Alþýðublaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ1997 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 og lofaði hann að rannsókn færi fram á fómarmorðunum. Singh hefur verið ákærður fyrir morð og býður þess að réttað verði í málinu. Mál Santosh sló óhug á íbúa héraðsins og vakti upp mikinn ótta og reiði og dró upp nýja mynd af Tantra í Indlandi nútímans. Örvinglaða móður sem leitaði fremur á náðir Tantragúrúsins í vandræðum sínum en læknisins. lögreglumenn sem voru hræddir við að bendla sig við málið og viðurkenndu að þeir ótt- uðust krafta gúrúsins og samfélag sem sneri baki við Santosh af ótta um eigið öryggi. f tilfelli Pintus, nfu ára drengsins, kom hann ffá bænum Berhampur þar sem ífændi hans, Pradip Samal var undir svo sterkum áhrifum ffá Tantra að hann samþykkti að fóma litlum ffænda sínum sökum græðgi. I játn- ingu sinni sem hann undirritaði eftir níu daga yfirheyrslu hjá lögreglunni þann 29 október í fyrra sagði hann frá því að hann hefði safnað miklum skuldum og þurft stórar fjárhæðir til að greiða þær upp. Ég leitaði til Tantragúrús sem sagði mér að til þess að öðlast auðsæld yrði ég að drepa bam sem væri mér kært og fóma því gyðjunni á góðum degi. Lík Pintus var hroðalega útleikið. Foreldrar hans gátu einungis borið kennsl á hann vegna fatanna. „Það verður aðeins eitt sem kemur út úr þessu máli úr því sem komið er,“ sagði móðir drengsins. „Bróðir minn drap son minn og ég mun horfa á henging- una eftir að dómur heíur verið kveðinn upp.“ Það em ekki einungis smáböm sem verða fómarlömb Tantradýrkunarinn- ar. Snemma á síðasta ári var hinn nítján ára gamli, Laljit Patel, svo sann- færður um mátt og dýrð Tantra að hann gekkst sjálfviljugur inn á það að verða fómarlamb. Honum blæddi til dauðs á altarinu í Devi hofi nærri Rajkot í Gujarat. Tveimur mánuðum fyrr var öðmm táningi í þorpinu Dhunda nálægt Jamnagar, fómað af föður sínum, Naghji til gyðjunnar. Skömmu áður fómaði Vashram Patel ffá Halvad héraðinu á Vestur Indlandi níu ára gamalli dóttur sinni, Ranjan en hún var færð í hofið að ráði Tantranna og hálshöggvin og blóði hennar smurt á líkneskið. Patel vonað- ist eftir betri uppskem í kjölfarið. Patel var ákærður fyrir morðið á dóttur sinni og fékk lífstíðardóm. Hon- um hafði verið innrætt frá bamæsku að blóð táknaði bæði dauða og sköpun lfkt og þeim Naghji Singh sem bíður dóms fyrir morð, Laljit og Gurdev Singh. Skömm yfirvalda Það sem skilur þá frá þeim hindúum sem biðjast fyrir í hofum um allt Ind- land, er sú að þeir taka trúna bókstaf- lega og dmkkið í sig skuggahliðar tantratrúarinnar eins og stóra sannleik, meðan venjulegir Indverjar fóma hns- gtjónum, fóma þeir mannsholdi og þar sem hinir fóma mjólk fóma þeir mannsblóði. Málin hrannast upp og bamshvörf- um fjölgar og þeir sem bíða milli von- ar og ótta frétta af týndum bömum sín- um spyija sig hvernig slíkt geti átt sér stað í nútímanum og afhveiju yfirvöld láti ekki til skarar skríða í stærsta lýð- ræðisríki heimsins. Fimm dögum fyrir morðin á Chara- no og Pintu, mddust fylgismenn ung- liðasamtaka á vegum BJP, flokki hindúskra þjóðemissinna, inn á lista- safn í Ahmedabad. Um hábjartan dag- inn réðust þau á listaverk og eyðilögðu, eftir listamanninn Mf Husain sem er einn virtasti myndlist- armaður Indlands. Öfgamennimir, en enginn þeirra hefur verið handtekinn, gáfu þá skýringu að Husain hefði saurgað hindúagyðju með því að að mála hana nakta, eins og Taliban í Af- ghanistan hafa eyðilagt sjónvarpstæki og neytt konur til að draga sig í hlé, hafa öfgamenn hindúa á Indlandi byij- að að brenna bækur. Öfgar og bókstafstrú em í þvílíkri uppsveiflu í Bombay, Delhi og Bangalore að í pólitíkinni er slúðrað um að stjómmálamenn klæði sig upp eins og prestar ríg póhtíska sviðið er dóminerað af hindúskum þjóðem- issinnum, eins og BjP og stjómmála- mennimir leita gjaman á náðir tantragúrúa áður en þeir taka ákvarð- anir. Heiðnir siðir em að ryðja sér til rúms fram fyrir vanabundnar trúarat- hafnir. Með bókstafstrúnni, hafa ind- verskir háskólamenn og rithöfundar tekið til vaxandi tiltrúar á skuggahlið- ar tantradýrkunnar, sem spratt upp úr jarðvegi dýrkunar á hinu kvenlega á áttundu og níundu öld og fékk að láni öfgamar úr hindúisma. Tantra sem kemur úr sanskrít og þýðir útþensla, beinir trúariðkunum sínum helst að Shakti, hinu kvenlega afli sem heldur utan um Kosmos. Fylgendur þess staðhæfa að þeir geti eflt krafta sína með því að setja sig í samband við fmmorku með því að viðhafa helgisiði, þar með að drekka tíðablóð og sæði. Að úthella bams- blóði er hin fullkomna fóm til Kali, gyðju eyðileggingarinnar, sem er oft sýnd nakin á myndum, nema það að hún ber hálsmen úr höfuðkúpum og belti úr sundurskomum höndum. Bænii' þeirra vitna til mannfórna og eyðileggingar og þrátt fyrir að Tantra eigi ekki'eiginlega biblíu hefur bók frá elleftu öld, Kalika Purana, verið talin innihalda helsta boðskapinn. Henni var snúið á ensku fyrir stuttu síðan, og mörgum lesandanum óar við blóðköfl- unum á síðum 67 til 71, en þar em mannfómir í hverri línu og drykkja á blóði, líkamsvökvum, sæði og tíða- blóði. Gleði guðanna „Guðimir gleðjast yfir mannfóm- um, mannfómir bjarga mannkyninu, jörðin er til vegna mannfóma...Dýr og þá líka menn, em til vegna mann- fóma.“ Bókin ráðleggur bamlausum pömm að fóm lítils bams geti gert þau ffjósöm og að það að fóma sínu eigin bami færi auðsæld. Hin andlega hreyfing Tantra hefur smogið inn í hæstu þjóðfélagshópa Indlands. Fyrmrn forsætisráðherrann, Congressflokksmaðurinn PV Narasi- mha Rao réði Tantragúrúinn Chantra- swami, sem pólitískan ráðgjafa sinn en báðir em þeir nú ákærðir fyrir póli- tíska spillingu og glæpastarfsemi. BjP hefur einnig marga tantragúrúa í lykilstöðum í sínum flokki. Margir vilja meina að þetta sé ástæða þess að indversk yfirvöld neita að viðurkenna bamafómimar opinberlega. Shankarsan Ray, frábær vísinda- maður og fyrmrn forstöðumaður Ind- versku landafræðistofnunarinnar rann- sakaði bamafómir meðan hann vann við rannsóknir fyrir ríkisstjómina. Skýrsla hans var ekki virt viðlitis af yfirvöldum, en hann skrifaði þá aðra skýrslu sem fékkst birt í tímariti sem er gefið út á bengali, og seinna gaf hann út bók um málið. „Það em ýmsir hlutir á seyði, trúariðkanir sem enginn vill viðurkenna að eigi sér stoð í dag,“ segir hann. „Yfirvöld vilja ekki skoða þessa hluti gaumgæfilega vegna þess að þeir minna okkur á hversu frum- stætt ættarsamfélag við búum við. Ray var við störf í Mamabil, þorpi í Dhenkanal héraði í Orissa þegar hann frétti fyrst af bamafómunum. Hann var útilokaður frá öllum athöfnum í hofi þorpsins en daginn áður en hann yfirgaf þorpið varð á vegi hans ung kona, en faðir hennar var æðsti prest- urinn. Hún greindi Ray frá því að fað- ir hennar hefði tekið son hennar og fómað honum í vikunni á undan. Mál- ið var tilkynnt til lögreglu og lík litla drengsins fannst seinna. Ray ferðaðist í nokkur skipti til Meghalaya, en höfuðborg Shillong er einskonar pílagrímastaður fyrir Tantragúrúa, og honum var sagt að íbúar héraðsins tignuðu gyðju sem kréfðist mannfóma. I þorpinu Mou- sejnai, dvaldi Ray hjá mannfræðingi sem benti honum á hof þar sem mann- fómir áttu sér stað. Ray tók upp á seg- ulband lýsingu á einni slíkri fóm frá sjónvitni: „Það var farið með bam inn í hellis- hofið og það úðað með heilagri blöndu af hrísgrjónum og turmeric. Presturinn rotaði drenginn með stórri silfurkylfu og höfuð hans var brotið með Shalakas, ydduðum silfurspjótum og blóðinu safnað í koparskál. Blóðinu var fómað til gyðjunnar. Undirspilið var hægur trumbusláttur og reykelsis- ilmur fyllti loftið. Presturinn raulaði vers fyrir munni sér þegar drengurinn dó: Elsku besti, Kanikopa, komdu, við geram okkar besta til að geðjast þér. Ef þú ert ánægður, færðu okkur þá vel- sæld og góða heilsu." Vitnisburðurinn var færður yfirvöldum. Hatursfull bréf Eftir að niðurstöður opinberu rann- sóknarinnar vom birtar snem fyrrum samstarfsmenn og félagar baki við Ray og hann var útilokaður úr samfé- lagi vísindanna. Einn kollegi hans, einnig yfirmaður Indversku landfræði- stofnunarinnar sagði þó: ,Úg held að Ray hafi gert rétt en skýrsla hans olli miklu uppnámi, bæði hjá stofnuninni og utan hennar.“ Ray fær enn þann dag í dag haturs- full bréf bæði frá fylgjendum blóð- fóma og öðmm sem kynna sig sem föðurlandsvini sem segja að hann hafi svert Indland í augum vestursins. „Viðbrögðin skelfdu mig, þetta var algert hatur frá sumu fólki, ofbeldis- hótanir og hræðsluáróður,“ segir Ray. „Þetta hrærði upp í mér og ég ákvað að eyða ekki rneiri tíma í þetta efni. Ég sé ekki eftir að hafa birt þetta opinber- lega en ég mun ekki halda rannsókn- um mínum áffam.“ Tveimur ámm seinna flýði Chand- rabanu Pattanayak, prófessor í mann- fræði við Mysore háskólann, land eft- ir að hafa fengið morðhótanir þegar hann fletti ofan af sönnunargögnum í máli sem varðaði bamsfómii'. Hann er nú snúinn til baka til heimkynna sinna og hefur látið eftir fortölum um að opna rannsóknina. í Orissa var hann viðstaddur opin- bera hátíð í þorpinu Amboguam. “Þetta snerist upp í morðæði. Maður hljóp inn í miðja þvöguna og sagði að bam hans væri týnt. Næsta morgun fannst poki aftan við höf gyðjunnar Kali sem reyndist inninhalda höfuð- laust lík dóttur hans, hendur hennar höfðu verið bundnar fyrir aftan bak.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.