Alþýðublaðið - 17.06.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.06.1997, Blaðsíða 8
T ■ Tvö kíló yfir karfakvótann Viö drögum engar línur - segir Þórður fiskistofustjóri „Okkur leyfist ekki að draga nein- ar línur. Hvorki eitt kíló, tvö kíló eða hundrað kíló,“ sagði Þórður Asgeirs- son fiskistofustjóri, þegar hann var spurður hvort honum þætti ekki full- langt gengið þegar hótað er veiði- leyfíssviptingu á Sæljón ÁR þegar báturinn fór tvö kíló framyftr karfa- kvótann. En frávik upp á einn fisk, er það nokkuð sem er hœgt að gera veður útaf? „Það er send aðvörun til allra sem fara yfir, sama hvort það er eitt kíló eða tíu. Þegar kemur að því hvort á að refsa mönnum eða leggja á gjald, þykir mér ólíklegt að það verði lagt gjald á eitt kíló, en það er önnur saga. Það fá allir að vita ef þeir eru búnir með sinn kvóta og hótun um svipt- ingu kemur til ef menn halda áfram. Menn eru búnir með kvótann sama hvort þeir eru komnir eitt kíló yftr eða meira. Það varðar veiðileyfis- sviptingu ef menn halda áfram. Þetta snýr fyrst og ffemst að því að stoppa menn, en ekki refsa fyrir eitt kíló.“ Þannig að þeir sem fara þetta lítið yfir kvótann eiga þá ekki á hcettu að missa veiðileyfl vegna þess? „Ég hef ekki trú á því, þá ekki nema þeir haldi áfram," sagði fiski- stofustjóri. Vilkgmin um Þorð arfirjuna la.ldur 1 Daglegar feröir með viðkomu í Flatey Frá Stykkishólmi kl. 10.00 &16.30 Frá Brjánslæk kl. 13.00 & 19.30 Símar: 438-1120 Stykkishólmi 456-2020 Brjánslæk Fax: 438-1093 Stykkishólmi Augljóst dæmi um beggja hag Sameining Reykjavíkur og Kjalameshrepps hefur umtalsverða kosti í för með sér fyrir bæði sveitarfélögin. Sameiginlegur ávinningun • Fjölbreyttara atvinnulff. • Margbreytilegra búsetuform. • Matvælaframleiðsla á svæðinu styrkist. • Eðlileg tengsl landbúnaðar og þéttbýlis. • Tækifæri til eflingar ferðaþjónustu. Kjördagur laugardaginn Kjörstaðir I Kjalarneshreppi: • Fólkvangur í Reykjavík: • Árbæjarskóli • Fellaskóli / Breiðholti • Foldaskóli / Grafarvogi • Laugardalshöll • Ráðhús Reykjavíkur • Hvatning til framfara í umhverfismálum. Auk þess sem kjörfundir verða á Grund, í Hátúni 12 og á Hrafnistu • Greiðari samgöngur með tilkomu Sundabrautar. Kjörstaðir opnir frá kl. 10IXI-22°° Sérsending af GSM-símum á ótrulegu verði!!! Aðeins pHft|ps stgr. Áður kr. 34.900,- • Fæst í fjölmörgum litum • Þyngd 21 Og • Símanúmera- birting • 70 tíma hleðsla (200 tíma fáanleg) • Möguleiki á fax/modem- tengingu flður kr. 59.900,- • Þyngd 169g • 85 tíma hleðsla (2ja vikna hleðsla fáanleg) • 100 númera símaskrá • Símanúmerabirting • Möguleiki á fax/modem- tengingu • Tekur bæði / stórt og lítið f F/RSl símakort >tur, ----- bolur. -'sgp*' Ji í ferðalagitfrS Heimilistæki hf TÆKNI- OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is umboðsmenn um land allt I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.