Alþýðublaðið - 10.06.1997, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.06.1997, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 ALPÝÐUBLAÐIÐ 7 Úr alfarakið Tíðir kirkjubrunar í Bandaríkjunum ollu grunsemdum um að kynþáttahatur væri að verki Nefnd á vegum forsetans hefur rannsakar íkveikjur á kirkjum í Bandaríkjunum en þrátt fyrir grunsemdir þar að lútandi finnur nefndin engin tengsl milli þeirra og kynþáttahatara að því að blað- ið Kansas City Star segir. Nefndin var sett á laggimar vegna ákalls prédikara í Kansas, en hann beindi athygli Banda- ríkjamanna að fjórum kirkjubrun- um í Suðurríkjunum. Hann fór til Washington ásamt fjóram öðram kirkjunnar mönnum, frá kirkjum sem höfðu verið brenndar til grunna og bað um hjálp til að binda endi á þetta. Clinton skipaði síðan rannsókn- arnefndina til að fínna tengsl milli íkveikjanna og létta á lögreglu sem er ofhlaðin verkefnum. „Röð kirkjubrana í á síðustu áram er ekki afleiðing kynþáttahaturs," segir talsmaður nefndarinnar og tilkynnti hann jafnframt að 150 af 429 tilfellum hefðu verið leyst. í Houston kveikti tíu ára gamall drengur í í afró - bandarískri kirkju, á Virgina Beach kveiktu tveir hvítir unglingar í kirkju allra kynþátta, og sjálfboðaliðum Slökkviliðsins var kennt um þtjá kirkjubruna í Kentucky og Suður og Norður Karólínu. Hinir granuðu era yfirleitt litlir vinahópar og samverkamenn þeirra, en nokkrir brananna era þó vegna íkveikju einstaklinga. í miklum minnihluta þessara tilfella voru hinir seku eða grunuðu með- limir í einhversslags haturshóp- um. Tilefni íkveikjanna vora oftar en ekki tilviljunarkennd skemmd- arverk, fjárhagslegur ábati eða hefnd. Fjórir meðlimir KU KLUX KLAN lýstu sig seka í árás á tvær kirkjur í Suður Karólínu, meðan tvö hvít tíu ára böm kveiktu í kirkju í Minnesota og sögðust síð- ar hafa fengið hugmyndina úr sjónvarpinu. Af 429 tilfellum á síðastliðnum tveimur árum áram áttu 162 svart- ar kirkjur í hlut og af 81 sem hafa verið handteknir vegna grans um aðild að þeim vora tveir þriðju hvítir en einn þriðji svartir. Þrátt fyrir tilraunir lögreglu og alríkislögreglu til að koma í veg fyrir slíka atburði fjölgaði þeim á fyrstu fimm mánuðum ársins sam- anborið við sama tíma í fyrra. En árásum á afró- bandarískar kirkjur hefur hinsvegar fækkað. Nær helmingur íkveikjanna á sér stað yfir sumarmánuðina og 41 prósent brennu og skemmdarvarg- anna er undir átján ára aldri og sækir sér spennu með þessu móti. Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 2. flokki 1994 3. flokki 1994 27. útdráttur 24. útdráttur 23. útdráttur 21. útdráttur 16. útdráttur 12. útdráttur 9. útdráttur 8. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. ágúst 1997. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úrfjórum fyrsttöldu flokkunum birt hér í blaðinu í dag. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Kfcl HÚSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Feigðarflan Laugarásbíó: Crash ★★1/2 Aðalleikendur: James Spader, Deborah Kara Unger, Holly Hunt- er. Umhugsun um dauðann og upplif- un slysa munu geðrænar veilur, en eru hafðar að efnisþræði þessarar kvikmyndar. Á bíl sínum lendir söguhetjan í árekstri við akandi konu. Eftir innlögn þeirra á sjúkra- hús fer hann að halda við hana fram- hjá konu sinni. Kynnist hann síðan slysafíkli, sem sviðsetur banaslys James Dean fyrir boðna áhorfendur. Og ögrar sá ósjálfrátt öðrum akandi til árekstrar. Þessi kynduga mynd fékk hæstu ein- kunn í Film Review, fimm stjörnur, en fær í dálkum þessum tvær og hálfa. Kvikmyndir | Húsbréf Tuttugasti og þriðji útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990. Innlausnardagur 15. ágúst 1997. 1.000.000 kr. bréf 1 90210056 90210395 90210667 90210842 90211167 90211607 90212147 90212373 90212676 90212739 90210131 90210401 90210756 90210877 90211259 90211738 90212222 90212431 90212686 90212745 90210330 90210419 90210812 90210987 90211264 90211985 90212336 90212506 90212687 90210358 90210514 90210834 90211091 90211266 90212043 90212362 90212578 90212705 100.000 kr. bréf 1 90240025 90240793 90241550 90242296 90242787 90243555 90244280 90244996 90245887 90246483 90240122 90240931 90241561 90242315 90242806 90243557 90244298 90245011 90245904 90246597 90240215 90241083 90241567 90242337 90242851 90243574 90244351 90245095 90246058 90246659 90240289 90241108 90241695 90242357 90242882 90243799 90244385 90245118 90246147 90246781 90240365 90241167 90241795 90242389 90242886 90243808 90244524 90245123 90246210 90246812 90240519 90241196 90241901 90242431 90242953 90243845 90244571 90245129 90246250 90246916 90240635 90241343 90241921 90242499 90243036 90243929 90244675 90245228 90246271 90247132 90240673 90241438 90241929 90242680 90243131 90243983 90244724 90245343 90246291 90247151 90240709 90241453 90242085 90242719 90243475 90244031 90244867 90245500 90246324 90240721 90241514 90242288 90242763 90243521 90244109 90244976 90245855 90246413 10.000 kr . bréf 1 90270031 90270936 90271445 90272037 90272944 90273967 90274675 90275402 90275967 90276687 90270158 90271020 90271451 90272148 90273043 90274017 90274790 90275437 90276074 90276712 90270269 90271072 90271533 90272305 90273143 90274029 90274808 90275472 90276083 90276876 90270374 90271098 90271551 90272486 90273245 90274103 90274956 90275499 90276159 90276880 90270436 90271099 90271639 90272596 90273387 90274109 90275091 90275640 90276175 90277004 90270497 90271181 90271693 90272723 90273546 90274118 90275222 90275716 90276322 90277029 90270522 90271241 90271755 90272750 90273562 90274290 90275269 90275759 90276449 90277084 90270872 90271254 90271852 90272755 90273577 90274403 90275287 90275868 90276469 90270880 90271304 90271883 90272911 90273679 90274417 90275291 90275931 90276631 90270886 90271439 90271919 90272941 90273708 90274531 90275294 90275952 90276632 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. (1. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 11.707,- 90277072 100.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 129.069,- 90242511 90243965 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 135.682,- 90243966 Innlausnarverð 13.568,- 90273541 90276867 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 137.385,- 90243962 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 13.969,- 90277065 100.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 142.717,- 90246339 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 14.515,- 90272776 90276854 100.000 kr. 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 148.070,- 90242707 Innlausnarverð 14.807,- 90270829 100.000 kr. 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 150.065,- 90246678 Innlausnarverð 15.007,- 90277068 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 15.317,- 90270810 90273947 90275781 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 15.728,- 90270964 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 15.959,- 90273728 90274972 (18. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 162.774,- 90246729 Inniausnarverð 16.277,- 90272777 90273197 90273774 90275256 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 1.662.094,- 90210496 Innlausnarverð 166.209,- 90242248 90246725 Innlausnarverð 16.621,- 90273202 (20. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 170.145,- 90242509 90243759 90246122 90242980 90243924 Innlausnarverð 17.015,- 90273198 90273398 90275053 90277064 100.000 kr. 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/02 1997) 1.000.000 kr. Innlausnarverð 1.725.927,- 1 90211273 10.000 kr. I Innlausnarverð 17.259,- 1 90270020 90275954 90276855 (22. útdráttur, 15/05 1997) Innlausnarverð 1.763.681,- 90211109 Innlausnarverð 176.368,- 90241187 90241985 90244274 90241416 90242717 90244832 90241439 90242728 90245892 Innlausnarverð 17.637,- 90270906 90271776 90273347 90274257 90271329 90273007 90273372 90275591 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. KK3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS I^J HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.