Alþýðublaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 8
MÞYBUBLMD Föstudagur 31. október 1997 Stofnað1919 1Q4.Tölublað - 78. Argangur Frá Alþýðuflokksf élagi Reykjairíkur Óþekkti flakarinn. Flokkstjórnarfundur 1la líl imi verður I iokksí jórnarfund ur laugardaginn 8.nóvember oghefsthannklukkan 13.00. Fundað verður á Grandhótel í Reykjavík. Fundarefni er samstarf jafnaðarmanna. Kratakajfi Nú hefur verið opnuð ný felagsaðstaða í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík á 2. hæð hússins. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur hyggst því endurvekja hin vinsælu „KRATAKAFFI", senx voru aðall gömlu Rðsarinnar. Á mánudaginn 3. nóvember verður fyrsta kratakafflð á hinu nýja húsnæði haldið kl. 20:00 og mun formaður flokksins, Sighvatur Björgvinsson, verða gestur kvöldsins. Hvetjum sem allra flcsta til þess að mæta og taka þátt í nýrri byrjun á góðu félagsstarfi. Frá Alþýðuflokknum Happdrætti Alþýðuflokksins Hið árlega happdrætti Alþýðuflokksins er hafið. Fjöldi glæsilegra vinninga I boði. Miðaverð 500,00 krónur. Dregið verður þann 8. nóvember nk. á kvöldskemmtun með Jóni Baldvin og Bryndísi i Rúgbrauðsgerðinni. Happdrættismiðar eru seldir á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8 10, sími 552 9244. Frá Sambandi ungrajafnaðarmanna Sambandsstjórnarfundur S.UJ. Reglulegur sambandsstjórnarfundur S.U.J. verður haldinn 1. nóvember nk. að Hverfisgötu 8-10, 2. hæð. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórn S.U.J. Frá jafnaðarmönnum á norðanverðum Vestfjörðum. Hádegisverðarfundur Mánaðarlegur hádegisverðarfundur á vegum Jafnaðarmannafélags ísafjarðarbæjar og Alþýöuflokksfélags Bolungarvíkur verður haldinn laugardaginn 17. nóvember nk. oghefstkl. 11:30. Fundurinn verður væntanlega haldinn í Bolungarvík. Fundareftii ogfiindargestir nánar auglýst síðar. Stjórnfélaganna. Dagur er efnismikið blað í tveimur hlutum. < Blað 1 er fullburða frétta- og þjóðmálablað með vönduðum fréttum og íþróttaumfjölmn af öllu landinu. Blað 2 heitir Lífið í landinu og í því er að finna mannlífsemi við allra hæfi enda teljum við ekkert mannlegt okkur óviðkomandi. Dagur er um lífið í landinu og þú vilt ekki nússa af því. Eitt slmtal færir þér kyirningaráskrift að Degi. Hríngdu t síma 800-70-80

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.