Alþýðublaðið - 13.05.1997, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.05.1997, Qupperneq 1
■ Orkubú Vestfjarða leitar eftir skaðabótum frá Vegagerðinni: Vatnsskortur í Bolungarvík - í virkjun eftir að vatnið tók að streyma í Vestfjarðagöngum Orkubú Vestfjarða og Vegagerð ríkisins eiga f samningaviðræðum, þar sem Orkubúið leitar eftir skaða- bótum vegna vatnsskorts sem varð eftir að vatnsæð opnaðist við gerð Vestfjarðagangna. Vatnsskorturinn varð í lítilli virkjun í Reiðfjalli í Bol- ungarvík, og hefur hann orðið til þess að á ári afkastar virkjunin rétt um helmingi þess sem áður var. ■ Jónas Haraldsson, lögfræðingur hjá LÍU Engin áhrif Jónas Haraldsson, lögfræðingur LÍÚ, segir að niðurstaða Félags- dóms, í tonn á móti tonni málinu, sé loðin og að dómuririn eigi ekki að hafa áhrif til breytinga, það er ef menn standa rétt að málum, eins og Jónas orðar það í Útvegi, blaði LÍÚ. Sem kunnugt er féll dómur Félags- dóms á þá leið að útgerð mátti ekki fá hluta fískverðs greiddan í aflahlut- deildum, án þess að hluti þeirrar greiðslu kæmi til skipta, rétt eins og aðrar greiðslur fyrir afla. “Það er ljóst að lögfræðingurinn er að skora á okkur að hundsa dóminn. Þetta snýst um einhverja útgerðar- menn sem vilja hafa rangt við, en ég fullyrði að svona vinnubrögð, eins og er verið að ætlast til af okkur sam- kvæmt því sem Jónas segir, eru frá- leitt öllum útgerðarmönnum að skapi,“ sagði útgerðarmaður í sam- tali við blaðið. í kjarasamningum sjómanna segir að útgerð skuli tryggja hæsta gang- verð á hverjum tíma. Jónas Haralds- son gerir gangverð og hæsta gang- verð að umtalsefni í blaði útgerðar- mannanna. Hann segir orðrétt: „Hæsta gangverð þýðir ekki endilega hæsta fiskverð, sem þekkist á land- inu, hvað svo sem hugtakið hæsta gangverð þýðir yfir höfuð.“ Því oftar sem þú drekkur, þeim mun hættuminni ertu í umferðinni, mátti lesa úr niðurstöðu dómarafull- trúans Ame Heiestad í Lyngdal þeg- ar hann kvað upp dóm vegna öku- manns, sem reyndist aka á fullmörg- um prómillum fyrir smekk norska dómskerfisins. Dómurinn hefur vak- ið uppnám í Noregi, og jafnt dómar- ar sem fulltrúar bindindismanna hafa fordæmt hann. Málavextir voru þeir, að 44ra ára gamall ökumaður frá Lista var tekinn í sjötta sinn fyrir að aka drukkinn. Mæling lögreglulækna sýndi að í “Það er engin hasar í þessu, en það er verið að skoða málið. Vegagerðin hefur ekki samþykkt skaðabótaá- byrgð. Þetta tengist vegamálum þar sem þetta gerðist vegna borunarinnar í göngunum. Það hefur dregið úr lek- anum í göngunum og þetta virðist vera að leita jafnvægis, en hvemig þetta, endar veit ég ekki. Það var ný- búið að endurnýja virkjunina fyrir blóði hans vom 2,10 prómill, og hann var dæmdur í 90 daga óskil- orðsbundið fangelsi og sekt sem nam hundrað þúsund krónum íslenskum, segir í norska blaðinu VG. í dómsorðinu sagði að refsingin kynni að hafa orðið þyngri ef hinn ákærði hefði ekki jafn mikla reynslu af því að aka drukkinn og raun ber vitni, en aftan við þetta hnýtti svo dómsfulltrúinn þeirri staðhæfingu, að samt sem áður hefðu þessi mild- andi málsatvik ekki haft bein áhrif við ákvörðun refsingarinnar. Þar sagði einnig efnislega, að rétturinn um 30 milljónir króna og þetta er allt í skoðun," sagði Kristján Haraldsson orkubússtjóri. Þýðir vatnsskorturinn að virkjunin sé ykkur nánast gagnslaus? “Þetta þýðir ekki að virkjunin sé einskis nýt, hún gagnast okkur ennþá í hlákum og leysingum. Hún er í notkun allt árið en framleiðir minna en hún gerði,“ sagði Kristján Har- hafi meðal annars hliðsjón af þeirri staðreynd, að þar sem hinn ákærði sé vanur að hafa mikið áfengismagn í blóði sínu, þá sé hann ekki eins hætu- legur í umferðinni og aðrir, sem séu því óvanir. Þetta er rökrétt ályktun sé einung- is horft á málið frá sjónarhóli um- ferðaröryggis, sagði dómarafulltrú- inn. Fyrir réttinum bar hinn ákærði að honum hefði ekki fundist hann vera neitt sérlega fullur, og engin hætta skapaðist af akstri hans. Þessi jákvæðu málsatvik hljóta að koma honum til góða, sagði Ame Heiestad, aldsson orkubússtjóri á ísafirði í samtali við Alþýðublaðið. Áður ífamleiddi virkjunin allt að 400 KW, en nú afkastar hún aðeins 50 til 60 KW þegar minnst lætur. Þegar litið er til ársins má segja að rétt rúmlega helmingur þess sem áður fékkst úr virkjuninni skili sér nú. þegar hann varði niðurstöðuna fyrir VG. Geir Skivik, lögregluforingi í um- dæmi Vestur Agða, sagði að dóms- orðið væri í andstöðu við afstöðu Hæstaréttar, sem hefði með dómum sínum þyngt refsingar yfir þeim, sem drykkju mikið áfengi, þyldu það vel, og ækju ítrekað fullir. Bittinú, sagði Petter Gurkevík, hjá Bindindisfélagi ökumanna, þegar honum voru færð tíðindin. „Eiga frægar byttur að fá drykkjuþol sitt og endalaust fyllirí metið til mildunar þegar þeir eru teknir fullir?" I ■ Pétur Sigurðsson, formaður Alþýðu- sambands Vestfjarða Vinsamlegt vopnahlé “Við verðum að segja að það sé von í að við höfum færst nær hvor öðrum um helgina, þó það vigti kannski ekki mjög þungt. Menn eru allavega ekki gráir fyrir jámum. Það er vinsamlegt vopnahlé og menn eru að skoða hugmyndir hvers annars til lausnar,“ sagði Pétur Sigurðsson, formaður Alþýðusambands Vest- fjarða, en á sunnudagskvöld var gert hlé á viðræðum Alþýðusambandsins og vinnuveitenda, en verkfall hefur verið í rúmar þrjár vikur. “Þó við sjáum einhverja glætu, þá er þetta ennþá mjög þungt.“ Er ekki rétt að þið hafið boðið upp á að fá 100 þúsund króna launin á lengri tíma, en áður? “Það má orða það svo. í svona málum er ekkert sem heitir að leysa einn lið. Það eru fimmtíu og tvö spil í stokknum og jókerar að auki.“ Er þetta ekki að verða erfið staða? “Jú, þetta er alveg ótækt. Það er enginn bilbugur á mönnum þrátt fyr- ir það. Réttlætið sigrar fyrir rest.“ Búið er að ganga frá samningi á Drangsnesi. Þar hækkaði bónusinn um 54 prósent og sagðist Pétur vel skilja félaga sína þar að hafa skrifað undir samning. Pétur segir að fram að næsta fundi, sem verður í kvöld, noti menn tím- ann til að skoða það sem hefur kom- ið upp í þeim viðræðum sem eru að baki. Pétur segist vona að Geir Gunnarsson vararíkissáttasemjari stýri fundinum sem hefst í kvöld. „Það gerist ekkert nema undir verk- stjórn,“ sagði Pétur Sigurðsson. ■ Lögmenn töpuðu máli gegn Leigj- endasamtökunum Þurfa að borga allt Lögmenn á Eiðisttorgi stefndu Leigjendasamtökunum vegna meintrar skuldar. Sættir tókust ekki og endaði með því að Héraðsdómur fékk málið til meðferðar. Jón Kjart- ansson ffá Pálmholti, og formaður Leigjendasamtakanna, varði málið fyrir samtökin. Hann hafði betur en lögmennimir, þar sem þeir voru, auk þess að tapa málinu sjálfu, dæmdir til að greiða Jóni 25 þúsund krónur í málsvamarlaun. Upphaf málsins er að Leigjenda- samtökunum barst innheimta frá lög- mönnunum, þar sem þeir vildu fá greiddar 47 þúsund krónur. „Það var ekkert fylgiskjal með svo ég skrifaði þeim og bað um skýringar á tilurð skuldarinnar. Við fengum ekkert svar, en þess í stað stefnu," sagði Jón frá Pálmholti. Eftir það varð ekki aftursnúið og málið fór í hart. Dómarinn, Sigurður Hallur Stefánsson, reyndi sáttir en lögmennimir reyndust aðeins tilbún- ir til að lækka kröfuna úr 47 þúsund krónum í 25 þúsund. Það gat Jón ekki sæst á fyrir hönd Leigjendasam- takanna. Sem fyrr segir vann Jón málið fyrir hönd samtakanna. ■ Norskur dómur gefur reyndum drykkjumönnum grænt Ijós á að aka fullir Drykkjureynsla getur mildað refsingu drukkinna ökumanna “Eiga frægar byttur að fá endalaust fyllirí metið til mildunar þegar þeir eru teknir fullir?" - spyr sárreiður talsmaður BÖ, Bindindisfélags ökumanna í Noregi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.