Vísir - 06.01.1976, Page 7
Blóöflekkirnir lita vegginn hjá áætlunarbifreiöinni eftir fjöldaaftökuna, þar sem hryöjuverkamenn IRA
myrtu tiu verkamenn f gær. Mennirnir voru á leiö heimfrá vinnu sinni og höföu ekki annaö til saka unniö en
vcra mótmælendatrúar, en irski lýöveldisherinn(IRA) er hryöjuverkasamtök kaþólskra.
Krefjost 594
milljón króno
lausnorgjolds
Vopnaðir ræningjar
námu á brott forstjóra,
þar sem hann var á
fundi með stjórn fyrir-
tækis sins i Paris á
gamlársdaga.
Þeir hafa nú krafiát 15
milljón franka (594
milljónir islenskar að-
eins) lausnargjalds eftir
þvi sem Parisarlög-
reglan upplýsir núna
loks.
Úr Statfjarðargrunni i Norður-
sjó telja Norðmenn sig mega
vænta 520 milljón smálesta af
oliu, sem mundi vera að verö-
mæti miðað við núverandi oliu-
verð um 11,5 billjarðar króna.
Forstjóri Statoil Company, sem
er eign norska rikisins og vinnur
um 50% þessa olfusvæðis, sagöi
blaðamönnum að þetta mundi
vera einhver auðugasta oliulind
heims.
Lausnargjaldið hefur verið til
reiðu siðan á föstudag, en enginn
mun hafa borið sig eftir þvi.
Forstjórinn, Louis Hazan,
stýrir fyrirtækinu „Phonogram
France”, en það framleiðir
Philips-hljómskifur.
Siöasti stjórnarfundur fyrir-
tækisins 1975 stóð yfir þegar hálf
tylft manna vopnaöir skamm-
byssum og vélbyssum ruddist inn
fundarherbergið. Allir voru
mennirnir með falsskegg og hár-
kollur fyrir dulbúning.
Hazan forstjóra var troðið
niður i koffort, en meðstjórnar-
menn hans bundnir áður enræn/
ingjarnir yfirgáfu fundarher-
Hann spáir þvi, að hámarks-
framleiðslu (900,000 tunnum á
dag) veröi náð 1984, en það jafn-
gildi 45 milljón smálesta árs-
framleiðslu af oliu.
Menn velta nú fyrir sér tveim
aðferðum aðallega til þess að ná
oliunni á land. önnur felur I sér að
leggja fastaleiðslur til eyjarinnar
Sotra vestur af Björgyn, en hin er
einskonar keðja af stórum bauj-
um, þar sem oliuskipin mundu
taka farma sina.
Rœndu forstjóra
„Phonogram
France" ó gaml-
ársdag á stjórnar-
fundi í fyrir-
tœkinu
bergið. Til vara tóku þeir meö sér
ritara fundarins fyrir glsl. —
Ritaranum slepptu þeir þó strax,
þegar þeir voru komnir með
ránsfeng sinn út i flóttabilana,
sendibifreið og fólksbifreið.
Daginn eftir höfðu ræningjarnir
samband við eiginkonu Hazans
forstjóra og kröfðust þess að
lausnargjaldið yrði haft til reiðu i
gistihúsi einu á föstudaginn.
Föstudagurinn leiö þó án þess aö
nokkur kæmi til að hirða lausnar-
féð.
A laugardaginn munu
ræningjamir hafa komið tveim
orðsendingum til aöstandenda
Hazans, þar sem sagði Hazan liði
vel og að honum yrði sleppt, ef
fyrirmælum ræningjanna yrði
fylgt út i æsar.
Seint i gærkvöldi gáfu
ræningjarnir sig svo fram við
fyrirtæki Házans og sögðust
mundu ákveða annað stefnumót
til að veita lausnargjaldinu
viðtöku.
Frönsku blöðin höfðu vitneskju
um mannránið strax, en það eru
samtök um það I franska blaöa-
mannaheiminum, að birta ekkert
um slik mál fyrr en fórnardýrinu
hefur verið skilað heilu og höldnu
og lögreglan telur öllu óhætt.
Þetta óheyriíega háa lausnar-
gjald sem ræningjarnir krefjast,
erþóekki hæsta krafan, sem gerö
hefúr veriö i kjölfar mannráns.
Metiö var sett, þegar 200 milljón
frankar voru greiddir I lausnar-
gjaldfyrir jól i skiptum fyrir hinn
niu ára gamla Christopher
Merieux, en afar hans báðir eru
tveir auðugustu iðjuhöldar
Frakklands. Fjórar milljónir
franka náðust aftur af lausnar-
gjaldinu, þegar ræningjarnir
skildu eina töskuna eftir i óöa-
gotinu um leið og þeir tóku
lausnargjaldiö.
Norðmenn eiga
eltt auðugasta olíu-
svœði heimsins
Dýrt er það
Framfærsiukostnaður i
Argentinu hækkaði svo á árinu
1975, aö þaö hlýtur að slá flest
met. Hækkunin nam nefnilega
334,5%!!
Seðlabanki Argentinumanna
skýrði frá þessu i gærkvöldi um
leið og tilkynnt var; að aflétt
yrði takmörkunum á gjald-
eyrisskiptum fyrir ferðamenn.
En ferðamenn hafa neyðst til að
kaupa pesóinn á alltof háu
gengi. Hér eftir verður gengi
hans látið fljóta I gjaldeyris-
skiptum erlendra feröamanna.
Rótari bítlanna skotinn
Malcoim Evans sem fyrrum var umboösmaöur, framkvæmda-
stjóri, rótari og Hfvöröur Bitianna þegar þeir voru á feröalögum,
var skotinn til bana af lögreglunni I Los Angeles I gær. Ilann haföi
miöaö riffli á lögregluþjónana og myndaö sig til aö skjóta á þá.
Eigandi hússins, þar sem Evans bjó, hafði hringt i lögregluna
og sagt, að Evans heföi læst sig inni i svefnherbergi með riffil og
pilluglas og hótaði að fyrirfara sér.
Lögreglan, sem ruddist inn til Evans, sagöi aö hann hefði miöaö
riflinum á þá. Sex skotum var hleypt af og Evans létlifiö.
Evans, sem var fertugur orðinn, hefur verið atvinnulaus um
nokkra hrið.
Rússneski
Atta nýjar geröir sovéskra
bifreiöa veröa sýndar á bíla-
sýningunni I Brussel, sem
opnuö veröur á föstudaginn.
— Tass-fréttastofan skýrir frá
þvi, að þar verði Lada Saloon i
broddi fylkingar, en sá bill er
FÍAT-inn
smiöaöur i samvinnu viö FIAT-
verksmiðjurnar itölsku. —
Lada-verksmiðjan, sem reist
var á bökkum Volgu, er nú
stærst bilaverksmiðja Sovét-
rikjanna og framleiðir 660,000
bila á ári. Framleiddar eru
fimm gerðir af Lada.
Rœningjaflokkur í ísrael
Lögreglan i Jerúsalem tilkynnti I gær, aö hún heföi haft hendur i
hári heils þjófaflokks, þar sem arabar og gyöingar i sameiningu
létu greipar sópa um eigur náungans.
Glæpaflokkur þessi hefur á samviskunni fjölda vopnaðra rána,
sem framin hafa verið aðallega I byggðarlögum á vesturbakka
Jórdan.
Sumir gyðinganna I flokknum klæddust einkennisbúningum
hersins og notuðu stolin hergögn frá tsraelsher viö ránin.
Arabarnir geröu þaö helst aö benda ræningjunum á fórnarlömb,
en sumir tóku lika virkan þátt i ránunum.
Ekki er upplýst, hvort ræningjarnir voru fjörutiu eða fleiri.
Krefst skaðabóta af Brando
Einn af borgurum Los Ange-
leshefur höföaöskaöabótamál á
hendur leikaranum Marlon
Brando fyrir hönd sonar sins
sextán ára. Þeir krefjast 50
þúsund dala bóta fyrir meiðsli,
sem drengurinn hlaut, þegar
bfll þeirra feðga lenti i árekstri
við jeppa Brandos i mars á
fjallvegunum i Holly-
wood-hæðum.
William Gerber segist hafa
verið ekki skammt frá húsi
Brandos, þegar jeppinn ók beint
framan á bifreið hans á mikilli
ferð. — Ósagt er, hver úr fjöl-
skyldu Brandos hafi ekið
jeppanum.
Marlon Branda og sonur hans:
Einhver úr fjölsky Idunni ók
jeppa leikarans, sem lenti i
höröum árekstri i fyrravor.
Mólhreinsun í Frakklandi
Notkun erlendra oröa veröur frá og meö byrjun árs 1977 bönnuð i
öllum auglýsingum i Frakklandi, þar sem auglýstur er varningur
til sölu.
Þetta var tilkynnt I dag um ný lög, sem taka eiga gildi um
næstu áramót og varða auglýsingar, talaðar skrifaðar eða
myndrænar. Þetta nær einnig til leiöarvisa, sem fylgja vélum og
reikninga eða ábyrgðarbréfa, sem fylgja söluvarningi.
Nema auðvitað aö viðkomandi sé skrifaö hvort eð er á erlenda
tungu til útflutnings. En i frönskuná má hinsvegar ekki'slétt'a út-
lenskunni.
Svo er talaö um öfgarnar i málhreinsunarmönnum á Islandi!
7. HEFTI KOMIÐ
V LA l 1 N 1 < GA l J IÐ