Alþýðublaðið - 27.06.1997, Page 1

Alþýðublaðið - 27.06.1997, Page 1
■ Sendibílstjórar eiga í stríði við skipafélögin Okkur er mismunað - segir framkvæmdastjóri sendibílstjóra, og vísar til að skipafélögin innheimta ekki vask af akstri „Við höfum miklar áhyggjur af þessu. En ekki þarf að borga virðis- aukaskatt af flutningum þegar varan er keyrð heim, til dæmis frá skipafé- lögum. Flest fyrirtæki sem flytja inn vörur fá innskattinn til baka, en ein- staklingar, sem til dæmis eru að ■ Húsnæðisstofnun sendi sveit til Noregs Einn heföi dugað - kostaði á aðra milljón Nefnd, sem félagsmálaráð- herra skipaði til að vinna að breytingum á húsbréfakerfinu, lét það vera eitt sitt fyrsta verk að fara í ferðalag til Noregs og Dan- mörku. Ferðalag nefndarinnar kostaði á aðra milljón króna. Lítið mun hafa skilað sér frá ferðalaginu, það er einungis Sig- urður E. Guðmundsson, forstjóri Húsnæðisstofnunar, sem hefur skilað af sér minnispunktum frá ferðalaginu, aðrir ekki, eftir því sem blaðið kemst næst. flytja búslóðir til landsins, fá þessa þjónustu frá skipafélögunum án þess að greiða vaskinn. Það er því mun hagstæðara fyrir fólk að láta til dæm- is Eimskip flytja búslóðina á leiðar- enda en taka sendibíl. Þetta er mis- munun í lögum," sagði Eyrún Inga- dóttir, framkvæmdastjóri Trausta, fé- lags sendibflastjóra, en mikillar óá- nægju gætir meðal félagsmanna þar sem skipafélögin geta boðið akstur án þess að innheimta virðisaukaskatt, en það geta sendibflstjórar ekki. I Alþýðublaðinu hefur komið fram Reynir Traustason, stýrimaður og fréttamaður, hefur gert óformlegt til- boð í mikinn hluta hlutabréfa í Helg- arpóstinum, samkvæmt heimildum Alþýðublaðsins. í samtali við blaðið í gær kvaðst Reynir ekki vilja segja neitt um áform sín á þessu stigi. Hann stað- að sendibflstjórar hafa kært skipafé- lögin vegna annars máls, en það er vegna þungaskatts sem einyrkjamir verða að greiða en ekki skipafélögin, þó um beina samkeppni sé að ræða og eins vegna þess að grunur er urn að skipafélögin verðleggi sendiflutn- inga inn í verði skipaflutninga og geti með þeim hætti haft akstur af sendibflstjórum. „Við sitjum ekki við sama borð og skipafélögin. Við höfum heyrt frá fjármálaráðuneytinu að þetta verði athugað. Samkeppnisstaða okkar er festi þó, að hafa rætt við Valþór Hlöðversson, stjómarformann fé- lagsins, sem gefur blaðið út, og áformar að tala við hann aftur á næst- unni. Samkvæmt upplýsingum blaðsins er hluturinn sem Reynir hefur falast eftir um 40 prósent, og jafnframt áhyggjuefni," sagði Eyrún Ingadóttir. „Það er staðreynd að skipafélögin og dótturfyrirtæki þeirra em alltaf að ganga lengra inn á verksvið sendibfl- stjóra og það er deginum ljósara að sendibflstjórar geta engan veginn verið í samkeppni við fyrirtæki sem gerir vinnuna þeirra ókeypis, eða öllu heldur taka kostnaðinn annars staðar frá. Við höldum í þá von að bráðlega komi reglugerð frá sam- gönguráðuneytinu sem skilgreini betur verksvið sendibflstjóra og ann- arra atvinnubflstjóra," sagði Eyrún. mun hann hafa sett það skilyrði að Alþýðubandalagið afskrifi stóran hluta af sínum bréfum í blaðinu. Tilboð Reynis er merkilegt með tilliti til þess, að miðað við skrif Helgarpóstsins er hann einn af helstu fjandvinum blaðsins, og var sérstak- lega atyrtur í leiðara HP í gær. Fótboltinn Arnar í Skagaliðiö Amar Gunnlaugsson, atvinnu- fótboltakappi í Frakklandi, mun vera á heim- leið og mun ganga til liðs við Islands- meistara IA. Amar er ekki ókunnugur þar, sem hann er fæddur og uppalinn á Skaganum. Þetta hefur Alþýðublaðið eftir ömggum heimildum. Innan herbúða ÍA hefur verið gerð leit að sterkum framherja til að leysa Bjama Guðjónsson af, en hann hefur gerst atvinnumaður í Englandi. Mihajlo Bibercic kom til greina í liðið, en þjálfarinn Ivan Colic vildi hann ekki, en nokkrir leikmanna Islandsmeistaranna vildu fá sinn fyrrum samherja, Bibercic. Talið er nauðsyn að styrkja framlínuna þar sem Skagamenn ætla sér stóra hluti í Evrópukeppninni. Reynir vill kaupa HP , ■ §p Því miÖur, engar ostrur Koœdu nonÖun og sœkru þén nokknan í sálma Við bjóðum upp á einstakan matseðill sem er framreiddur af sérstaklega geðgóðu og broshýru starfsfólki. Á Húsavík getur þú farið í hvalaskoðun, á sjóstangveiði, í Lundeyjarferð, miðnætursólarsjóferð, skoðað Safnahúsið, rölt um Skrúðgarðinn, skotist upp að Mývatni, íÁsbyrgi og í Dimmuborgir andað að þér ósviknu þingeysku lofti, fundið heitann sunnanvindinn leika um þig og skilið hvað Jónas Hallgrímsson átti við með "Nú andar suðrið sæla...". Svo bíða þín björt og rúmgóð herbergi á Hótel Húsavík að loknum ævintýralegum degi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.