Alþýðublaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 menning Arnar Guðmundsson ræðir við Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur um veiðimannaímyndina og átökin um íslendir Stjórnmálamenn - segir Arnar Guðmundsson menningarfræðingur sem hefur meðal annars rannsakað áhrif þjóðernishyggju í stjórnmálaum “Ég er í dálítið einkennilegri að- stöðu, ég er að rannsaka Verkalýðs- hreyftnguna eiginlega á sama tíma og ég er að starfa fyrir hana,“segir Arnar Guðmundsson sem ritstýrir tímaritinu Vinnunni sem ASÍ gefur út en hann er menningarfræðingur og var með fyrirlestur á Söguþingi á laugardag, sem hann nefndi Atökin um íslendinginn, drög að nýrri sjálfsmynd íslendinga. Aðsókn að fyririestrinum var góð og að sögn Amars vora nokkuð sterk viðbrögð í salnum. „Fólk var vel vakandi, að minnsta kosti sofnaði enginn undir fyrirlestrinum, en það var lítill tími eftir í lokin til um- ræðna.“ En hvað er menningarfrœði? “Þetta er þverfagleg grein sem gömlu róttæklingamir í Bretlandi bjuggu til á mörkum til dæmis heim- speki og félagsfræði,“ segir Amar en hann nam fræðin í Birmingham. “Deildin sem ég var í var sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum, for- sprakkamir vora vinstri menn sem fannst að sér þrengt í gamla kerfmu og upphafið er orðið goðsögn innan deildarinnar. Ég held að engir tveir nemendur haft haft sama bakgrann, ég er sjálfur úr bókmenntafræði og fjölmiðlun og starfaði sem blaða- maður áður en ég fór út í námið. Þama var líka stúlka úr félagsfræði, og strákur úr mannfræði, þama var auk þess maður sem hafði starfað með atvinnulausum unglingum og svo mætti lengi telja. Kennaramir gera í því að draga að fólk sem hefur sem víðastan bakgrann og það eitt hafði mikið að segja.“ Eru fleiri menningarfrœðingar á íslandi? “Nei, ég held að ég sé sá eini en auðvitað er til fólk sem hefur heyjað að sér svipaða menntun og ég veit um einn sem er í þessu námi í Banda- ríkjunum.“ Amar hefur notað menntun sína meðal annars til að skoða áhrifþjóð- ernishyggju á íslenska stjómmála- umræðu, sérstaklega í tengslum við EES umrœðuna. “Ég er að skoða orðræðu í póli- tískri deilu þar sem verkalýðshreyf- ingin er virkur þáttakandi en for- sprakkar hennar hafa margoft komið því á framfæri að þeir vilji að ríkis- stjómin sé virkari í umræðunni um evrópumálin og nýti sér ýmsar já- kvæðar tilskipanir meðan stjómvöld era passíf jafnvel andsnúin tilskipun- unum. Ég hef verið að fylgjast með þess- ari orðræðu en jafnhliða verið þáttak- andi sem starfsmaður verkalýðs- hreyfingarinnar. I sumum fræði- greinum væri þetta bannað en þar sem þetta er gert undir merkjum menningarfræðinnar er það ekki óal- gengt að fræðimenn innan hennar skoði pólitísk átök um leið og þeir taka beinan þátt. Mannfræðingar era stundum í svipaðri stöðu en það er mjög umdeilt, þeir starfa þá með hópum sem vísindamenn en nýta þekkingu sína á sama tima í þágu markmiða hópsins. Þetta er ákaflega vandmeðfarin og tvíbent aðstaða og ég átti von á alvarlegum athuga- semdum frá áheyrendum á fyrirlestr- inum, en þær komu ekki. Þetta er lít- ið samfélag og fáir vísindamenn geta haldið fjarlægð á viðfangsefni sín.“ Arnar segir það orðið flóknara að skírskota til sjálfstœðisbaráttu þjóð- arinnar sem samnefnara og slíkt hafa fengið nýjar og oft neikvœðar merkingar. “Já, ég er að vitna í rannsóknir fræðimanna á borð við Guðmund Hálfdánarson og Gísla Gunnarsson en til langs tíma var sú skoðun við- tekin að það hefði verið eining með- al þjóðarinnar um að sækja aukið frelsi og framfarir meðan innan hennar voru raunveralega mjög síst frá Dönurn. Þetta vora því ekki eingöngu framfaraöfl heldur líka al- gert afturhald sem vildi festa þjóðina í viðjar bændasamfélagsins. Guðmundur Hálfdánarson hélt frá- bæran fyrirlestur á þinginu um sam- eiginlegar minningar, en hann segir að það sé ekki síður mikilvægt hvað þjóðimar sameinast um að gleyma en á árlegum minningardegi um Kristó- fer Kólumbus og fund Ameríku, og spyrja. Hvað var maðurinn að finna, hér vora þróuð samfélög áður en hann kom til sögunnar. Þannig er hin raunverulega Is- Iandssaga einnig að halda innreið sína í vitund þjóðarinnar. Svona Is- landssögu eins og Jónas frá Hriflu því skömmu eftir að þessar rann- sóknir og þessi nýja söguskoðun kom til sögunnar skilaði hún sér beint inn í debattinn. Það var til dæmis augljóst að stjómmálamenn gáfu þessu gaum.“ Þú segir í fyrirlestrinum að það séu komnir upp árekstrar milli ís- lendingsins sem ávarpaður er í póli- “Þegar tök þjóðarímyndarinnar slakna á sjálfsmynd einstaklinga er hætta á að það sé slegið til baka með því að reyna að endurskapa ímyndina," segir Arnar Guðmundsson. margbreytilegar hugmyndir. Hópar bænda tók til dæmis þátt í að hindra ákveðnar breytingar í fijálsræðisátt en þeir óttuðust þá þró- un að lausafólk settist að í sjávar- þorpum og töldu það bjóða heim hættunni á lausung og sundra þjóð- inni en hingað höfðu borist frjáls- lyndir straumar úr Evrópu og þá ekki það sem þær vilja muna. Ýmsir minnihlutahópar hafa verið að spyrja á undanfömum árum og áratugum, afhverju á ég að muna sögu sem tróð á réttindum mínum. Konur spytja sig afhveiju þær eigi að festa í minni hetjusögur þar sem konum bregður varla fyrir. I Bandaríkjunum rísa menn nú upp færði á bók gæti enginn sagt í dag. Hann háfði til hliðsjónar þessa mýtu um að okkur hafi verið haldið í kúg- un af vondum útlendingun og eftir að við hristum af okkur fjötrana hafi allt horft til frelsis og framfara. Sagnfræðingar geta og mega vera stoltir og ánægðir með hvað sögu- rannsóknir hafa bein og mikil áhrif, ti'skri orðarœðu og yngri kynslóð- anna í landinu því þetta fólk muni ekki rigningardaginn árið 1944 þeg- ar þjóðin varð að einni sál. Þettafólk hafi ekki upplifað hatramma baráttu gegn her í landi og bandarískri heimsvaldastefnu og framleiðslu- greinarnar fiskvinnsla og landbún- aður birtisl helst sem langdregnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.