Alþýðublaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.07.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ1997 Úr alfaraleið En prófessor Bratindra Mukherjee hefur varið 40 árum í rannsóknir á fomum indverskum trúarbrögðum og starfar við Háskólann í Calcutta, gefur lítið fyrir Khanna og átrúnað hennar. “Bamafómir em stundaðar á Indlandi í dag. Það er einn öfuguggaháttur hindúisma og hefur meira að gera með mannát og blóðfómir en háleit mark- mið og trúarleg gildi. Það sem nútíma tantrar hafa gert er að endurvekja þetta sem hreyftngu með gáfulegum for- merkjum og réttlæta það sem í raun er óréttlætanlegt." þká - Sunday Times Blóðfórnir Khanna vann skólastyrk til að nema sanskrít í Oxford um 1980 og er nú að- stoðarprófessor Við Indira Gandhi listastofnunina, og berst fyrir því að koma af stað sjóði til að vinna að rann- sóknum á Tantra og auka áhrif þess. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að tengja hana við bamsfómimar hefur hún orð- ið vör við aukinn áhuga á Indlandi á fomum helgisiðum. „Tantra fyllir gap í iðnaðarsamfélaginu og svarar spum- ingum sem nútímagildi em ekki fær um að veita svör við. Indland getur lært af þessum fomu trúarbrögðum, þau lækna, gefa huggun og skilning." Hún játar því að vissir áhangendur geti orðið of bókstaflegir í trúarviðleitni sinni. „Fólk getur misnotað Tantra að vild, sumt gengur ansi langt í helgiat- höfnunum. Það er aðeins þeirra við- horf. Þau vilja þá taka ákveðin gildi og nota þau sér til hagsbóta. Þau em vinstri höndin, sem notar öll meðul sem þátt í athöfninni þar á meðal blóð- fómir. í seinustu ferð sinni til Orissa var hann viðstaddur mannfóm: “Ég var boðinn á Tantrasamkomu í þorpi þar sem ég hafði komið áður. Mér var sagt að ég gæti fylgst með ef að ég blandaði mér ekki í málið. Ég var frávita af ótta þegar þeir komu inn með litla stúlku klædda upp eins og gyðju. Hún var látin kijúpa við stokk og höfuð hennar höggvið af með bjúgsverði. Þetta gerðist mjög snögg- lega, tók varla nema fimm sekúndur. Eftir að hún hafði verið líflátin var blóð hennar dmkkið. En aðeins Tantr- ar sem höfðu náð tilteknum áfanga í andlegum skilningi fengu að taka þátt í athöfninni. Ég get ekki lýst tilfinn- ingum mínum eftir að ég yftrgaf stað- inn.“ Eftir að hafa skýrt lögreglunni frá atburðum fór hann fram á algera nafn- leynd. Þrátt íyrir það fór hann að fá morðhótanir skömmu seinna. „Mér var gert fyllilega ljóst að það væri til fólk sem vildu mig fremur dauðann en að þetta yrði gert opinbert," segir hann. En bamsránin halda áfram. I októ- ber á síðasta ári meðan á Durgaháu'ð- inni stóð, en Durga er gyðja sem er ná- tengd Kah, gyðju eyðileggingarinnar, var m'u ára stúlka þungt haldin vegna hræðilegs atburðar. Sagan af Sandhya Stúlkunni, en hún heitir Sandhya, var rænt af úr þorpinu þar sem hún býr og flutt til Assam þar sem átti að fóma henni á leynilegri Tantra - fómarhátíð. Henni sagðist svo frá að tveir menn hefðu numið hana á brott, þremur mánuðum fyrir hátíðina, þar sem hún var stödd í garði við heimili sitt og lof- að henni sælgæti og gjöfum. Þeir fóru með hana um 150 kílómetra frá þorp- inu og héldu henni fanginni, bundinni á höndum og fótum. Þar var henni haldið innilokaðri í nokkurar vikur og sá hún ekki nokkura manneskju utan konu sem kom einu sinni á dag og gaf henni hrísgtjón að borða. Hún yrti ekki á hana nema til að segja henni að borða matinn sinn. Einn morguninn birtust mennimir tveir sem höfðu rænt henni og skýrðu henni ffá því að hún þyrfti ekki að óttast. Hún hefði verið valin til að vera Kurnari, (jómfrú sem er tignuð eins og gyðja.) Fimm dögum seinna komu þeir aftur og klipptu þá af henni hárið. Þeir hræddu hana og sögðu að henni yrði fómað en hún myndi ekki ftnna neinn sársauka og í stað þess að deyja yrði hún að eilífu gyðja. Þeir sögðu henni líka að þetta væri gert að ósk foreldra hennar. Henni tókst að flýja með því að Sayndha er níu ára gömul en henni tókst að flýja frá mannræningjum sem hugðust nota hana sem fórnardýr. grafa sig í gegnum moldargólftð á kof- anum, hún fannst viku fyrir hátíðina á götum Guwahati, höfuðborg Assam. Hún var óhrein og skítug en betlara- fjölskylda hafði annast hana og skýrt hjálparstarfsmanni á götunni ffá að- stæðum hennar. A sama tíma í öðmm landshluta var Ranchod Haiji Patel dæmdur fyrir að hafa fómað tveimur bömum sínum, fjögurra og fimm ára gömlum. í vitn- isburði manns sem heyrði ódæðið seg- ir að Patel haft æpt: „Afhverju rignir ekki peningum, ég vil að það rigni peningum." Hann sagði seinna við yf- irheyrslur að hann hefði drepið bömin sín að ráði tantranna til að verða ríkur. Skammt undan fómaði Dhiru Kholi, verkamaður á búgarði, dóttur sinni og tveimur sonum. Eftir að hafa skýrt konu sinni ffá því að hann ætlaði út að versla með bömin, keyrði hann sem leið lá í hof þar sem hann reyndi með klaufalegum tilburðum að af- hausa þau, þeim blæddi til dauða. Honum hafði verið lofað nýju líft af töntmnum en í staðinn ffamdi hann sjálfsmorð meðan hann sat í fangelsi og beið dóms. Langt frá fátæklingunum í smá- þorpunum og hrísgijónaökmnum, f Ashiad Village, býr Madhu Khanna, Oxfordmenntaður fagurfræðingur og virðingavert, opinbert andlit Tantraá- trúnaðarins. Það em engir betlarar í þessu flotta úthverfi Delhi, né heldur þjófar. Fjolskyldumynd af Pintu Majhi(til vinstri). Hér er hann meö foreldrum sínum og systur. Níu ára gamall var hann tældur af frænda sínum, Pradip Samal (til hægri) meö loforðum um sælgæti og ferðalags til sjávarsíöunnar, og fórnað til gyðjunnar grimmu. Tapie látinn laus á skil- orði Bemard Tapie, fyrruifi fram- kvæmdastjóri franska knatt- spymuliðsins Olympique Marseille fékk skilorðsbundna lausn úr fangelsi síðastliðinn föstudag eftir að hafa afplánað ftmm og hálfs mánaðar dóm. Dómarinn sem ákvað að láta Tapie lausann er sá hinn sami og kvað upp dóm yftr honum, en Tapie átti enn eftir að afplána tvær vikur. Upphaflega fékk hann tveggja ára dóm, þar af átta mánuði í fangelsi, fyrir mútur sem upp komust eftir leik Marseille liðsins við Val- encienne t' frönsku fyrstu deild- arkeppninni í knattspymu fyrir nokkmm ámm og hann átti upp- tökin af. Það flýtti fyrir því að kappinn losnaði að hann hafði eytt nokkmm tíma í gæsluvarð- haldi áður en dómur féll að við- bættri náðun sem forsetinn veitti honum. Fjórða júlí síðastliðinn féll annar dómur á Tapie, þriggja ára fangelsi með átján mánaða skilorði, fyrir fjármálamisferli í bqjchaldi knattspymuliðsins, en dóminum hefur verið áfrýjað. Aður en Tapie var stungið inn sagðist hann ætla að stofna knattspymulið í fangelsinu, en þegar til kom eyddi hnn mestum hluta tímans í einangrun og leið mjög illa ef marka má yfirlýs- ingar frá lögfræðingum hans. Þrátt fyrir að hafa verið látinn laus úr prísundinni er Tapie ekki laus við fangelsismálayfirvöld, þar sem skilorðið gerir ráð fyrir eftirliti endurmenntunarfræð- ings og refsidómara, en þeir eiga að koma í veg fyrir að fanginn fremji aðra glæpi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.