Alþýðublaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ1997 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 skoðanir Barnavernd í vanda Athygli almennings hefur beinst að bamavemdinni í landinu undan- fama mánuði. Ber þar sitt hvað til. Trúlega var siðgæðisvitund þjóðar- innar eftirminnilegast misboðið, þeg- ar til fréttist, að karlmaður gmnaður um bamgirnd (pedóffliu) hefði höggvið í sama hnémnn og áður og svívirt nokkur stúlkuböm. Sumum hveijum rann kalt vatn milli skinns og hömnds, þegar kom upp úr dúrn- um, að sams konar athæfi þessa mis- yndismanns fyrmm hefði verið til- kynnt barnavemdaryfirvöldum. Ein- hver hafði sum sé döngun í sér að sinna borgaralegri skyldu sinni, sem kveðið er á um í lögum um vemd bama og ungmenna. Að móttekinni siíkri tilkynningu ber hinum sömu aðiljum að rannsaka málavöxtu. Bamgirnd er velþekktur afbrigði- leiki í kynlífi karla og kvenna (karla þó fremur), sem m.a. lýsir sér í sterki tilhneigingu til að leita uppi böm til kynlífs. I kjölfar þessa hörmulega at- burðar hafa sjónir beinst að löggæslu og bamavernd. Hver ber ábyrgð? Því miður hefur orðið fátt um gagnleg svör. Umræðan snérist því miður upp í einhvers konar „ábyrgðarfírringar- keppni," þegar á reið að læra sem allra mest til að koma mætti í veg fyrir ámóta hörmungar í framtíðinni. íslensk yfirvöld í harmsögu Þegar geðshræring almennings var um það bil að fjara út vegna þessara ódæðisverka, dundi á okkur annað reiðarslag. Bamavemd Kópavogs lét hafa sig til að nema á brott telpu- skinn úr leikskóla, setja það í geymslu yfir nótt og afhenda það framandi móður og kvikmynda- tökuliði úr annarri álfu. Þáttur ís- lenskra yfirvalda í þessari harmsögu er uggvænlegur. Fulltrúi bamavemd- arinnar stígur á stokk og staðhæfir kokhraustur, að hér sé um góða bamavemd að ræða. Vammi firrtur dómsmálaráðherra ber sér á brjóst og réttlætir þessa vondu gjörð með skírskotun til alþjóðlegra samninga. Alþjóð er því næst upplýst um, að vinnulag ráðuneytis um afhendingu lítilla barna við aðstæður sem þessar, Fqllborð_________________| Arnar Sverrisson skrifar taki mið af bögglasendingum. Með grannþjóðum vorum draga ráðherrar sig í hlé eftir einum bjór of mikið og árekstur við staur. Hvenær skyldi sjálfsvirðingu íslenskra ráðherra og embættismanna vera misboðið? Hvenær skyldi xslenskri þióð vera of- boðið? Bamavemdin á greinilega undir högg að sækja og er sums staðar rúin trausti. Fagleg barnavernd er óvíða stunduð í landinu og ber ekki á öðm en fagþekkingu hennar sé í mörgu ábótavant. Þó örlar á viðhorfsbreyt- ingum í þá vem að efla bamavemd og uppeldislega ráðgjöf við foreldra og skipa þessum málaflokki skör hærra í umsýslu sveitarfélagsins en áður hefur tíðkast. Héraðsnefnd Þingeyinga hefur nú af stökum myndarskap lagt drög að sameiningu allra sveitarfélaga sýslunnar og Skagfirðingar stemma nú einnig saman sameiningarraddimar. En sameining sveitarfélaganna mun vafalaust stuðla að eflingu bama- og fjölskylduvemdar á þeim slóðum. Óviðunandi staða I skýrslu nefndar um bamavernd- armál, sem stofnað var til á ári fjöl- skyldunnar, var gagnrýnt, að ekki væru gerðar tilhlýðilegar kröfur til nefndarmanna í bamavemdarnefnd- um. Það hlýtur að teljast sanngjöm gagnrýni í ljósi þess, að á sinn hátt em bamaverndamefndir gríðarlega mikilvægt stjómvald, sem með ákvörðunum sínum getur haft af- drifarík áhrif á líf og hamingju heilla kynslóða. En til þess ber einnig að líta í þessu tilliti, að starfsmenn nefnd- anna, sem ugglaust gera sitt besta, em oft og tíðum í vondri stöðu. I einn stað ber þeim að veita ráðgjöf og þjónustu og í annan stað ber þeim að beita stjómsýslulegu „ofbeldi," ef svo ber undir. Þetta er að öllu leyti algjörlega óviðunandi staða og stuðl- ar að því, að starfsmönnum skjöplist í fagmennskunni. Oft hefur borið á góma, hvort ekki væri kerfisbreytingar þörf, þar sem bamaverndamefndir væru varla starfi sínu vaxnar. Kröfur um, að eft- irlits- og löggæsluþáttur nefndanna verði færður til dómstólanna, hljóta nú að fá aukinn hljómgrunn. Góð tíðindi em einnig af þessum vettvangi. Umboðsmaður bama læt- ur sífellt meira að sér kveða um hagsmuni og heill bama. Nýlega beindi umboðsmaður sjónum sínum að meðferð og uppeldi unglinga á meðferðarstofnun í Reykjavík, sem starfar undir handarjaðri Bama- vemdarstofu. Farið er fram á rann- sókn Félagsmálaráðuneytis. Vonandi leiðir hún í ljós, að þar sé allt með felldu. Skoðað af óháðum aðiljum En í fleiri staði ber að horfa. Á síðustu mánuðum hafa feður í tuga- tali gert sér far um að benda á, hversu algengt sé ofbeldi auðsýnt bömum þeirra foreldra, sem eiga í forsjárdeil- um eða deilum um umgengni. Rök hafa verið færð fyrir því, að óheppi- leg stjómsýsla og vilhöll mæðrum stuðli beinlínis að því, að slíkar deil- ur kvikni eða hlaupi í torleysanlegan hnút. Einnig er átalinn seinagangur í kerfmu. Því geri ég það að tillögu minni, að umboðsmaður barna beiti sér fyrir, að stjómsýslan í þessum málum verði grandskoðuð af óháð- um aðiljum, þannig að glöggt megi sjá, hvar úrbóta sé þörf og hvemig þeim verði við komið. Eg leyfi mér að minna á, að skynsamleg tilhögun forsjár og umgengni kemur hundmð- um íslenskra bama til góða. Heldur væri ekki úr vegi að kanna, hvemig viðeigandi lög em túlkuð hjá dóm- stólunum, því í ljósi nokkurra ný- genginna dóma mætti ætla, að of- beldi forsjárforeldris í garð bams og umgengisforeldris sé hin besta latína. Sé svo, er augljóslega í óefni komið. Á síðustu mánuðum hafa feður í tugatali gert sér far um að benda á, hversu algengt sé ofbeldi auðsýnt börnum þeirra foreldra, sem eiga í for- sjárdeilum eða deilum um umgengni. Rök hafa verið færð fyrir því, að óheppileg stjórnsýsla og vilhöll mæðrum stuðli beinlínis að því, að slíkar deilur kvikni eða hlaupi í torleysanlegan hnút. Mikil samkeppni er nú um bjórsölu á æsilegustu pöbbagötu borgarinnar, Klapparstíg. Barinn Grand Café býður bjór og snaps á 400 krónur og hefur það orðið til þess að margir við- skiptavinir af Café List hafa fært sig um set og þamba nú bjór á afslætti hjá nágrannan- um. í þeim hópi eru traustir við- skiptavinir list- arinnar svo sem Jón Proppé og Hrafn Jökulsson sem ásamt meðritstjóra sínum Guðrúnu Kristjánsdóttur bauð í partý á Grand síðdegis í gær í til- efni af útkomu nýjasta heftis Mannlífs... Dagur Tíminn gerði sér mikið mat úr forsetaheim- sókninni Vestur um haf líkt og aðrir fjölmiðlar en með nokk- uð öðrum formerkjum. Jó- hannes pistlahöfundur segir í grein sinni í gær að hann hafi fyllst þjóðarstolti að hafa sent slíkan fulltrúa til að tala yfir hausamótunum á óupplýstum stórþjóðarlýð. Fram- koma forsetans hafi ver- ið „þingeysk..." |A vikmyndafræðingur- ■Vnn og rithöfundur- inn Oddný Sen er að skrifa um kínverskan ættföður sinn sem kem- ur út hjá Iðunni fyrir næstu jól og verður væntanlega forvitnileg. Oddný var með bók um þar síðustu jól um Miryam Bat Yoseph fyrrverandi eiginkonu Errós sem hlaut ágæta dóma... Evrópukeppni 18 ára meist- araliða hefst í dag og er æft að kappi eins og menn geta sagt sér sjálfir. Spán- verjarnir áttu æfingatíma á KR vellinum í gær en leist ekki meira en svo á veðrið að þeir grátbáðu um að fá að æfa innandyra. Það var rokið af stað og reddað íþróttasal fyrir kappana en margir lyftu augum til himins þegar þeir hugsuðu um væntanlega framgöngu spænska liðsins á mótinu. Það er nefnilega óvíst að veðurguðirnir verði jafn blíðir keppnisdagana eins og þennan morgun. Það var fimmtán stiga hiti... Tímaritið Tíska þótti fara fremur brösuglega af stað þrátt fyrir háleit markmið og fyrsta tölublaðið var að gæð- um eins og slappt skólablað. Eitthvað hafa forsprakkarnir tekið gagnrýnina til sín því að í Morgunblaðinu mátti líta auglýsingu í vikunni þar sem tímaritið auglýsti bæði eftir rit- stjóra og markaðsstjóra. Það var sumsé eftir fyrstu atrennu sem útgefendurnir áttuðu sig á að það þyrfti bæði að skrifa og reka blaðið til þess að það yrði blað... “FarSide" eftir Gary Larson Sumarfrí Frankensteins á Hawaii. fimm á förnam v c g i Áttu von á endurgreiðslu frá ríkinu um mánaðarmótin? Perla Ösp Ásgeirsdóttir: Já, ég held það og er mjög lukkuleg. Sigrún Jónsdóttir: Já. Árni Magnússon: Það gæti verið. Friðrik Þórisson: Nei. Þórir Hálfdánarson: Já, ábyggilega v i t i m e n n Ég held að þessar kolefnis- snauðu eyðimerkur okkar geti verið mikil auðlind. Ásgeir Leifsson verkfræðingur um meng- unareyðandi lúpínur i DT. Ég er vissulega þungamiðjan í eigin lífi en ág taldi mig samt líta aðeins fram fyrir naflann á mér. Berglind Steinsdóttir fyrrum nágranni vinsællar búllu um næturlifið í miðbænum ÍDT. Við höfum jú enga ástæðu til að ætla annað en það bíði okkar það sama og nágranna okkar á neðri brekkunni, þ.e. að það verði ælt, grátið og drullað í garðana okkar. Valur Hilmarsson fjöskyldufarðir á efri brekku á Akureyri hlakkar auðsjánlega til verslunarmannahelgarinnar og Halló Akur- eyri. Úr DT. Yfir okkur ryðjast þúsundir hermanna undir fölsku yfir- skini almannavarna og á með- an spókar Ólafur [Ragnar] sig eins og spjátrungur í Banda- ríkjunum og talar um teikni- myndaseríur. Ástþór Magnússon fyrrverandi forseta- frambjóðandi í DT um þá hugmynd for- seta íslands að láta gera Pocahontas út- gáfu af honum Snorra okkar. Við reynum að lifa sem ódýr- ast og verslum því í Bónus tíu daga fyrirfram. Egill Sæbjörnsson og Bjargey Ólafsdóttir um dvöl ferðalag norrænna myndlistar- skólanema á íslandi í Mogga. Svo má ekki gleyma því að Kjarvalsstaðir buðu okkur í hádegisverð... Egill og Bjargey síðar í sömu grein. ísland er svo mikilfenglegt eftir lokun. Meira úr sömu Moggagrein. Við hefðum viljað hitta miklu fleiri listamenn eftir að við komumst að því hvað þeir eru skemmtilegir. Myndlistarskólanemarnir Egill og Bjargey f Mogga. Lífið er of stutt til að vera lítilfjörlegt. Disraeli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.