Alþýðublaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 1
 MPÍMBLMD Föstudagur 25. júlí 1997 Stofnað 1919 99. tölublað - 78. árgangur ¦ Halldór Blöndal samgönguráðherra hefur nýverið opnað brúna yfir Gilsfjörð. Brúaráhugi hans er ekki til skiptanna Grafarvogsbúar gjalda þess - vegaáætlun var gerð til tveggja ára, en ekki til fjögurra eins og venja er til. Reykjavíkurborg bauöst til aö lána ríkinu, en Ríkisendurskoðun sagði nei. Jafnaðarmenn mótmæltu framgöngu ráðherrans Samgöngunefnd Alþingis sam- þykkti, þrátt fyrir gagnrýni stjómar- andstöðunnar, að vegaáastlun yrði að- eins samþykkt til tveggja ára í stað fjögurra eins og skylt er samkvæmt lögum. Þar með urðu endurbætur á Gullinbrú utan vegaáætlunar. Meirihluti borgarstjómar hefur lagt áherslu á að bætur verði gerðar á veg- ¦ Ríkisendurskoðun um flugvallaframkvæmdir Unnið fyrir 58 millL um að og frá Grafarvogi, en mikið öngþveiti myndast þar á álagstfmum. Ástæða þess að vegaáætlun var af- greidd tál tveggja ára að þessu sinni, er sú að ekki náðist sátt meðal þingmanna Sjálfstæðisflokks um framkvæmdir næstu ára. Borgaretjómarmeirihlutinn, sem leggur áherslu á vegabæturnar, bauðst þegar svo var komið að lána ríkissjóði 45 milljónir króna svo unnt yrði að hefja framkvæmdir hið fyrsta. Ríkisendurskoðun mat það svo að ekki væri heimild til að þiggja lánið. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir segir að hún telji jafhvel að Halldór Blöndal og sjálfstæðismenn í Reykja- vík, með samgönguráðherrann í fara- broddi séu með þessu að leggja stein í götu Reykjavíkurlistans sem hefur lagt áherslu á að ráða bót á þessari umferð- aræð hið fyrsta. Ásta telur nauðsynlegt að málið verði tekið fyrir strrx á haust- þinginu og komi inn á vegaáætlun til samþykktar svo unnt verði að hefjast handa við framkvæmdir og takatað láni þá peninga sem Reykjavíkurorg hefur boðið til framkvæmdanna. „Hin umtalsverðu frávik, sem eru á rnilli kostnaðaráætlana og hönnuða og raunkostnaður verktaka í mörgum framkvæmda eða verkþáttum, vekja upp spurningar um hvort grundvöllur kostnaðaráætlana Flugmálastjómar uppfylli að öllu leyti þær kröfur, sem gerðar eru til slíkra áætlana við opin- berar framkvæmdir." Þetta segir meðal annars í skýrslu Ríkisendurskoðunar um flugvallaframkvæmdir á árunum 1992 til 1995. Það einstaka verk sem fór hlutfaUs- lega mest fram úr áætlun er endurbæt- ur á burðarlagi á flugvellinum í Norð- firði, en það reyndist 87,9 prósent hærra en kostnaðaráætlun, kostaði 4,9 milljónir en átti að kosta 2,6 milljónir. Fyrsti áfangi tækjugeymslu á Höfn reyndist hins vegar kosta 38,5 prósent- um minna en gert var ráð fyrir. í skýrslu Ríkisendurskoðunar segir meðal annars: „VerWiðirnir hönnun og tæknilegt eftirlit voru aldrei boðnir út í þeim flugvallarframkvæmdum sem lentu í úrtakinu." Og síðar: „Könnun Ríkisendurskoðunar leiddi í ljós að taf- arbótaákvæðum verksamninga í flug- vaUarframkværndum var ekki beitt þí svo að verktaki skilaði ekki verki á réttum tíma." Þórunn Hinriksdóttir eiginkona Gunnars Bender. hins kunna ritstjóra Sportveiðiblaösins, með maríualxinn sinn, sem hún dró úr Rangá. Þaö var Össur Skarphéðinsson éÍMfPrwW^mw! og smeilti af þeim mynd. ¦ Allan V. Magnús- son héraðsdómari Löngu fall- inn á tíma - hefur verið á fjórða mánuð að kveða upp dóm, sem hann á að gera á fjórum vikum Mál Stefáns Einarssonar gegn ríkinu var flutt í Héraðsdómi Reykjavíkur í byrjun apríl. Lögum samkvæmt hefur dómarinn fjórar vikur til að kveða upp dórninn. Nú er hðið á fjórða mánuð frá því máhð var flutt, samt örlar ekki á dóminum. Hvorki náðist í Allan V. Magnússon né Friðgeir Bjömsson dómstjóra vegna málsins. Mál Stefáns snýr að dagpening- um sem hann vill að ríkið greiði sér dagpeninga fyrir hluta þeirra daga sem hann var á Litla-Hrauni. Fangelsisyfirvöld hafa hafnað kröfu Stefáns og segja hann hafa verið með sjálfstæðan atvinnu- rekstur í klefa sínum. Krafan er upp á 120 þúsund krónur. Fangelsisyfírvöld eiga að út- vega föngum vinnu, vilji þeir á annað borð vinna. Þá er og heirn- ilt að leyfa föngum að vinna sjálf- stætt. Stefán var með tölvu í klef- anum og er það mál fangelsisyfir- valda að hann hafi starfað sem verktaki, en Stefán neitar því og segist hafa unnið sjálfboðavinnu. Ekkert finnst í bókum Litla- Hrauns um að Stefán hafi fengið heimild til að starfa sjálfstætt og á því byggist krafa hans, það er að honum hafi ekki verið útveguð vinna, en yfirvöld segja að hann hafi fengið munnlegt leyfi til at- vinnureksturs. Styrkir menn- ingarmálanefnd- ar hafa lækkað um sjö milljónir Sjá nánar blaðsíðu 6. HAFNARFJÖRÐUR • LAUGALÆKUR • SELFOSS • V E S TU R L A N D S VE G U R

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.