Alþýðublaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1997 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 v í k i n nningararfinn sýnilegan ar aðrar víkingahátíðir haldnar út um alla Evrópu? „Þeir þekkja flestir Islendingasög- umar, hafa lesið sér vel til um þær og það að fara á Þingvöll er næstum því eins og fyrir múslima að fara til Mekka. Ég finn það hjá mörgum þeirra að hápunkturinn er að komast á Þingvöll. Margir þeirra hafa lfka áhuga á landinu yfirleitt og ferðast hér um eftir að hátíðinni lýkur.“ Hvemig er hátíðin fjánnögnuð? „Okkar aðaltekjur eru af miðasölu inn á svæðið.“ Stendur hún undir sér?1 „Nei, það var nokkuð tap af síðustu hátíð, þijár til fjórar milljónir. Það var samt ákveðið og talið verjandi að halda aðra. Því þótt hátíðin sjálf hafi ekki staðið undir sér, þá hefur hún margfeldisáhrif og skilar tekjum í þjóðarbúið, til dæmis í tengslum við ferðir á milli landa og ýmislegt fleira.“ Búist þið við tapi í ár? „Við erum auðvitað að byrja og verðum því að þreifa okkur áfram. Nokkur atriði sem hefðu mátt betur fara síðast hafa verið löguð núna. Svo ef veður verður þokkalegt og aðsókn- in góð, þá ætti þetta að geta gengið og útkoman að geta orðið yfir núllinu." Þið segist eiga von á 300 víkingum auk 500 Norðmanna í tengslum við siglingu víkingabáta frá Noregi til Hafnar í Homafirði. Hvers lenskir eru þeir gestir sem ekki koma frá Noregi? „Þetta eru aðallega Danir, Svíar og annarsstaðar í blaðinu) og minnis- merki um Hrafna Flóka að ógleymdri víkingahátíðinni sjálfri. Hafnaríjörður er því smátt og smátt að skapa sér ímynd sem víkingabær. Þetta spyrst út og við fáum mikið af fyrirspumum núna ffá bæði erlendum ferðaskrif- stofum og frá almenningi. Þetta skap- ar jákvæða umræðu í Hafnarfirði. En auðvitað byggist framahaldið mikið á því hvemig hátíðin tekst núna. Ef hún lukkast vel og við teljum gmndvöll fyrir áframhaldi emm við búnir að festa okkur og þessa víkingaímynd í sessi. Hafnarfjörður er nálægt markaðn- um, við emm vel staðsett og ef okkur tekst að gera þetta raunvemlegt ættum við að geta þróað hátr'ðina áfram. Uppbyggingin í ferðaþjónustunni gæti snúist að einhveiju leyti í kring- um víkinga en einnig í kringum álfa og huldufólk.“ Mœttu Hafttfirðingar á sfðustu há- tíð? „Þeir vom hvorki fleiri né færri en gestir úr öðmm bæjum. Sumir Hafn- ftrðingar voru vantníaðir á þetta, en sáu svo eftir að hafa ekki komið þeg- ar þeir fréttu hvað þetta var góð hátíð. Ég held því að margir þeirra sem ekki létu sjá sig síðast nruni skella sér núna. Maður einhvemveginn sogast inn í stemmninguna; það er mín reynsla. Þetta er eitthvað svo upp- mnalegt, eitthvað annað en allt plastið sem er í gangi í dag.“ MEÓ. Rögnvaldur Guðmundsson vill styrkja víkingaímynd Hafnarfjarðar. Þjóðverjar en einnig koma nokkrir frá frlandi, Englandi, Kanada og Banda- ríkjunum." Hvaða þýðingu hefur þessi hátíð fyrir Hafnatfjörð? „Við höfurn auðvitað ratt brautina með þessa víkingaímynd í bænum sem síðan hefur verið að þróast. Við emm að fá leiksvæði hér á túnið (sjá SET vatnsrör úr PE og PP efni eru framleidd í öllum víddum frá 16 til 500 mm að þvermáli. Rörin henta vel í vatnsveitur, hitaveitur, snjó- bræðslu, ræsi o.fl. Röraverksmiðja SET á Selfossi hefur yfir að ráða fullkomnustu tækni sem völ er á við framleiðslu á plaströrum og leggur áherslu á vöruvöndun og góða þjónustu við íslenska lagnamarkaðinn. SET ehf. Eyravegur 41-45, 800 Selfoss iiiiii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.