Alþýðublaðið - 05.06.1997, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1997, Síða 1
Fimmtudagur 5. júní 1997 Stofnað 1919 72. tölublað - 78. árgangur ■ Átakafundur í borgarstjórn í dag vegna Áburðarverskmiðjunnar. Sjálfstæðis- flokkurinn er á móti kaupum borgarinnar á verksmiðjunni Viljum verja 100 störf - segir Pétur Jónsson borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans. Borgin og kaupfélögin vilja kaupa verk- smiðjuna og skuldbinda sig til að halda áfram rekstri “Við viljum kaupa verksmiðjuna, eingöngu til að verja þau 100 störf sem þar eru,“ sagði Pétur Jónsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, en mikil átök eru innan borgarráðs og borgarstjómar, vegna tilboðs veitu- stofnana Reykjavíkur og nokkurra kaupfélaga, undir forystu KEA, í Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi. Borgin og kaupfélögin buðu 617 milljónir í verksmiðjuna og í tilboð- inu er skuldbinding um að halda rekstri hennar áfram. Annað tilboð barst í verksmiðjuna, frá Gufunesi ehf., en það félag er nýstofnað og í eigu nokkurra heildsölufyrirtækja. “Þetta er ósköp einfaldlega ólög- legt,“ segir Guðrún Helgadóttir sem situr í Tryggingaráði um þá ákvörðun Tryggingastofnunar að greiða bætur vegna mannanna tveggja sem fórust með Dísarfelli þrátt fyrir að sjómenn sem að starfa á skipum undir henti- fána séu ekki slysatryggðir. Hjá Tryggingastofnun hefur enn fremur komið í ljös að bætur hafa verið greiddar til sjómanna á hentifána- skipum. “Það er dæmalaust ábyrgðarleysi, sjómannasamtaka og skipafélaga að huga ekki að félagslegum réttindum þessara manna,“ segir Guðrún. “Þessi skip eru skráð erlendis til að komast hjá skráningargjöldum og meðan svo er geta þau ekki talist ís- lensk skip. Menn geta einfaldlega ekki bæði sleppt og haldið. Það er því ekki lagaheimild til að greiða “Við höfum ákveðið að áfrýja dómnum, en það voru okkur vissu- lega vonbrigði að dómarinn skyldi ekki taka fyrir ómannlegar aðstæður í Manicopafangelsinu í Arizona," segja Don og Connie Hanes en Hér- aðsdómur úrskurðaði í gær að skil- yrðum til framsals hjónanna til Bandaríkjanna væri fullnægt en Bandarísk yfirvöld óskuðu eftir framsáli þann 4. mars síðastliðinn. í Danmörku er engin áburðarverk- smiðja og ein lítil er í Svíþjóð. Stærri verksmiðjur hafa keypt þarlendar verksmiðjur og lagt niður. Það er ótt- ast að slíkt gerist hér. „Það er fá- keppni á þessum markaði. Hættan er sú að ef verksmiðjan verður ekki rek- in hér á landi muni áburðarverð hækka umtalsvert. Það er þess vegna sem kaupfélögin eru með í þessu,“ sagði Pétur Jónsson. Minnihlutinn í borgarstjóm var mjög ósáttur á borgarráðsfundi á þriðjudag þar sem meirihlutinn hafði gert tilboð, meðal annars fyrir hönd veitustofnanna, án þess að hafa sam- þessar bætur og bæði sjómannasam- tökin og útgerðimar vissu vel að þessir menn væru ekki slysatryggðir. Tryggingastofnun mun hafa greitt slysabætur til sjómanna á hentifána- skipum vegna mistaka og vanþekk- ingar en það réttlætir ekki að því sé haldið áfram. Þessi ákvörðun nú hef- ur fordæmisgildi og samkvæmt henni hljóta allir skipverjar að vera slysatryggðir á íslandi, útlendingam- ir lika. Það geta ekki sumir verið tryggðir og aðrir ekki. Ég vil minna á að þegar eitt henti- fánaskip var dregið til hafnar í Nor- egi og íslenskum sjómönnum haldið þar í gíslingu, var Þorsteinn Pálsson spurður um til hvaða aðgerða hann hyggðist grípa til. Hann svaraði því þá til að hann gæti ekkert gert þar sem þetta heyrði ekki undir sig. Það hefur því alltaf verið borðliggjandi “Við höfðum búist við að þurfa að áfrýja, því þrátt fyrir að dórnur hefði fallið öðmvísi hefði dómsmálaráð- herra áfrýjað honum. Ég hef enn von um að ísland gerir sér grein fyrir al- varleika málsins og sannleikurinn komi í ljós. Við erum ekki að tala um bara eitthvað fangelsi í Bandaríkjun- um heldur eitt það illræmdasta, stað sem sætir nú rannsókn vegna harð- ræðis. Það eina sem við hjónin förum ráð við stjómir þeirra. í bókun Sjálf- stæðismanna segir: „Stjóm veitu- stofnana hefur ekki komið að þessu máli og því er ógjömingur að sam- þykkja það að svo stöddu. Stjóm veitustofnana er sá fagaðili sem á að fjalla um mál er snúa að veitufyrir- tækjum borgarinnar og er hún snið- gengin við ákvarðanatöku." Pétur Jónsson segir að borgar- stjóm geti hæglega tekið ákvörðun sem þessa án þess að stjóm veitu- stofnana hafi fjallað um málið. „Sjálfstæðismenn em óheppnir í stjórnmálum, þetta mál sannar það ennfrekar," sagði Pétur. að þetta em erlend skip og þau sigla sem slík undir erlendum fána. Það er óviðunandi að þessar ekkj- ur sitji uppi bótalausar en ríkisstjórn- in hefði þurft að taka um þetta sér- staka ákvörðun og borga dánarbætur beint úr ríkissjóði. Tryggingastofnun er það ekki heimilt auk þess sem Samskipum væri í lófa lagið að greiða þessar bætur sjálftr. Samskip hafa stutt myndarlega við allskyns fram á er að fá að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum og sæta okkar dómi, án þess að sæta harðræði og eiga ein- hvem hrylling á hættu." Hjónin ættleiddu á sínum tíma dótturdóttur Connie, Zenith Elaine, en ættleiðingin var síðan felld úr gildi og barnið falið aftur í urnsjá móður sinnar Kelly Helton. Hjónin undu ekki niðurstöðunni og fóm með barnið til íslands. Eftir að sjónvarps- Málið er í höndum Guðmundar Bjamasonar landbúnaðarráðherra. Það er þrennt sem hann getur gert. Hann getur hafnað báðum tilboðun- um, en eigið fé Áburðarverksmiðj- unnar er á milli 800 og 900 milljónir króna, en bæði tilboðin eru talsvert lægri en eigið fé verksmiðjunnar. Hann getur selt Gufunesi verksmiðj- una án þess að vera viss um framtíð hennar eða gengið að samningum við Reykjavíkurborg og kaupfélögin, þar sem skilyrt er að starfsemi í Gufunesi verði ekki hætt og störf 100 manna verði tryggð, eins og Pétur leggur áherslu á. menningarstarfsemi, svo sem för Is- lendinga á Everest, og það hefði ekki verið mikið mál fyrir þá að greiða sjálfir þessar bætur þegar þeir annast félagslegt réttindi sjómanna sinna ekki betur en þetta. Ég vil varpa spumingu fram í lokin, þar sem það hefur verið ákveðið að þetta gildi til áramóta, eftir þann tíma eru menn jafn ótryggðir. Hvað tekur þá við?“ þátturinn Unsolved Mystery fjallaði um málið benti íslenskur áhorfandi á hjónin og barnið var tekið af þeim og er nú í vörslu móðurinnar. Veijandi hjónanna taldi ekki skil- yrði til framsals þar sem beiðnin væri grundvölluð á samningi en ekki laga- ákvæðum, en hann taldi einnig að mannúðarástæður mæltu gegn fram- sali en dómarinn féllst ekki á þær röksemdir. Fjörugra kynlíf fylgir stækkuðum brjóstum Silikonstúlkur em níu sinnum lfk- legri til að hafa átt fjórtán eða fleiri elskhuga, og fimm sinnum líklegri til að vera með litað hár, en hinar. Konur sem láta stækka á sér brjóstin eru hávaxnari, grennri, drekka meira áfengi og stunda kynlíf meira en aðrar konur, segir í niður- stöðum könnunar, sem birt er í síð- asta tölublaði US Medical Associ- ation í Bandaríkjunum. Niðurstöðumar greindu einnig frá því að „athyglisverður rnunur" er í þessum efnum milli kvenna sem létu stækka brjóst sín af fagurfræðilegum ástæðum, og hinna, sem gerðu það af öðmm ástæðum, einsog vegna sjúk- dóma. I rannsókn á 3,570 konum, þar sem 80 höfðu látið setja silikon f brjóst sín, þá fundu könnuðimir að konur sem höfðu látið stækka brjóst sín vom níu sinnum líklegri til að hafa átt fjórtán eða fleiri elskhuga, og tvisvar sinnum líklegri til að taka getnaðarvarnarpillur, eða hafa látið eyða fóstri. Þær sem eru með stækkuð brjóst em þrisvar sinnum líklegri til að fá sér sjö eða fleiri áfenga drykki á viku og næstum þvi fimm sinnum líklegri til að vera með litað hár. Það var Linda Cook, faraldursfræðingur við Seattle’s Fred Hutchinson Cancer Research Centre, í Bandarfkjunum, sem gerði rannsóknina. — ■ Verkfallið Ný miðlun- artillaga væntanleg Alþýðublaðið hefur heim- ildir fyrir því að nýrrar miðl- unartillögu sé að vænta í kjaradeiluna á Vestsfjörðum. Ekki er vitað hvað verður í tillögu sáttasemjara, en reiknað er með að hann gangi nær kröfum verkafólksins en hann gerði í fyrri tillögu. Sem kunnugt er felldi verka- fólk þá miðlunartillögu en vinnuveitendur samþykktu. ■ Ekknabætur vegna sjómanna á Dísarfelli Hörmulegt að dauðaslys þurfi til - segir Guörún Helgadóttir sem situr í Trygg- ingaráði. „Svo að menn átti sig á félagslegu réttindaleysi sjómanna á hentifánaskipum, ég hef marsinnis rætt um þetta á Alþingi." Við ætlum að áfrýja til Hæstaréttar - segja Haneshjónin og bæta við að það hafi verið þeim vonbrigði að dómarinn skyldi ekki taka til greina ástand í Manicopafangelsinu í Arizona

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.