir þegar hann hálfum mánuði eftir að ég lagði fram þessa fyrir- spum kallar saman blaðamannafund og svaraði þar í raun fyrirspuminni. Þar sem hann kaus að svara þessu fyrst út í bæ afturkallaði ég fyrir- spurnina. Hann ætlaði að svara þing- inu einum og hálfum mánuði eftir að hann ræddi sama mál út í bæ,“ sagði Ásta Ragnheiður í samtali við blaðið. Eftir að fyrirspumin var afturköll- uð vildi ráðherrann fá að svara. Guðni Ágústsson, sem var í forseta- stól, neitaði ráðherranum um það og fauk þá illilega í Halldór Blöndal og fór hann í ræðustól til að ræða störf þingsins og heimtaði að fá að svara, en Guðni gaf sig ekki. ■ Fjör á tímaritamarkaði Alltá föstudag “Þetta leggst mjög vel í mig,“ seg- ir Ólöf Rún Skúladóttir ritstjóri tíma- ritsins Allt. „Fyrsta tölublaðið kemur út á föstudaginn ef Guð lofar og inni- heldur bæði efni af alvarlegum toga og léttmeti," segir Ólöf. „Þetta er búið að vera virkilega skemmtilegt en heilmikil vinna ekki síður en starfið á sjónvarpinu." Tímaritaútgáfan er í sviptingum um þessar mundir en Gamla Utgáfu- félagið ætlar einnig að gefa út Heimsmynd, nú í ritstjóm Sigur- steins Mássonar og kemur það út fyrstu vikuna í júní. kvæmt lögum að vera eftirlitsaðili og meta teikningar hvort þær séu í lagi eða ekki, lendir í því að hanna og jafnvel teikna upp á nýtt. Stofnunin lendir því í því að teikna og hanna skip upp á nýtt og votta síðan að allt sé í lagi. Að mínu mati samrýmist þetta ekki eftirlitshlutverki Siglinga- stofnunar. Ég kallaði eftir því hvenær ráðherrann ætlar að ráða bót á þessu, gera sömu kröfur til þeirra sem hanna skip og þeirra sem byggja hús og svo framvegis. Hann svaraði ýmsu en ég á eftir að sjá efndimar.“ ■ Framkvæmdir fóru af stað í heimildarleysi Nefndirnar hundsaðar Bryndís Kristjánsdóttir formaöur Umhverfismálaráðs: „Ekki sótt formlega um leyfi frá neinni nefnd ■ Hönnuðir og smiðir báta og skipa hafa sérstöðu Engar kröfur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.