Alþýðublaðið - 10.06.1997, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.06.1997, Qupperneq 1
Þriðjudagur 10. júní 1997 Stofnað 1919__________________________________________________________________73. tölublað - 78. árgangur Ásta B. vill Þjóðvaka í Alþýðuflokkinn A- flokkarnir veröa leiðandi afl í framboði jafnaðarmanna “Því hefur verið lýst yfir, meðal annars af varaformanni Þjóðvaka, að Þjóðvaki muni ekki sem stjómmála- afl bjóða fram á ný. Það er ljóst að sá möguleiki mun liggja fyrir að Þjóð- vaki geti sem stjómmálaflokkur sótt um inngöngu í Alþýðuflokkinn. Það er ein leið. Hin leiðin er auðvitað sú, sem kannski enginn ræðir upphátt en á einhverjum tímapunkti verðum við að gera það, að þingmenn Þjóðvaka sæktu sem einstaklingar um inn- göngu í Alþýðuflokkinn," sagði Asta B. Þorsteinsdóttir varaformaður Al- þýðuflokksins í ræðu á sumarþingi Alþýðuflokksins. Ásta sagði engan vafa leika á því að samstarfið í þingflokki jafnaðar- manna væri mjög gott, þar ríkti mik- il eindrægni og málefnasamstaða. „Ég fer ekki dult með þá skoðun mína, og er reyndar ekki ein um hana, því það hafa fjölmargir flokks- “Ég hef ekki orðið vör við neitt annað en að ráðuneytið ætli að standa við yfirlýsingar sínar," segir Valgerður Baldursdóttir yfirlæknir bamageðdeildarinnar á Dalbraut en sættir hafa ekki tekist milli hennar og heilbrigðsráðherra og er því allt útlit fyrir að hún hætti störfum við deild- ina. “Þetta er okkar pólitíski vemleiki. Mig dreymir ekki um að íslenskur ráðherra dragi mistök sín til baka,“ segir Valgerður. “Það hefur ekkert gerst nema það að heilbrigðisráðherra vildi hitta mig á fundi og ég varð við því. Þar end- urtók ég mínar skoðanir og heyrði það svo sagt margsinnis í útvarpi að þetta hefði verið ánægjulegur fundur. Ég hefði ekki hefði ekki tekið þannig til orða sjálf, ég er ekki ánægð með störf ráðuneytisins og hef þó aðeins sagt að ef það á að vera ítarleg um- ræða um málefni bama í nefnd þá félagar látið þá skoðun í ljós, að á sama tíma og þessi gróska er í starfi þingflokksins þá sé ákveðin kyrr- staða utan veggja Alþingishússins og hana þurfi að rjúfa með einhverjum hætti,“ sagði Ásta. „Það finnst mörg- um að við sem stjómmálaflokkur séum ögn vængstýfð í þessu sam- starfi í augnablikinu, svo mikið að við náum ekki því flugi sem okkur er nauðsynlegt. Ég vona að þessi orð mín verði ekki túlkuð eða skoðuð sem andstaða við það sem gerst hef- ur, þvert á móti, ég held að þetta haft verið ákaflega mikilvægt og heilla- vænlegt skref. En það er engu að síð- ur mikilvægt í allri baráttu að staldra við og endurmeta stöðuna.“ Ásta sagði að um tíma hefði svo virst sem sameining þingflokka Al- þýðuflokks og Þjóðvaka hefði blásið nokkru lífi í kulnaðar glæður Þjóð- vaka. „Hafi forsvarsmenn Þjóðvaka hljóti að vera pláss fyrir einn bama- geðlækni í þeirri nefnd. Ég reyndi að koma upplýsingum á framfæri og vekja athygli á bágu ástandi deildar- innar áður en þetta mál fór af stað. Mínir yfirmenn á Ríkisspítölunum em ekki sáttir við að ég hætti en ég hef svarað þeim svo að ef það er hellt yfir mann að ósekju og æran tekin af manni þá er ekki annað að gera enn fara. Síðan hef ekki hvorki heyrt hósta né stunu frá ráðuneytinu, það er þó ekki mitt að fullyrða að það sé ekkert að gerast þar, en við verðum ekki vör við það hér á deildinni. Samkvæmt heimildum blaðsins er nær útilokað að Valgerður komi til starfa aftur sem yfirlæknir en að- spurð svaraði hún því til að hún myndi ganga frá sínum málum beint við yfirstjóm spítalans en ekki í gegnum fjölmiðla. gert sér vonir um að þessi ráðstöfun fæli í sér endurnýjun lífdaga flokks- ins þá er þeim auðvitað ljóst í dag að þær vonir hafa orðið að engu. Skoð- anakannanir mæla ekkert fylgi og varaformaður Þjóðvaka hefur lýst því yfir opinberlega að Þjóðvaki sé allur og hlutverki hans lokið. Ég held Félagar í Alþýðusambandi Vest- fjarðar samþykktu aðra miðlunartil- lögu Þóris Einarssonar ríkissátta- semjara, þrátt fyrir að litlar breyting- ar hafi verið frá fyrri tillögu hans. í þessu lengsta verkfalli síðari tíma fékk verkafólkið fyrir vestan ýmis- konar stuðning, til dæmis var gefið að okkur sé næsta ljóst að það verða Alþýðuflokkurinn og Alþýðubanda- lagið sem verða hið leiðandi afl í framboði jafnaðarmanna í næstu kosningum," sagði Ásta sem í lok ræðu sinnar lagði áherslu á að um- ræðan um sameiningarmálin yrði að vera opin og hreinskilnisleg. ríflega t verkfallssjóð þeirra, en í hann söfnuðust um tólf og hálf millj- ón á meðan á verkfalli stóð. Hæsta framlagið, tvær og hálf milljón króna, kom frá BSRB. Kennarasam- bandið gaf tvær milljónir, Dagsbrún gaf eina og hálfa, Félag starfsfólks í veitingahúsum gaf eina milljón og Hverjir eru aul- arnir? “Lærir Halldór Ásgrímsson, utan- ríkisráðherra, aldrei neitt af sinni eig- in vitleysu? Heldur hann, að það hafi engin áhrif á Norðmenn, þegar hann kiknar í hjánum og gefur eftir í hveiju málinu á fætur öðru? Heldur hann að það feli ekki í sér ákveðin skilaboð, þegar utanríkisráðherra ís- lands leyfir Norðmönnum hvað eftir annað að komast upp með þann yfir- gang sem þeim sýnist?" Þessara spuminga er spurt í leiðara Alþýðublaðsins í dag, og rifjað upp, að blaðið varaði við því á sínum tíma, hvefsu linkulega utanríkisráð- herra mótmælti ofríki Norðmanna á síðasta ári, þegar þeir færðu einhliða út gmnnlínupunkta sína við Sval- barða, og ráku íslensk skip af afla- sælasta svæði hins alþjóðlega haf- svæðis þar. „Vamaðarorð okkar reyndust því miður á rökum reist...einsog takan á Sigurði sýnir glöggt," segir í leiðaranum. Þar segir einnig: „Orðstír íslenska utanríkisráðherrans er hinsvegar orð- inn slíkur í stjómkerfi Norðmanna, að honum tekst ekki einu sinni að leysa smávægilega deilu á borð við Sigurðarmálið án þess að málið verði að stórkostlegum atburði á alþjóða- vettvangi." Leiðarinn klykkir út með að rifja upp þau ummæli forsætisráðherra, að ein skýring á töku Sigurðar kunni að vera að Norðmenn séu aular. ,JEn hverjir em hinir raunvemlegu aul- ar?“ spyr Alþýðublaðið í dag. það sama gerði Verkalýðs- og sjó- mannafélag Keflavíkur og nágrennis. Samkvæmt miðlunartillögunni gildir samningur rnilli Alþýðusam- bands Vesttjarða og vinnuveitenda fram á árið 2000. Ekki náðist í Pétur Sigurðsson vegna þessa máls í gær. ■ Engar sættir milli Ingibjargar Pálma- dóttur og Valgerðar Baldursdóttur. Ekki hósti né stuna frá ráðuneytinu - segir Valgerður Baldursdóttir yfirlæknir barna- geðdeildarinnar frá Dalbraut, en hún segir um sáttafundinn með ráðherra að hún hefði ekki valið að kalla hann ánægjulegan. Örlitlir andarungar í skjóli umhyggjusamra mæðra sinna eru sann- kallað augnayndi á Tjörninni í miðborg Reykjavíkur, þar sem Ingi- björg Sólrún borgarstjóri rennir stundum vökulum móðuraugum yfir borgina, sem hefur blómstrað undir stjórn hennar, engu síður en ungarnir litlu á Tjörninni í skjóli andamammanna. Hornsílin, sem því miður sjást ekki á myndinni, leita skjóls við bakkanna, og líklega er ekki til friðsælli paradís en Tjörnin okkar í nokkurri höf- uðborg Evrópu. ■ Verkafólk á Vestfjörðum er aftur mætt til starfa Verkfallinu lokið Tólf og hálf milljón í verkfallssjóð frá félögum og einstaklingum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.