Alþýðublaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 4
Nú gefst fleiri íslendingum færi á að ferðast flugleiðina innanlands. Frá og með 1. júlí bjóðum við hagstæðari fargjöld, fleiri áfangastaði og tíðari ferðir. Þannig bjóöum viö ykkur velkomin um borö í hinar glæsilegu flugvélar íslandsflugs - tvær 46 sæta ATR og brjár 19 sæta Dornier- vélar - um leiö og viö áréttum einkunnarorð okkar: „Gerum fleirum fært aö fljúga". ATR - 42 Kynntu þér hin nýju fargjöld okkar til allra helstu áfangastaöa innanlands, svo sem Akureyrar, Vestmannaeyja, Vesturbyggöar, ísafjaröar, Egilsstaöa, Siglufjaröar og Sauöárkróks. Taktu flugið með litlum tilkostnaði! Dornier - 228 íslandsflug farbókanir: 5 70 80 90 ÍSLANDSFLUG, REYKJAVIKURFLUGVELLI (Loftleiðamegin) SKRIFSTOFUSÍMI: 5 70 80 30, SÍMBRÉF 5 70 80 91 +¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.